Tíminn - 07.04.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.04.1973, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. apríl 1973. TÍMINN 17 ALÞINGI Tillaga heilbrigðis- og tryggingamálanefndar: Frestað verði skipun héraðslækna samkvæmt nýju lögunum — frumvarpið um heilbrigðisþjónustu verði samþykkt með slíku frestunarákvæði EJ—Reykjavík Heilbrigðis- og trygginganefnd neðri deildar lagði i gær fram álit um frumvarp ríkisstjórnarinnar um heilbrigðisþjónustu, og leggur hún einróma til, að frumvarpiö verði samþykkt, en þó með EJ—Reykjavfk Rikisstjórnin lagði i gær fram frumvarp um breytingar á lögum um tollheimtu og tolleftirlit. Fram kemur, að i frumvarpinu felast tvær breytingar á gildandi lögum: Lagt er til að tekin verði inn ný málsgrein i 69. gr. laganna um tollheimtu og tolleftirlit, sem heimili viöurlög við þvi atferli að upplýsa ekki um afdrif vara, sem samkvæmt staðfestum skýrslum tollyfirvalda erlendis hafa farið um borð i viökomandi far. viö hefur boriö, aö tollyfirvöld er- lendis hafa gefiö hérlendum yfir- völdum nákvæmar upplýsingar um mikiö magn hátoilavara, sem fariö hafa um borö i ákveöin islenzk kaupför, en þessi varn- ingur hefur svo ekki fundizt, né hefur á nokkurn hátt verið gerö grein fyrir þvi hvað af honum hafi orðið. Taliö er, aö vafasöm sé UM SKEIÐ haföi esperanto all- mikið gengi hérlendis, og fyrir mörgum tugum ára var fólk viða á landinu aö basia við aö læra þetta mál viö mjög örðugar aö- stæður. Til dæmis eru til sextíu og Snjóflóða- hætta í Ólafsf jarðar- múla KLP. Reykjavik — Versta veöur var á ólafsfirði á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Kyngdi þar niöur miklum snjó ofan á hjarn, og eru nú sums staðar skafiar vel yfir tvo metra á dýpt og jafn- fallinn snjór rétt innan við metra. ólafsfirðingar eru öllu vanir i þessum efnum, og létu sig þetta litlu skipta. Komu t.d. flest börn til náms i barnaskólanum. Voru það aðeins þau, sem þurftu langt að sækja, sem fengu fri. t gærmorgun var byrjað að ryðja snjó af vegum. Þó mun ekki verða ráðizt í að ryðja veginn um ólafsfjarðarmúla fyrr en i fyrsta lagi eftir helgi vegna snjóflóðahættu. Afli hefur verið heldur tregur að undanförnu. Þó kom Stigandi að landi i vikunni með um 46 lestir af vænum fiski. Vinna i frystihúsinu hefur af þessum sökum verið heldur litil, eða rétt aðra hvora viku. Breytingar er þó að vænta, þvi von er á nýjum togara til ólafsfjarðar á næstunni. nokkrum breytingum. Ein veiga- mesta breytingin er, að fram- kvæmd ákvæða frumvarpsins um héraöslækna er frestað þar til Alþingi kann að ákveða annað. Svo sem kunnugt er, var i frum- varpinu ákveðið, að skipta skyldi heimild til ákvörðunar viðurlaga i slikum tilfellum, en jafnaug- ljóst, að nauðsyn ber til að upp- lýsa mál af þessu tagi til hlitar, Myndi ákvæði þetta einkum koma aö notum, þegar um meiri háttar vörumagn væri að ræöa. Samkvæmt gildandi lögum er tollyfirvöldum heimilt á ákveða sekt fyrir ólöglegan innflutning, ef brot er skýlaust sannað og ætla má, að brot varði ekki hærri sekt er 10. þús kr. Vegna verðlags- breytinga er lagt til að hækka sektarmark þetta i 20 þús, kr., en heimild þessi hefur gefizt vel og létt verulega álagi af dómstólum, með þvi aö ekki er þá nauðsynlegt að visa smærri brotum almennt til meöferðar dómstóla. A sama hátt er lagt til að hækka verömæti eigna, er tollayfirvald má gera upptækt án atbeina dómstóla, úr 50 þús, kr. i 100 þús. kr. sjötiu ára gömul bréf Brynjólfs frá Minna-Núpi og búsfreyjunnar i Herdisarvik, sem skrifuöust á á esperanto. Seinna voru um hrið gefin hér út tfmarit á esperanto, og Þorbergur Þórðarson skrifaði stóra bók um þessa alþjóðatungu. Nú um hrið virðist litil rækt hafa verið lögö við esperanto og verið dauft yfir þeim, sem þó hafa lært þetta mál aö meiraeöa minna leyti. Þess vegna eru það nokkuð tiðindi, að Menningar- og fræöslusamband alþýðu og bréfa- skóli S.t.S. eru i þann veginn að efna til esperanto-námskeið s i samvinnu við Esperantista- félagið Auroro i Reykjavfk. Þessi kennsla á að hefjast á sex kennslustundum i fræðslusal MFA á Laugavegi 18, og hefst hin fyrsta miðvikudaginn 11. april klukkan hálf-niu. Þar veröur kynnt saga þessa alþjóöamáls og notagildi þess og kennd fáein undirstöðuatriði. Veröur megin- áherzlan lögð á framburö og tal- æfingar. Siðan er ætlazt til þess, aö nem- endur haldi náminu áfram i bréfaskólanum með venjulegum hætti. Að nokkrum tima liðnum mun hópurinn koma saman á ný til þess að fá frekari leiðsögn og ræða saman. 1 sumar er ráðgert að efna til fundar með nemendum og er- lendum mönnum, sem kunna esperanto og verða hér á ferð. Leiðbeinandi verður Hall- grimur Sæmundsson yfirkennari, en upplýsingabæklingur er fáan- legur i skrifstofu MFA á Lauga- vegi 18. Auk þess verður öll frekari vitneskja veitt i simum 26425 og 26562. Þátttökugjald er 450 krónur og felast i þvi öll nauð- synleg kennslugögn. —JH landinu i fimm læknishéruð, og skyldi héraðslæknir vera i hverju þeirra. Nú leggur nefndin hins vegar til, að sett verði i frum- varpið ákvæði til bráðabirgða, þar sem kaflinn um læknishéruð kom ekki til framkvæmda fyrr en Alþingi ákveður, en meðan gildis- töku þeirra sé frestað, skuli ráð- herra skipa einn lækni i hverju heilsugæzluumdæmi til þess að gegn*þeim embættisstörfum, sem hinir nýju héraöslæknar áttu að annast. Þessir læknar skulu starfa við heilsugæzlustöðvar, þar sem þvi veröur við komið, en EJ—Reykjavík Tvær tillögur voru I gær sam- þykktar sem þingsály ktanir sameinaös Alþingis. i fyrra lagi ályktun um að heimila rikisstjórninni að kaupa eða smiða um 50 rúmlesta vélbát EJ—Reykjavik Allshcrjarnefndir beggja deilda Alþingis lögöu til í gær, að eftir- taldir 35 einstaklingar skyldu hljóta Islenzkan rikisborgararétt: 1. Amin, Vishunkumar Chunibhai Naranbhai, iðnverkamaður i Reykjavik f. i Kenya 23. júni 1941. 2. Aylett, Patricia Ann, kennari á Selfossi. f. i Englandi 30 septem- ber 1941. 3. Asgeir Viðar Asgeirsson, barn i Reykjavik. f. i Þýzkalandi 20. janúar 1971. 4. Boucher, Antony Leifur Estcourt, nemandi i Reykjavik. f. i Englandi 8. marz 1954. 5. Brown, Margrét Ragnheiður, húsmóðir i Reykjavikf.á Islandi 17. febrúar 1949. 6. Bury, Susan, húsmóðir i Reykjavik. f. I Engiandi 5 mai 1944. 7. Clark, June Eveline, barn i Reykjavik. f. i Bandarikjunum 13. október 1960.' 8. Clark, William Robert, barn i Reykjavik. f Bandarikjunum 11. april 1962. 9. Corvetto, Nolberto Antonio Narvaez.járnsmiöur i Hafnarfiröi f. i Chile 22. september 1948. 10. Danielssen Andrea Ingigerd, tannsmiöur I Reykjavík f. i Færeyjum 26. febrúar 1950. 11. Einar Þór Jóhannsson, barn i Reykjavik f. i Þýzkalandi 5. nóvember 1970. 12. Felton, Sonja Shirley, hús- móðir i Kópavogi f. á Islandi 15. september 1945. 13. Haubitz, Anna Ruth, húsmóðir Reykjavik, f. i Þýzkalandi 11. april 1934. Reykjavik. f. i Þýzkalandi 11. desember 1930. 15. Heidenreich, Freddy Andreas, sjómaður i Neskaupstað, f. I Dan- mörk 8. júni 1945. 16. Hupfeldt, Herdis Kirsten, hús- móðir i Reykjavik f. á íslandi 9. janúar 1950. 17. Janis David, skýrsluvéla- maður i Reykjavik. f. i Indónesiu 4 febrúar 1946. þar til þessir læknar hafa veriö skipaðir skulu borgarlæknirinn i Reykjavik og héraðslæknar gegna núverandi embættis- störfum sinum. Þá er gert ráð fyrir þvi i breyt- ingartillögum nefndarinnar, að ráðherra geti með reglugerð ákveðið að fjölga heilzugæzlu- stöövum i umdæmum að höföu samráði við Læknafélag íslands. Stefnt er að þvi aö afgreiöa þessi lög á þessu þingi, en þau eiga að taka gildiT. janúar næst- komandi til afnota fyrir Hafrannsóknar- stofnunina. t siðara lagi ályktun um aö skora á rikisst. að fela Vega- gerö rikisins að gera itarlega könnun á notagildi sjálfvirkra hálkuviðvörunarkerfa miðað viö aðstæður hér á landi. 18. Jensen, Cecil Viðar, rafvéla- virki i Reykjavik f. á tslandi 5 ágúst 1942. 19. Jensen, Gissur mjólkur- fræðingur á Selfossi f. á tslandi 12. janúar 1944. 20. Jensen, Henning Kjærgaard, verkamaður i Stafholtstungum, f. i Danmörku 1. ágúst 1939. 21. Jensen, Jóhanna, 1 ''smóðir á Hellu f. á tslandi 17. á^jst 1946. 22. Jespersen, Eva Meluerg, barn i Reykjavik f. i Kaupmannahöfn 16. mai 1965. 23. Johansson, Birgit Maria, hús- móðir i Reykjavik f. i Sviþjóð 6. april 1924. 24. Van der Klein, Hendrika Elisabeth Gerarde, nunna i Hafnarfirði f. i Sviss 5. febrúar 1932. 25. Kristiansen, Michaia Juanita Josefine, húsmóðir i Reykjavik f. i Færeyjum 25. nóvember 1924. 26. Metzner, Marianne Elise, hús- móðir i Reykjavfk. f. i Þýzkalandi 18. júni 1927. 27. Mörk Ulf, Tæknifræðingur i Reykjavik f. i Noregi 3. april 1912. 28. Nielsen, Kaj Erik, bakari i Kópavogi f. i Danmörk 9. október 1926. 29. Obereder, Irmgard, húsmóöir Garðahreppi. f. i Austurriki 30. april 1946. 30. Poulsen, Jakup Juel Johan Hendrikson, sjómaður i Reykjavik f. i Færeyjum 10. októ- ber 1947. 31. Santos Rogelio Zarsuela, að- stoöarmaður i Reykjavik. f. á Filipseyjum 20. desember 1943. Fær réttinn 5. ágúst 1973. 32. Török, Ivan, leikmynda- teiknari i Reykjavik. f. i Ung- verjalandi 20. nóvember 1941. 33. Vestergaard, Atni, bóndi á Saurbæ, Rauðasandi f. í Færeyjum 18. ágúst 1939. 34. Wenger, Eric Martin, barn i Kópavogi, f. i Bandarikjunum 2. september 1958. 35. Öen, Marie Gunnhild, hús- móðir i Reykjavlk f. i Noregi 11. marz 1929. o Leysum stæður um 3860 milljónir, og á sið- asta ári spáðu efnahagssérfræð- ingar, að hann yröi óhagstæöur á þvi ári um 4300 milljónir. Otkoman hafi oröið þetta miklu betri en spáö var. Hefði innflutn- ingur oröið mun minni en áætlað var og útflutningur meiri. Fjármagnsjöfnuðurinn var hagstæöur á siðasta ári um 2437 milljónir. Raunveruleg skulda- aukning á árinu hafi verið um 2000 milljónir, en breyting á gjaldeyrisstöðunni reynzt vera um 700 milljónir til batnaðar. Ráðherra rakti síðan i hvað hinar auknu erlendu skuldir hefðu farið, og sagði augljóst, að þótt um skuldaaukningu vegna þeirra framkvæmda hefði oröið að ræða, þá væri á engan hátt hægt að saka rikisstjórnina um óráðssiu af þeim sökum, þvi hin erlendu lán hefðu fariö i að undir- byggja atvinnuvegi landsmanna og bæta fjárhagslegan grundvöll þjóðarinnar til langframa. Nefndi hann sem fæmi um þetta, að sex skip, sem keypt voru á siðasta ári og sem komu til landsins það ár, flest seinni hluta ársins, hefðu nú þegar aflað fyrir 336 milljónir. Siðasta ár var óhag- stæðara en árið 1971 Fjármálaráöherra fór siöan nokkrum orðum um þjóðar- búskapinn slöastliöiö ár. Sagði hann, að árið 1972 hefði verið langt frá þvi að vera jafn hag- stætt og árið þar á undan. Þjóðarframleiöslan jókst i raun um 6% á árinu, og raunveru- leg aukning þjóðartekna var 5%. Þorskaflinn brást mjög veru- lega á árinu og leiddi það til verri útkomu en spáð hafði verið. Viðskiptakjörin versnuðu einnig vegna mikilla veröhækkana er- lendis. Framleiðsla sjávarafurða minnkaði um 7%, og er það annaö árið i röð, þvi um 4,5% minnkun var að ræða 1971. Vöxtur verðbólgunnar og kaupmátturinn Fjármálaráöherra svaraði siðan ýmsu, sem fram hafði komið viö 2. umræðu um frum- varpið um veröbólguþróunina og kaupmátt ráöstöfunartekna heimilanna. Hann sagði, aö á viðreisnar- timabilinu — þ.e. frá 1960 til stjórnarskiptanna 1971 — hafi verðbólgan vaxið um 11,1% að meðaltali á ári. Gylfi Þ. Gislason hefði fullyrt, aö veröbólguvöxtur- inn á timabili núverandi stjórnar hefði verið 10.8% á ári, og þvi meiri en á viðreisnartimanum, en þetta væri rangt eins og tölurnar sýndu. Hins vegar væri hægt að taka sambærilega langt timabil frá viöreisnartimanum, t.d. árin 1968 og 1969, en þau tvö ár heföi vöxtur verðbólgunnar veriö 21.9% á ári að meðaltali. Um kaupmátt ráðstöfunar- tekna sagði ráðherrann, aö rétt væri sú fullyrðing, að hann hefði aukizt aðeins meira milli áranna 1969 og 1970 en áranna 1971 og 1972. Hins vegar væri ástæðan fyrir þvi augljós, nefnilega sú, að 1969 var ár atvinnuleysis og það ár, og næsta árið á undan, fór kaupmáttur mjög lækkandi. Það væri þvi ekki óeðlilegt, að aukningin yrði veruleg þegar at- vinna jókst 1970. Að lokinni ræðu ráðherra tóku Jóhann Hafstein (S) og Gylfi Þ. Gislason (A) til máls, en 'siðan var umræðunni frestað til mánu- dags. Breytingar á dkvaeðum um tolleftirlit Esperantokennsla tekin upp á ný Ályktanir Alþingis: Bát fyrir Hafrannsóknar- stofnunina, og sjálfvirkt hálkuviðvörunarkerfi 35 hljóti íslenzkan ríkisborgararétt í ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.