Tíminn - 04.05.1973, Síða 19

Tíminn - 04.05.1973, Síða 19
Föstudagur 4. mai 1973 TÍMINN 19 í>, m r-..- ■t, \ í/5 Deildarhjúkrunarkonur 2 stöður deildarhjúkrunarkvenna við Borgarspitalann eru lausar til umsóknar. 1. Lyflækningadeild (hjartagæzludeild) 2. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild. Stöðurnar veitast frá 1. júni n.k. eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur forstööukona Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. mai. n.k. Reykjavik 3. mai 1973 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. k i'S- k I 0 M é . . $ ýý. y-j (?i •7, Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á næturvaktir á Gjörgæzlu- deild. Einnig vantar hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðukonan sima 81200. Reykjavik, 3. mai 1973 Borgarspitalinn. ‘M'C- »v a w. y-1 » ‘yýf M 1 x 2 — 1 x 2 17. leikvika — leikir 28. april 1973. Crslitaröðin: 111 — XX2 — 111 — 211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 82.000.00 nr.24827 nr.43341 + nr.67555 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.100.00 — 2530 — 20497 — 35325 — 45785 — 64912 — 2582 — 22589 — 35542 — 49833 — 65529 — 5561 — 24317 — 37576+ — 52763F — 66103 — 8816 — 25891 — 38512 — 60275 + — 70800 — 8885 — 27634 — 38540+ — 60878 — 72810 — 9268 — 29258 + — 38776 — 61518 — 76327 + — 10026 — 29317 — 39101 + — 62502 — 76403 ■v- 13339 + — 32730+ — 41870 — 62593 + — 80036 — 14200 — 33620+ — 43687 — 62846 — 81270 — 18118 — 35082 — 44661 — 63236 + nafnlaus F - fastur seðill Kærufrestur er til 21. mai, kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku verða pöstlagðir cftir 22. mai. Handhafar nafniausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fuliar uppiýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Bílaskoðun stilling Skúlagötu 32 fljólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Látið stilla í tíma Fljót og örugg þjónusta Q Húsmóðirin vonleysi við að lesa svona aug- lýsingar hjá þessum aldursflokk- um, ég tala nú ekki umþá áem eldri eru. Tel ég,að það sé einmitt þetta, sem ýti á eftir konunum fyrr en ella, út i atvinnulfið. Óttinn við að verða of gamlar til að fá nokkurt starf, sem þær geta Sveitavinna 15 ára drengur óskar eftir vinnu á sveitaheimiii frá 15 mai. Tilboð sendist til afgr. Timans fyrir 10. þ.m. merkt: Sveitavinna 1922. 13 — 37 og 24 (Ath. vegna mistaka var talan 43 birt tvisvar f sjónvarpinu). Hér eftir birtist aðeins ein tala i hvert sinn, þvi bingó getur komið þá og þegar — fylgist þvi vel með. Lionsklúbburinn Ægir. fellt sig við, vitandi það, að fólk sem komið ér á þennan aldur er oft miklu samvizkusamara og vinnur störf sin ekki siður en þeir sem yngri eru. Tel ég,að hér sé að risa upp vandamál, þar sem verið er að útiloka þessa aldurs- flokka frá betri störfum að ástæðulausu. Þetta er eitt af þvi, sem við tökum upp eftir milljóna- þjóðum, vitandi það að aldurstak- mörk þeirra byggjast fyrst og fremst á fólksmergð, en okkur skortir fólk. 10. aprll ’73 Kristin Karlsdóttir REYKJAVÍKURMÓTID 1973 MELAVÖLLUR í dag kl. 14 leika Fram - KR Mótanefnd Stóðhestur til sölu 8 vetra stóðhestur, gráhvitur að lit, er til sölu. Hesturinn er fæddur rauðblesóttur, faðir frá Svaða- stöðum, móðir frá Kolkuósi. Bandmál: 142-160-29-17,5. Stangarmál: 133-124-131-160-140. Bogmál: 39-46-43. Upplýsingar i sima 34552 eftir kl. 20 i dag og á morgun. Leyfi til humarveiða Sjávarútvegsráöuneytið vekur athygli á þvi að umsóknir um leyfi til humarveiða, á komandi humarvertið, verða að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. mai. Umsóknir, sem berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytiö 2. mai 1973 TÍZKUSÝNINGAB AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM ALLA FÖSTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu islenzku hádegisréltir verða enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tizku- sýningar, sem islenzkur Heimilisiðnaður, Módel- samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir latnaðar, sem unninn er úr islenzkum ullar- og skinnavörum. BRADLEY OG NUTCRACKERS SKEMMTA BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322 ' BORÐUM HALDIÐ TIL KL 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.