Tíminn - 04.05.1973, Page 6

Tíminn - 04.05.1973, Page 6
6 Störf í kjötvinnslu Viljum ráða kjötiðnaðarmenn og lærlinga. Ennfremur aðstoðarmenn sem vanir eru kjötskurði. Upplýsingar gefur Guöjón Guðjónsson i sima 86366. Samband isl. samvinnufélaga Afurðasala Hjúkrunarkonur — Sjúkraliðar óskast til starfa við Landspitalann nú þeg- ar til sumarafleysinga og i fastar stöður, m.a. á endurhæfingardeild. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 2. mái 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Heilbriðis- og tryggingamáíaráðuneytið 2. mai 1973. Lyfsöluleyfi sem forseti Islands veitir Lyfsöluleyfið á Isafirði er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 2. júni 1973. Umsóknir sendist landlækni. Samkvæmt heimilcTi 32. gr. lyfsölulaga nr. 30 29. april 1963 er viðtakanda gert skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Lyfsöluleyfinu fylgir leyfi til lyfjaútsölu sbr. 44. gr. lyf- sölulaga i Bolungarvik og Súðavik. Leyfið veitist frá 1. ágúst 1973. Bœndur <ijg> Kast- dreifarinn fyrir vorið Áburðartrektin er úr polyster tref japlasti og dreyfibúnað- ur úr riðfríu stáli/ liprasti, afkastamesti og ódýrasti áburðardreyfarinn á markaðnum. GERIÐ PÖNTUN TÍAAANLEGA Fyrsta sending væntanleg bróðlega Globuse LÁGMÚLI 5. SIMI 81555 TÍMINN Föstudagur 4. mai 1973 Borgarstjórnar- menn þinga gjöfin sem allir kaupa hringana hjá HALLDÓRI Skólavörðustíg 2 Fyrirligg jandi og væntanlegt Nýjar birgðir [M K\í \ teknar I heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaðar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harötex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Haröviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Álmur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerísk hnota, AAaghony, Palisander, Wenge Verzlið þár sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HE Hringbraut 121 íS110 600 Dagna 9.-11. mai n.k. verður haldin i Reykjavik ráðstefna höfuðborga Norðurlanda. Ráðstefnur þessar eru fastur þáttur i samskiptum höfuðborganna, haldnar i þeim til skiptis á u.þ.b. þriggja ára fresti frá árinu 1923, en Reykjavikur- borg tók fyrst þátt í henni 1948 og hefur höfuðborgaríáöstefna einu sinni áður verið haldin i Reykja- vik, árið 1957. Umræðuefniá ráöstefnunni verða þrjú: 1. Félagsleg þjónusta við aldraða og öryrkja. 2. Varðveizla gamalla húsa. 3. Upplýsingaþjónusta sveitar- félaga. Ráðstefnan verður haldin i Myndlistarhúsinu á Miklatúni. Þátttakendur af hálfu Reykja- Opinberir starfsmenn hafa lengur en aðrir launþegar notið lifeyrissjóðsréttinda. Allstór hópur þeirra er þó enn án þessara réttinda. Er það vegna þess, að aöild að lifeyrissjóðum rikis- starfsmanna og starfsmanna flestra sveitarfélaga hefur verið bundin ýmsum skilyrðum, t.d. um skipun í stöðu eða fast- ráðningu, að um fullt starf eða aðalstarf væri að ræða o.s.frv. Er nú svo komið, að þessir opinberu starfsmenn eru nánast einir launþega utan lifyerissjóða. Hjá Reykjavikurborg hefur nú verið tekin ákvörðun, sem tryggir öllum opinberum starfsmönnum borgarinnar aðild að lífeyrissjóði. Samkvæmt samningi milli , Reykjavikurborgar og Starfs- I mannafélags Reykjavikurborgar frá 26. april s.l., sem borgarráð hefur staðfest, greiða allir opinberir starfsmenn borgar- innar i lifeyrissjóð frá 1. júni n.k. að telja. Munu þá um 400 starfs- menn, sem ekki hafa átt aðild að lifeyriss jóði, öðlast lifeyris- sjóðsréttindi. Stofnuð verður sérstök deild við Lifeyrissjóð starfsmanna Reykjavikurborgar fyrir þessa starfsmenn og mun hún starfa eftir sömu reglum og lifeyris- sjóðir verkalýðsfélaganna, þar til Prestskosning Presfskosning fer fram i Ólafsvikurprestakalli 6. maí n.k. 1 kjöri er séra Árni Bergur Sigur- björnsson, settur sóknarprestur i Ólafsvik. Prófasturinn i Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. vikur verða borgarfulltrúarnir 15 ásamt nokkrum embættis- mönnum. Hver hinna höfuðborg- anna sendir 17 fulltrúa. Meðal þeirra eru forsetar borgarstjórn- anna Pentti Poukka frá Helsingfors, Egon Weidekamp frá Kaupmannahöfn, Brynjulf Bull frá Oslo og Ewald Johannes- son frá Stokkhólmi. Meðal annarra þátttakenda má nefna yfirborgarstjóra Kaupmanna- hafnar Urban Hansen. Fummælendur af hálfu Reykjavikurborgar verða Birgir tsl. Gunnarsson, borgarstjóri og borgarfulltrúarnir Kristján Benediktsson og Markús Orn Antonsson. Forseti borgar- stjórnar, Gisli Halldórsson, mun verða i forsæti á ráðstefnunni ásamt forsetum borgarstjórna hinna höfuðborganna. lokið er heildarendurskoðun á reglugerð lifeyrissjóðsins, sem nú er hafin. Dýrfirðingar fagna föstu áætlunarflugi S.E. Þingeyri — Þeim merka áfanga er nú náð i samgöngu- málum Dýrfirðinga, að Flugfélag t$lands hefur nú hafið fast áætlunarflug til Þingeyrar. Skv. sumaráætlun Flugfélagsins mun félagið fljúga tvisvar i viku til Þingeyrar, á mánudögum og föstudögum og verður fyrsta ferðin hingað n.k. föstudag, 4. mai. Áður hefur Flugfélagið aðeins flogið hingað á vetrum, þegar vegir hafa verið lokaðir, og hafa Dýrfirðingar þvi orðið að aka hina löngu leið til Isafjarðar til að njóta þjónustu Flugfélagsins. Nú hefur verið látið undan mjög ein- dregnum óskum Dýrfirðinga og er þetta mikið fagnaðarefni hér i Dýrafirði. Hins vegar eru Dýrfirðingar orðnir langeygðir eftir þvi að Hrafnseyrarheiði verði mokuð. Nú er búið að opna allar aðrar heiðar en ekki farið að hreyfa við Hrafnseyrarheiði enn og hefur hún þó jafnan fylgt með,er gengið hefur verið i það á vorin að opna fjallvegi. Þykir okkur fráleitt að samgönguleiðinni milli Reykja- vikur og Isafjarðar sé þannig haldið lokaðri með þessum hætti þegar allar aðrar heiðar eru orðnar færar fyrir löngu. — Fréttaritari Allir borgarstarfsmenn hljóta lífeyrissjóðsréttindi ■ 14444 V 25555 m/UF/Blfí A BORGARTÚN aMMbdbaMliainabillMllMlbillMllnlMMUMMMInllMlMCHllxlCMlMMlMlMbilMUfcaMlMlMU M ba pi ba S, Fjölbreytt úrval af gjafavör-' [j Steingrímur Benediktsson '• a:_ - - ” Vestmannaeyingar! gullsmiður hefur fengið aðstöðu í GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR Óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 Trúlofunarhringar um úrgulli, sijfri, pletti, tim o.fL S3 Onnumst viðgerðir á skartgirp- “ um. — Sendum gegn póstkröfu. m ba GULLSMIÐAVERKSTÆÐI “ ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðrnsgötu 7 — Rafhahúsinu p* fad M fad M fad babababababababababaCmICmICmICmIbabababababababábabaca* ababababababababababababa

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.