Tíminn - 06.02.1973, Qupperneq 18
18
TÍMINN
Þri&judagur 6. febrúar 1973.
•?iþJÓÐLEIKHÚSIÐ
ósigur
ogHversdagsdraumur
sýning i kvöld kl. 20
Lýsistrata
sýning miðvikudag kl. 20.
Sjálfstætt fólk
sýning fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Ósigur
Og
hversdagsdraumur
sýning föstudag kl. 20
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
á^LEIKFÉÍAG^
WREYKIAVÍKDR3B
Fló á skinni f kvöld. Upp-
selt.
Fló á skinni mi&vikudag.
Uppseit.
Kristnihaid fimmtudag. —
168. sýning.
Fló á skinni föstudag. Upp-
selt.
Atómstöðin laugardag kl.
20.30.
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 16
Allra siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
IfRÍMERKI — MYNT
Kaup — *ala
Skrifið eftir ókeypisj
vörulista.
Frímerkj amiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A|
Reykjavík
ÍlöGFRÆDI
j SKRIFSTOFA j
j Vilhjálmur Amason, hrl. j
Lckjargötu 12. |
■ (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.)
Slmar 24635 7 16307. I
Tónabíó
Sfmi 31182
Frú ROBINSON
The Graduate.
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin kvikmynd.
Myndin verður a&eins sýnd
i nokkra daga.
Leikstjóri: MIKE
NICHOLS
Aðalhlutverk: DUSTIN
HOFFMAN, Anne Ban-
croft, Katherine Hoss.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Kaktusbiómið
Cactus flower
Islen/.kur texti
15 r á ðs k e m m t i 1 eg ný
amerisk gamanmynd i
lechnieolor. Leikstjóri
Oene Saks. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergmann, Goldie
Hawn, Walter Matthau.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Sirkusmorðinginn.
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og dularfull,
amerisk kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk: Judy
Geesoon og Ty Hardin.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Sinfóníuhljómsveit ísiands
Tónleikar
Fyrstu tónleikar á siðara misseri verða i
Háskólabiói fimmtudaginn 8. febrúar kl.
20.30.
Stjórnendur Miklos Erdelyi og Atli Heimir Sveinsson.
Einleikari Robert Aitken flautuleikari.
Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, Sinfónia nr. 2
eftir Brahms og frumfluttur flautukonsert cftir Atla H.
Sveinsson.
Aögöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig
2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstæti 18.
Áskrifendum er bent á, að skrifstofa Sinfóníunnar er flutt
að Laugaveg 3, 3. hæð. Simi 22260
ISLENZKUR TEXTI
TANNLÆKNIRINN
'A Rúmstokknum
(Tandlæge paa sengekant-
en)
Sprenghlægileg og djörf
dönsk gamanmynd úr
hinum vinsæla „senge-
kantmyndaflokki”.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft,
Birte Tove.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Lína langsokkur fer á
flakk
(Pá rymmen með
Pippi)
tslenzkur texti.
Sprenghlægileg og fjörug,
ný, sænsk kvikmynd i litum
um hina vinsælu Linu.
Aðalhlutverk:
Inger Nilsson,
Maria Persson,
Pá'r Sundberg.
Sömu leikarar og voru I
sjónvarpsmyndunum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9
7. vika
örfáar sýningar eftir
Ævintýralandið
^ aSID±MAR1Y»I(w^
Fufhstuf
Isl. texti
Sýnd kl. 5 og 7
Afríka Addio
Afrika Addio
islen/kur texti.
Myndin sýnir átök milli
hvitra menningaráhrifa og
svartra menningarerfða,
ljóstog greinilega, bæði frá
broslegu sjónarmiði og
harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd: Kaðir minn
átti fagurt land. Litmynd
um skógrækt.
heimar
apa-
plánet-
unnar
tSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný banda-
risk litmynd. Myndin er
framhald myndarinnar
Apaplánetan.sem sýnd var
hér við metaðsókn fyrir ári
siðan.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JAMES FRANCISCUSKIM HUNTER
MAURICE EVANS LINDA HARRISON
Co Sij'onQ PAUl RICHAROS • ViCIOR BUONO • JAMES GREGORY
Jíff COREY • NATALIE TRUNDY • IHOMAS GOME/
jndCHARLTON HESTON JS Ijfloi
hofnorbíó
sími 1644^
Litli risinn
DIJSTIN HOÍT MÁN
Viðfræg, afar spennandi,
viðburöarik og vel gerð ný
bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision, byggð á
sögu eftir Thomas Berger
um mjög ævintýrarika ævi
manns, sem annaðhvort
var mesti lygari allra tima
eða sönn hetja.
Leikstjóri: Athur Penn.
isienzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15
ATH. Breyttan Sýningar-
tima.
Hækkað verð.
GAMLA BIO
$
Treystu mér
Michael Sarrazin
Jacqueline Bisset
“Believe In Me'
Athyglisverö ný bandarisk
litmynd um vandamál
æsku stórborganna.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Lukkubíllinn
Bráðskemmtileg banda-
risk gamanmynd i litum.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5.Siðasta sinn.
Líf
The
í lögmannshendi
lawyer
Bandarisk litmynd, er
fjallar um ævintýralegt lif
og mjög óvænta atburði.
Aðalhlutverk:
Barry Newman,
Harold Gould,
Diana Muldaur,
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
— PÓSTSENDUM —
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tc 21190 21188