Tíminn - 07.04.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.04.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 7. apríl 1973. Fjórðu brúðhjón mónaðarins valin Brúðhjón mánaðarins hafa verið dregin út í fjórða skipti, og að þessu sinni kom upp brúðhjóna- mynd, sem merkt var með tölunni níu. Þetta reyndust vera þau Þorbjörg Odd- geirsdóttir og Hans M.Haf- steinsson, Efstasundi 100. — Ég er tölvuritari hjá Búnaðarfélagi íslands, sagði Þorbjörg, en eigin- lega er ég ættuð norðan af Sléttu, því að Pétur á Odds- stöðum var afi minn. Mað- urinn er aftur á móti í iðn- skólanum við rafvirkja- nám, og hann er að nokkru leyti kynjaður frá Noregi. Afi hans, Hagerup Isaksen er Norðmaður, þó að hann sé auðvitað líka orðinn (s- lendingur. Húsgögn á tveim hœðum UNGT FOLK velur sér nýtízku húsgögn Þessi eftirsóttu hjónarúm eru nú til aftur, ásamt miklu úrvali af húsgögnum i alla ibúðina. Þið gerið góð kaup í Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2 Simi 11-9-40 ***' "m <rs> tm m IGNIS raftækin eru sígild, upp- fylla ströngustu kröfur, hafa glæsilegar línur og nýtízkulegt útlit. Þérgetið ávallt fundið þá stærð og gerð sem hentar heimili yð- ar. ______— Þvottavélar dunkar véiar Kæliskápar Frystikistur RAFTORG V/AUSTURVÓLL SÍMI 26660 RAFHE>JAN vuturcOtu n suni 19294 Þorbjörg Oddgeirsdóttir og Hans M. Hafsteirisson Rafvirkjar Rafvirkjar óskast til starfa á verkstæði Rafmagnsveitna rikisins við Elliðaárvog. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116. Menntamálaráðuneytið, 4. april 1973. Laus staða Staöa deildarstjóra byggingardeildar ráöuneytisins er laus til umsóknar. Meðal verkefna deildgrinnar er að vinna að áætlana- gerð og umsjón með undirbúningi skólabygginga, gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlana, skipulagningu skólamála o.fl. Æskilegt er, að umsækjandi hafi háskólamenntun og reynslu á sviði áætlanagerðar og skipulagningar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 2. mai 1973. Hvers vegna Stjörnuljósmyndir? Það er eina stofan, sem getur boðið allar myndatökur í vönduðum litum, „Correct Colour". Sjö stillingar og stækkun i vandaöri harmonikukápu. — Allar retuseraðar og i beztu fáanlegum litum. Correct Colour, eru heppilegar við öll tækifæri, svo sem barnamyndatökur, brúðkaup og fermingar. Við förum einnig i verksmiðjur og heimahús með stuttum fyrirvara, tökum þar i svarthvltu og lit. Correct Colour er bundinn við stofu. Yfir fermingarnar opið á sunnudögum. Pantiö meö fyrirvara. STJÖRNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45, sími 23414. Elias Hannesson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.