Tíminn - 10.02.1973, Blaðsíða 26

Tíminn - 10.02.1973, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Laugardagur 10. febrúar 1973 5ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýning i dag kl. 15 Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 Ferðin tii tunglsins sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2).- sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5). Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Atdmstöðini kvöld kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 16.00 Allra siðasta sýning. Fló á skinni sunnudag kl. 22.15 — Uppselt Flú á skinni þriöjudag — Uppselt. Fló á skinni miövikudag. — Uppselt Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 169. sýning. Fló á skinni föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Tónabíó Simi 31182 Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Myndin verður aðeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri : M IKE NICHOLS Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, Anne Ban- croft, Katherine Ross. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1973. Laus staða Dósentsstaða i örveirufræði, nánar til- tekið gerlafræði, við liffræðiskor verk- fræði- og raunvisindadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 5. marz 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilegar upplýsingar um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. ásSíií-í- : m , •A' X;; NAI ÞORRAMATURINN VINSÆLI í TROGUM VESTURGÖTU 6-8 SÍMI 17759 VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar Fjarkar — og Ernir Opið til kl. 2 ISLENZKUR TEXTI Bullitt með Steve McQueen Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, amerisk kvik- mynd i litum. Þetta er ein bezta leynilög- reglumynd seinni ára. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Lina langsokkur fer á flakk (Pá rymmen med Pippi) islenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aöalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Pá'r Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjónvarpsmy ndunum. Sýnd kl. 5 og 7. Islenzkur texti Æsispennandi og snilldar- lega gerð ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Panavision um örlög geim- fara, sem geta ekki stýrt geimfarisínu aftur til jarð- ar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-Verðlaun. Beztu kvikmyndatöku, Beztu hljómupptöku, Ahrifa- mestu geimmyndir. Aðal- hlutverk: úrvalsleikararn- ir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jansen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Undir- heimar apa- plánet- unnar ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný banda- risk litmynd. Myndin er framhald myndarinnar Apaplánetan.sem sýnd var hér við metaðsókn fyrir ári siðan. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JAMES FRANCISCUS KIM HUNTER MAURICE EVANS LINDA HARRISON Co Sij'"nq PiUl RICHIROS • ViCIOR BUONO • J*M£S CRfGORt JEff COREY • PUIAIIE IRIINOY • 1H0MAS GOME/ jnoCHARLTON HESTON IS Ijflw Litmynd úr vilta vestrinu. íslenzkur texti. Aðalhlut- verk: James Coburn, Carr- oll O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. hofnorbíó sími IG44/ Litli risinn fjty DLiSTlN HOffMAN Viðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerö ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. Isienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan Sýningar- tima. Hækkað verð. Treystu mér Michael Sarrazin Jacqueline Bisset “Believe In Me' Athyglisverð ný bandarisk litmynd um vandamál æsku stórborganna. Islenzkur texti. Sýnd ki. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasti sýningardag- ur. The lawyer Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburöi. Aðalhlutverk: Barry Newman, Harold Gould, Diana Muldaur, tsienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 BÍLALEIGA CAR RENTAL ‘E 21190 21188

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.