Tíminn - 04.05.1973, Síða 17
Köstudagur 4. mai 1973
TÍMINN
17
Hjálmar tvöfaldur
íslands-
meistari
Sýndi mikið öryggi í íslandsmótinu í
borðtennis. Sigraði einliðaleik karla
með miklum yfirburðum
HJALMAR Aöalsteinsson sýndi
mikið öryggi i íslandsmótinu i
borðtennis, sem lauk á þriðjudag-
inn. Hann sigraði einliðaleik
karla með miklum yfirburðum —
sigraði Ragnar Ragnarsson i úr-
slitaleik með miklum yfir-
burðum. Hjálmar er örugglega
okkar allra bezti borðtennisleik-
ari, mikill sóknarleikmaður, með
tækni og frábærar uppgjafir.
Hjálmar varð tvöfaldur Isiands-
meistari, sigraði i einliðaleik
karla og tvenndarkeppni. Tveir
aðrir keppendur urðu einnig tvö-
faldir Islandsmeistarar, Guðrún
Einarsdóttir, sem sigraði einliða-
leik kvenna og tviliðaleik kvenna
og Gunnar Finnbjörnsson, sem
sigraði einliðaleik unglinga og
tviliðaleik unglinga.
tJrslit i einstökum flokkum
urðu þessi:
Meistaraflokkur karla, einliða-
leikur:
Hjálmar Aðalsteinsson, KR
íslandsmeistari
2. Ragnar Ragnarss. Erninum
3. Björn Finnbjörnss. Erninum
Einliðaleikur kvenna:
Guðrún Einarsdóttir, Gerplu
tslandsmeistari.
2. Margrét Rader, KR
3. Sigrún Pétursdóttir, KR
Tvenndarkeppni:
Sigrún Pétursdóttir, KR og
Hjálmar Aðalsteinsson, KR,
Islandsmeistarar.
Ragnar Ragnarsson (t.v.) óskar Hjálmari Aöalsteinssyni til hamingju
með islandsmeistaratitilinn I einliðaleik. (Timamynd Róbert)
2. Laufey Gunnarsdóttir og
Ólafur Ólafsson, Erninum.
3. Sólveig Sveinbjörnsd. og
Bjarni Jóhannesson, Gerplu.
Tviliðaleikur karla:
Björn Finnbjörnsson og
Jón Kristinsson, Erninum.
tslandsmeistarar.
2. Hjálmar Aðalsteinsson og
Guðrún Einarsdóttir, Gerplu. Hún varð tvöfaldur tslandsmeistari i borðtennis.
(Timamynd Róbert)
Finnur Snorrason, KR
3. Birkir Gunnarsson og
Ólafur Ólafsson, Erninum.
Tviliðaleikur kvenna:
Guðrún Einarsdóttir og
Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Gerplu
tslandsmeistarar.
2. Margrét Rader og
Sigrún Pétursdóttir, KR.
3. Hulda Halldórsdóttir og
Munda Jóhannsdóttir, -Gerplu.
Einliðaleikur karla, 1. fl.:
Magnús Jónsson, Armanni
Islandsmeistari.
2. Haukur Sigurðsson, tA.
3. Gunnar Gunnarsson, Gróttu.
Einliðaleikur unglinga:
Gunnar Finnbjörnsson, Erninum.
Islandsmeistari.
2. Jón Sigurðsson, UMFK.
3. Einar Ólafsson, Erninum.
Tviliðaleikur unglinga:
Gunnar Finnbjörnsson og
Jónas Kristjánsson, Erninum.
tslandsmeistarar.
2. Sigurður Gylfason og
Elvar Eliasson, tA.
3. Hjörtur Jóhannesson og
Bjarni Friðriksson, UMFK.
Mikil þátttaka var i mótinu,
sem er fyrsta tslandsmótið i
borðtennis eftir stofnun Borð-
tennissambandsins. Þátttak-
endur voru 120. Flestir tóku þátt i
unglingaflokki, eða 64. Þá var
notað nýtt fyrirkomulag i mótinu.
Keppendur féllu ekki út við fyrsta
tapleik, eins og i fyrri mótum —
heldur við annað tap. Þannig að
keppendur höfðu meiri möguleika
að komast lengra.
Mótið fór i alla staði mjög vel
fram og var fyrirkomulag mjög
gott. Það er greinilegt að borð-
tennis er ört vaxandi iþrótt.
SÍÐASTA SVIGMÓT í BIKAR-
KEPPNISKÍÐAFÉLAGS RVK
fór fram s.l. laugardag. Keppendur voru um 100
ÞRIÐJA og siðasta svigmót i bik-
arakeppni Skiðafélags Reykja-
vikur ’73 var haldið i brekkunum
við Skiðaskála Armanns i Blá-
fjöllum laugardaginn 28. april
1973. Mótið hófst kl. 3 e.h. Storm-
ur var og 5 stiga frost, snjórinn
harður og svell á mörgum
stöðum. Lagöar voru tvær braut-
ir, önnur fyrir yngri flokkana og
hin fyrir eldri flokkana.
Keppendur voru um 100 frá Ar-
mánni, KR, Val, IR og SR. Port
voru flest 36 og fyrir yngri flokk-
ana 20. Brautarlengd fyrir eldri
flokkana 350 metrar hæð 110
metrar. Fyrir yngri flokkana
voru portin 28, brautarlengd 300
metrar hæð 110 metrar. Fyrir
yngri flokkana voru portin 28,
brautarlengd 300 metrar og hæð
80 m. Keppt var til úrslita um 21
silfurbikar, sem verzlunin
SPORTVAL hefur gefið.
Eftir að keppninni lauk flutti
mótsstjórinn Jónas Asgeirsson
ræðu áður en silfurbikararnir
voru afhentir á tröppunum fyrír
utan Armannsskálann. Þessi nýi
verðlaunapallur var greinilega
merktur fyrir 1.2. og 3. verðlaun.
Mótsstjóri, Jánas Asgeirsson.
Brautarstjóri, Haraldur Pálsson.
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Asa H. Sæmundsd. Arm. 57,3
2. Auður Pétursd. Arm. 65,9
3. Þórunn Egilsd. Arm. 66.0
Heildarúrslit úr 3 mótum:
1. Asa Hrönn Sæmundsdóttir
2. Auður Pétursdóttir, Ármann
3. Ásdis Alfreðsdóttir, Armann
Stúlkur 11 og 12 ára
1. Steinunn Sæmundsd. Arm. 72.8
2. Nina Helgad. tR 84,6
3. Maria Viggósd. KR 85,5
Heildarúrslit úr þrem mótum:
1. Steinunn Sæmundsd. Armann
2. Maria Viggósdóttir, KR
3. Nina Helgadóttir tR
Stúlkur 13, 14 og 15 ár:
1. Helga Muller KR 90,9
2. Guðbjörg Arnad. Arm. 101,2
3. Anna Dia Erlingsd. KR 103,9
Heiidarúrslit úr þrem mótum:
1. Jórunn Viggósdóttir, KR
2. Guðbjörg Arnadóttir, Ármann
3. Anna Dia Erlingsdóttir, KR
Drengir 10 ára og yngri
1. RikharðurSigurðss. Arm. 56,1
2. Kormákur Geirharöss.
Arm. 60,4
3. Guðmundur Ingason, Arm. 61,8
Heildarúrslit úr þrem mótum:
1. Rikharður Sigurðss. Armann
2. Kormákur Geirharðss. Arm.
3. Einar Olfsson, Armann
Drengir 11 og 12 ára
1. Lárus Guðmundss. Árm. 78.5
2. Helgi Geirharðss. Arm. 78,9
3. Arni Þór Arnas. Arm. 79,0
Úrslit úr þrem mótum
1. Lárus Guðmundsson, Armann
2. Helgi Geirharðsson, Armann
3. Kristinn Sigurðsson, Armann
Drengir 13 og 14 ára
1. OlafurGröndalKR 77,1
2. Björn Ingólfsson, Árm. 81,7
3. Ragnar Einarsson, 1R 91,3
Úrslit úr þrem mótum
1. Ólafur Gröndal KR
2. Björn Ingólfsson, Ármann
3. Hilmar Gunnarsson, Armann
Drengir 15 og 16 ára
1. Guðni Ingvarsson, KR 84,3
2. Þorvaldur Jenss. KR 87,6
3. Kristján Kristjánss. Arm. 87,9
Úrslit úr þrem mótum
1. Guðni Ingvarsson KR
2. Þorvaldur Jensson, KR
3. Kristján Kristjánsson, Árm.
KR mætir
Fram
í kvöld
Framliðið hefur
forustuna í
Reykjavíkurmótinu
í knattspyrnu
i KVÖLD veröur einn leik-
ur leikinn í Reykjavíkur-
mótinu i knattspyrnu.
Fram og KR leika á Mela-
vellinum kl. 20.00. Fram-
liöiö hefur nú forustuna í
Reykjavíkurmótinu, hefur
hlotiö sex stig. Staðan er nú
þessi i rriótinu:
Fram 4 2 2 0 13:3 6
Valur 3 2 10 5:1- 5
KR 3 2 0 1 6:1 4
Vikingur 3 111 4:5 3
Þróttur 4 0 2 2 2:2 2
tBV 2 0 2 0 1:1 2
Armann 3 0 0 3 1:15 0
Eins og menn vita, þá leika
Vestmannaeyingar i mótinu sem
gestir. Þeir geta ekki sigrað i
mótinu, þar sem þeir eru gestir.
Þar af leiðandi, eru þau stig sem
Reykjavikurfélögin tapa gegn
þeim, ekki reiknuð með, þegar
mótinu lýkur.
*
Islenzkum
badminton-
keppendum
boðið til
Færeyja
FÆREYINGAR hafa boðið tiu
islenzkum badmintonmönnum
til keppni i Færcyjum 17. mai
n.k. Ef af ferðinni verður, er
það i annað sinn sem islenzkir
badmintonleikarar heimsækja
Færeyinga heim. 1971 fóru is-
lcnzkir keppcndur til Færeyja
og i fyrra heimsóttu Færey-
ingar okkur.
★
ÍBV vann
Val 1:0
Vestmanneyingar unnu Vals-
menn, 1-0 í gærkvöldi i
Reykjavikurmótinu i knatt-
spyrnu. Markiö skoraði Tómas
Pálsson i byrjun siðari hálfleiks.
Nánar verður sagt frá leiknum á
morgun.
*
|PB am wm wm wm mm wm
: IGNIS 1
. UPPÞVOTTAVÉLAR
I_________________________________I