Tíminn - 22.06.1973, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 22. júni 1973.
TÍMINN
Kallar ekki allt ömmu sína
MARGR$ET Bretaprinsessa
velur sér fatnað af hinni mestu
djörfung. Það er nokkur timi
liðinn siðan hún kom siðast
fram opinberlega, en nú er hún
komin i sviðsljósið á nýjan leik
klædd rósóttum kjól með heil-
miklu pifuskrauti á maganum.
Hér er hún að heilsa upp á leik-
konu eftir frumsýninguna i
London. Unga stúlkan, sem
prinsessan er að tala við, er
engin önnur en ástmær Adolfs
Enn flytjast menn til
Innflytjendastraumurinn til
Astraliu heldur áfram þó lítið
hafi heyrzt nú um innflytjendur
þangaðhéðan frá Islandi. Siðast
i mai fór leiguflug með eitt
hundrað fimmtiu og þrjá
innflytjendur frá Arlandaflug-
velli utan við Stokkhólm, og
voru þetta innflytjendur frá
Norðurlöndunum og Póllandi.
Þarna voru á ferðinni 104
Sviar, 20 Finnar, 10 Norðmenn,
sjö Danir og þrir Pólverjar. Til
Sydney i Ástraliu komu þeir
eftir 25 stunda flug með við-
komu i Ankara, Teheran og
Bangkok. Þetta er fjórða leigu-
Hitlers, það er að segja þetta er
hin unga þýzka leikkona Doris
Kunsmann, sem fer með hlut-
verk Evu i kvikmyndinni um 10
siðustu daga úr lifi Hitlers en
myndin var frumsýnd i London
fyrir nokkru. í þessari sömu
mynd kemur fram ungi kvik-
myndaleikarinn Simon Ward,
en hann hefur áður leikið
Winston Churchill i annarri
kvikmynd.
★
Astralíu
flugferðin með Norðurlandabúa
beint frá Arlanda til Ástraliu,
þrjár þeirra voru farnar á
siðasta ári. Venjulega er
ferðunum þannig háttað, að
Norðurlandabúarnir fara til
London, og sameinast þar hóp
innflygjenda, og þaðan er flogið
til Astraliu. 1 þessari flugferð i
mai voru 30 fjölskyldur og
fjögur börn voru með i ferðinni
• innan við tveggja ára aldur ,.
Sviarnir voru sagðir hvaðanæva
að úr Sviþjóð, en þaðan höfum
við þessa frétt, svo ekki greinir
nánar frá fólki frá hinum lönd-
unum.
, r -T-
O Olympíumaður Þjóðverja
heitir Willi Daume, er sextugur
að aldri, forseti Ólympiunefnd-
arinnar þýzku og varaforseti al-
þjóðanefndarinnar. Hann átti
afmæli ekki alls fyrir löngu og
þá var þessi mynd tekin. Willi er
hetja i landi sinu og átti stóran
þátt i hvernig til tókst með leik-
ana i Munchen i fyrrasumar.
Willi er fyrrum iþróttamaður og
tók meðal annars þátt i
Ólympiuleikum Hitlers 1936, þá
leikmaður i körfuknattleiksliði'
Þjóðverja. Ailar götur siðan
hefur hann einbeitt sér að þvi að
gera Ólympiuleikana meiri og
betri — kannski með myndir frá
stil foringjans fyrir augum sér.
Nýlega fór hann i heimsókn til
Kina til að leita að iþróttamönn-
um á Ólympiuleikana og á
heimleiðinni kom hann við i
Montreal, þar sem næstu
Ólympiuleikar verða haldnir
’76.
DENNI
DÆAAALAUSI
6g er ekkert syfjaður heldur,
eigum við ekki að taka einn
slag.