Tíminn - 22.06.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 22. júni 1973. Tilkynning frá Hrossa- ræktarsambandi Suður- lands: Þeir, sem hug hafa á að koma hryssum undir stóð- hestinn Kaldbak fró Gufunesi hafi samband við einhvern undirritaðra fyrir 30. júni 1973: Sigurberg Magnússon, Steinum, óla llaraidsson, Nýjabæ, Jón Bjarnason, Selfossi. Sambandsstjórnin. SUMARHAPPDRÆTTI Framsóknarflokksins 1973 VINNINGAR: 1. Hjólhýsi, Sprite Alpine ...... 256.000,00 2. Hraðbátur, Chrysler m/50 ha vél 230.000,00 3. Vatnabátur, Rana 141/2 fet á lengd 81.000,00 4. Sunnuferð til Mallorca ....... 30.000,00 5. Kvikmyndavél, Electro 8 ...... 28.000,00 6. Tjaid og sportv. frá Sportval . . 22.000,00 7.-15. Vatnabátar kr. 15 þús. hver v. 135.000,00 16.-18. Myndavélar 35 mm 14 þ. hver v. 42.000,00 19.-20. Myndavélar 6+6 cm 12 þ. hver v. 24.000,00 21.-22. Myndavélar 6+6 cm 10 þ. hver v. 20.000,00 23.-25. Myndavélar 9 þús. hver v...... 27.000,00 26.-35. Veiðiv. frá Sportval 4500,- hver v. 45.000,00 36.-50. Sportv. frá Sportval 4 þ. hver v. 60.000,00 Verðmæti vinninga kr. 1,000,000,00 Dregið 23. júní 1973 Verð miðans er aðeins kr. 100,00 Fjöldi útgefinna miða sjötíu þúsund Upplýsingar: Hringbraut 30, sími 2-44-83 Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru beðnir að gera skil sem fyrst. Uppgjöri er veitt móttaka á skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30, opið til 'kl. 10 i kvöld — og á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, á venjulegum skrifstofutima. • • VORU- BÍLAR TIL SÖLU • • Getum útvegað með stuttum fyrirvara, árg. Volvo FB 88 1970 Scania LB 80 S 1970 Scania L 80 S 1969 Scania L85 S 1968 VolvoNB 88 1968 Scania LS76 1966 Scania LS76 S 1965 Scania LS76 o.fl. bifreiðar 1964 Upplýsingar i sima 43081 eftir kl. 19. FÁSTEIGNAVAL’ Skólavorðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið ■ samband við skrifstofu vora. [ Fasteignir af öllum stærðum g og gerðum, fullbúnar og i i smiðum. Í Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- S eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og ■ örugga þjónustu. Leitið upp- ■ lýsinga um verð og skilmála. ■ Makaskiptasamningar oft J mögulegir. önnumst hvers konar samn- g ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasaia ■ VIÐ SMÍÐUM HRINGANA SÍMI 24910 Timinn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er l -23-23 Hörpudiskaveiðar stöðvaðar FRA OG MEÐ 15. júni 1973 eru allar hörpudisksveiðar stöðvaðar á Breiðafirði. Fimni bátar liafa stundað veiðarnar undanfariö og lagt upp hjá Skelfiskvinnslu Stykkishólms h/f. Veiðarnar eru stöðvaðar vegna hrygningar hörpudisksins um mánaðarskeið. Er það jákvæð nýbreytni og mjög til fyrirmyndar að hlifa fiski yfir hrygningartimann. Að sögn Ólafs Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Skelfiskvinnslu Stykkishólms h/f mun fyrirtækið hætta vinnslu þennan tima, þar sem það er sérhæft til hörpu- disksvinnslu og þvi ekki mögulegt að vinna þar aðrar fisktegundir. Skólakrakkar og annað starfslið verður þvi að vera án vinnu á meðan. Veiðarnar I ár hafa verið bundnar tveim áður næsta ónot- uðum veiðisvæðum, en hin svæð- in, sem nýtt voru á siðastliðnu ári, verða sennilega friðuð til ára- móta 1973-74. Tvö af þeim svæð- um voru nýtt á árunum 1969, 1970, 1971 og 1972, og voru þá veidd þar um 10.997 tonn af hörpudiski, þar af 5.000 tonn á árinu 1972. Gert er ráð fyrir, að heildar- veiðimagn hörpudisks úr Breiða- firði verði i ár 5 þúsund tonn. Þeg- ar er búið að veiða 1.500 tonn. —Stp Hagstæð bókakaup Á undanförnum árum hefur Sögusafn Heimilanna gefið út gamlar skemmtisögur, sem notið hafa mikilla vjnsælda hjá almenningi. Bókum þessum hefur verið mjög vel tekið og eru margar þeirra að vej-ða uppseldar. Nú hefur útgáfan ákveðið aðgera þeim tilboð, sem vildu eignast allar bækurnar ellefu að tölu. Tilboðið hljóðar upp á kr. 5.000.00 og eru þeir, sem vildu sinna þessu beðnir að senda nafn og heimilisfang ásamt kr. 5.000.00 til Söfusafns Heimilanna, Póst- hólf 1214, Reykjavik.og fá þeir þá sendar bækurnar um hæl. 1 kaup- bæti fá þeir að velja sér aðra þeirra tveggja bóka, sem koma út i bókaflokknum i haust. Eftirtaldar bækur eru komnar út i bókaflokknum Sigildar skemmtisögur: 1. Kapitóla eftir E.D.E.N. Southworth. 2. Systir Angela eftir Georgie Sheldon. 3. Ástin sigrar eftir Marie Sophie Schwartz. 4. Heiðarprinsessan eftir E. Marlitt. 5. Aðalheiður eftir C. Davies. 6. Vinnan göfgar manninn eftir Marie Sophie Schwartz. 7. Af öllu hjarta eftir Charles Garvice. 8. Gull-Elsa eftir E. Marlitt. 9. Golde Fells leyndarmálið eftir Charlotte M. Braeme. 10. örlög ráða eftir H. St. J. Cooper. 11. Kroppinbakur eftir Paul Féval. Og væntanlegar eru á þessu ári: 12. Kynleg gifting eftir Agnes M: Fleming. 13. Arabahöfðinginn eftir E.M Hull. Bækurnar eru allar innbundnar I vandað band Þetta hagstæða tilboð stendur aðeins skamman tima, þvi að margar af bókunum eru senn á þrotum. mfyllið eftirfarandi pöntunarseðil og sendið útgáfunni: Nafn ___________________________________ Heimilisfang____________________________ óskar eftir að fá sendan bókaflokkinn Sigildar skemmtisögur, ellefu bækur frá Sögusafni Heimilanna og fylgir hér með kr. 5.000.00 i ábyrgðarbréfi. 1 kaupbæti óska ég eftir að mér verði send strax og út kemurOKynleg giftingO Arabahöfðinginn. (Setjið X i reitinn fyrir framan þá bók, sem þér óskið eftir). Sögusafn heimilanna Pósthólf 1214 — Reykjavik Húsa- smiðir Vantar nokkra húsa eða húsgagnasmiði. Upplýsingar gefur Gunnar Guðjónsson simar 17080, 16948 og 32850. Kópavogur — Orlof Orlof húsmæðra verður að Staðarfelli dagana 27. júli til 6. ágúst og 16. til 26. ágúst. Skrifstofan opin 9. til 14. júli kl. 4-6 i Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. — Nánari upplýsingar i simum 4-01-68 (Friða) og 4-11-11 (Rannveig). Orlofsnefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.