Tíminn - 30.06.1973, Qupperneq 3

Tíminn - 30.06.1973, Qupperneq 3
Laugardagur 30. júni 1973. TÍMINN 3 HÚNVETNSKIR BÆNDUR GERA RÁÐ- STAFANIR TIL AÐ LÉTTA Á BEITARÁLAGI Á AFRÉTTUM SÍNUM TK-Reykjavik,— Timanum hefui borizt bréf frá Guðmundi B Þorsteinssyni, Holti, Erlendi G Eysteinssyni, Stóru-Giljá og Magnúsi Ólafssyni, Sveins stöðum, sem sæti eiga I gróður verndarnefnd Austur-Húnavatns sýslu, þar sem gerð er grein fyrii þeim ráðstöfunum, sem húnvetnskir bændur hafa þegai gert og hyggjast gera til að létta beitaralagi á afréttum sinum Bréf þremenninganna fér hér á eftir: ,,Hr. ritstjóri. I blaði yðar fimmtudaginn 21. júni s.l. var frétt, sem höfð var eftir landgræðslustjóra, Sveini Runólfssyni, um ástand og gróðurfar á afréttum Austur- Húnvetninga, vestan Blöndu. Þar sem okkur undirrituðum sem allir eigum sæti i gróður- verndarnefnd Austur — Hún. finnst nokkurs misskilnings gæta 156 MILLJÓNUM króna verður varið til rafvæðingar sveita á þessu ári samkvæmt áætlunum Rafmagnsveitna rikisins. Er fyr- irhugað að leggja linur, sem að lengd verða alls 787 km og verður 238 býlum tryggt rafmagn frá samveitum með þessu móti. Þessar framkvæmdir eru i sam- ræmi við þriggja ára áætlunina um rafvæðingu sveita, sem gerð var i september 1971. Þá voru alls 930 býli á landinu utan samveitu- tenginga, en á siðasta ári voru 328 býli tengd samveitunum og i ár verður það sama gert fyrir 238 býli, þannig að i árslok verða þau býli, sem enn eru utan samveitu- kerfisins orðin aðeins um 365 tals- ins. A næsta ári á svo að ljúka þriggja ára áætluninni með raf- væðingu 200 býla. Þau 165 býli sem þá verða eftir, á ekki að tengja inn á samveitukerfið, þar eð talið er að slikt sé of kostnað- arsamt og verða raforkumál við- komandi aðila leyst á annan hátt. Þetta kom fram á fundi, sem forsvarsmenn Rafmagnsveitna rikisins, þeir Valgarð Thorodd- sen, forstjóri, Guðjón Guðmunds- son, skrifstofustjóri og Indriði Einarsson, framkvæmdastjóri, héldu með fréttamönnum á föstu- dag. Sögðu þeir að ekki væri vist, að unnt reyndist að standa við hina gerðu áætlun, þar eð verkföll erlendis hefðu haft i för með sér seinkun á hingað komu nauðsyn- legs efnis. Samkvæmt þeim tölum, sem fyrir liggja er meðalkostnaður við að tengja þau 238 býli sem eiga að fara inn á samveituna i ár rúmlega 650.000 krónur á hvern bæ, þannig að sjá má, að hér er ekki um neinar smá tölur að ræða. A einstaka stöðum er þessi i umræddri frétt viljum við biðja yður að birta eftirfarandi. I umræddri frétt segir að afréttin sé mjög ofsetin og gróðri hnigni nú mjög, en ekkert sé gert til að bæta ástandið. Hið sanna er að á fundi, sem gróðurverndarnefnd A. — Hún. boðaði til með fjallskilastjórnum umræddra afrétta og land- græðslustjóra og haldinn var á Hótel Blönduós 30. april s.l. var samþykkt að hross skuli ekki rekin á afrétt fyrr en 5. júli i sumar og 10. júli 1974. Er þetta veruleg seinkun á upprekstri frá þvi, sem áður hefur verið. Einnig var samþykkt að taka fé frá afréttargirðingum fyrr en gert hefur verið undanfarin ár, ef þurfa þykir. S.l. áratug hefur fé verið tekið frá afréttargirðingum um mánaðarmótin ágúst, september, og fyrr ef gert hefur hret. Til að mæta auknu beitaralagi i tala töluvert hærri, og eru dæmi þess, að kostnaðurinn við að tengja eitt býli samveitunni sé um ein milljón króna. Skal nú vikið nokkuð að fyrirhuguðum framkvæmdum i hverjum lands- hluta fyrir sig. VESTURLAND A Vesturlandi verða 34 bæir tengdir samveitunni á árinu, og er kostnaður við þær framkvæmdir áætlaður 27 millj- ónir króna. Nýjar linur á svæðinu verða um 95 km að lengd. Ótryggt ástand hefur verið i raforku- málum Snæfellinga að undan- förnu og hefur þvi verið gripið til þess ráðs að reisa nýja díselraf- stöð á ólafsvik og er sú þegar komin I gagnið. Verið er að tengja diselrafstöð i Stykkishólmi. Það verður samt ekki fyrr en á næsta ári, sem einhver veruleg lausn fæst á raforkumálum Snæ- fellinga, en þá er fyrirhugað að leggja 60 kw. linu að sunnan og á nesið, og kemur sú lina liklega frá Andakilsárvirkjun. önnur fjárfesting Rafmagns- veitnanna á Vesturlandi i ár er áætluð 32 milljónir, og fer sú fjár- hæð I stofnlinur á Snæfellsnesi og innanbæjarkerfi á nesinu. VESTFIRÐIR 35 býli á Vestfjörðum tengjast samveitunum á þessuári. Verður kostnaðurinn við það 29 milljónir króna og linulengdin alls 107 km. Flestir bæirnir, sem fá rafmagn eru i Barðastrandarsýslu og munar þar mest um 13 bæi nálægt Hvaliátrum. Einnig verður lagt rafmagn á tvo bæi i V.-ísafjarð- arsýslu og 9 bæi i Strandasýslu. önnur fjárfesting Rafmagns- veitnanna i landshlutanum er heimalöndum báru margir bændur á heimahaga s.l. sumar. Fengu þeir til þess flugvél Land- græðslunnar en þvi miður gat hún ekki annað þvi að bera á jafn mikið magn og bændur óskuðu eftir. 1 vetur pöntuðu bændur aftur áburð hjá Landgræðslunni og vonast nú eftir að hún fari að geta sent flugvél til aö dreifa þeim áburði. Er þvi alrangt,að húnvetnskir bændur geri ekkert til að létta beitarálag á afréttum sinum, og munu þeir halda áfram á sömu braut og vonast til, að hinn ungi og áhugasami . landgræðslustjóri aöstoði við þá viðleitni. Við umsögn landgræðslustjóra sem birt var i útvarpi eftir flug yfir svæðið framan heiða - girðingar um mánaðarmótin ágúst, september s.l. ár, viljum við segja, að vart heföi meðalfall- þungi dilka i öllum hreppum viðkomandi afrétta orðið á 16-kg. áætluð 98 milljónir, en af þeirri fjárhæð fara 96 milljónir i annan hluta Mjólkárvirkjunar. Núver- andi virkjun er 2.400 kw og nýtir hún 210 metra fallhæö. Hinn nýi hluti virkjunarinnar á að fram- leiða 5700 kw þannig að þarna verður gjörbylting i raforku- málum landshlutans. Nýja virkj- unin nýtir 500 metra fallhæð úr Langavatni með 3800 metra þrýstivatnspipu úr stáli. Er þetta tvöfalt meiri fallhæð en áður hefur verið nýtt hér á landi. NORÐURLAND VESTRA 19 býli fá rafmagn I Norður- landi Vestra og er áætlaður kostnaður 13,7 milljónir króna en linulengdin alls 48,1 km að lengd. Atta þessara bæja eru i Skaga- fjarðarsýslu, en 11 I Húnavatns- sýslunum. Aðrar fjárfestingar Rafmagns- veitnanna i kjördæminu munu nema alls 54 milljónum króna á þessu ári. Munar þar mest um lagningu linu milli Akureyrar og Sauðárkróks, en sú lina verður lögð um Varmahlið. Kostar sú framkvæmd 50 milljónir króna, enda flutningsþol linunnar mjög mikið, eða 132 kw. NORÐURLAND EYSTRA 8,3 milljónum króna verður varið þar til að tengja 13 býli samveitunni og verður linulengd- in um 34 km að lengd. 12 þessara býla verða á Þistilfjarðarlinu en einn á Tunguselslinu. önnur fjárfesting Rafmagns- veitnanna i kjördæminu á árinu ’73, nemur um kr. 25 m. Þar er stærsti kostnaðarliðurinn tenging Þórshafnar við Laxárkerfið og stofnkerfi Eyjafjarðar vestra, sem kostar uni 19 millj. króna. Verður þá komin samfelld teng- ing allt frá Þórshöfn og vestur i Hrútafjörð. AUSTURLAND s.l. haust, ef féð hefði gengið á „gróöurlausu svæði” (svo notaö sé orðalag fréttarinnar) siðustu vikur fyrir aðalréttir. Sannleikurinn er sá,að féð tolldi vel i afréttum s.l. ár og kom mjög vænt af fjalli. Það er skoðun okkar, að allar æsifréttir um viðkvæm mál sem þetta, séu mjög neikvæðar við aögerðir til úrbóta i þessum málum sem öðrum. Þá hefur formaður gróður- verndarnefndar óskað eftir við landgræðslustjóra að hann ferðist með nefndinni um afréttir Austur-Húnvetninga i sumar, og telur miðjan ágúst heppilegan tima. Guðmundur. B. Þorsteinsson Holti. Erlendur G. Eysteinsson Stóru- Giljá. Magnús Ólafsson Sveinsstöðum V bitann af kökunni, enda ekki vanþörf á, þar eö þörfum þeirra virðist hafa verið sinnt heldur minna en annarra landsmanna á undanförnum árum. 84 býli i fjórðungnum munu fá rafmagn frá samveitunum i ár og verður kostnaðurinn viö framkvæmdirn- ar 52milljónir króna. Linulengdin verður 175 km. I N.-Múlasýslu fær 21 bær rafmagn frá samveitunni og eru 15 þeirra i Jökuldalnum en 6bæir fá rafmagn frá Burstafells- linu. 63 bæir i S.-Múlasýslu fá raf- magn frá samveitunni, 20 um Breiðdalslinu, 19 um Berufjarð- arlinu og 24 um Strýtu og Þvottár linu. t framhaldi af Berufjarðar- linunni verður svo lagður sæ- strengur á næsta ári um Berufjörð og kemst þá Djúpi- vogur i tengsl við samveituna. Nú eru fyrstu vélarnar i Lagar- fossvirkjun að berast til landsins, en reiknað er með að virkjunin verði tekin i notkun áramótin 1974-75. Getur virkjunin þá fram- leitt 8 megavött, en sameiginleg afkastageta vatnsaflsvirkjana á Austurlandi er nú um 3,2 megawött. Raforkuþörf Austfirð- inga hefur verið mætt með gerð diselrafstöðva, sem framleitt geta 5,9 megawött,þannig að ljóst er, að nóg verður við orku- framleiðslu Lagarfossvirkjunar að gera, þar eð fyrirhugað er að nota diselrafstöðvarnar einungis til vara. Auk þess má benda á að hvergi á landinu hefur orðið aukn. á raforkunotkun eins og á Austurlandi. A árabilinu 1971 til 1972 jókst notkunin um 26%, meðan meðaltalsaukningin á landinu öllu var 17,7%. Munar hér mikið um þá aukningu sem orðið hefur á rafhitun húsa i landsfjórð- ungnum, en sú aukning var 107% á fyrrgreindu timabili. Skipta má gerð Lagarfossvirkj- unar i þrennt. Fyrst verður reist rennslisvirkjun. Siðan verða reist vatnsmiðlunarmannvirki og mun Framhald á 25. siöu. Bjartsýni ríkir í landbúnaðinum 1 Degi á Akureyri er fjaliað i ritstjórnargrein um land- búnaðarmálin og þá nýju stefnu, sem núverandi rikis- stjórn hefur tekið upp i mál- efnuin iandbúnaðarins og á þátt í þeirri bjartsýni, sem nú er rikjandi i landbúnaöinum og þvi nýja viöhorfi, sem almenningur i iandinu er aö fá til landbúnaöarins og þáttar hans i þjóöarbúskapnum. Dagur segir: „Þess scr nú viöa ijós merki, aö viöhorf fólks til landbúnaöarins eru aö breyt- ast. Dæmi um þaö er mjög liækkandi verö á bújöröum, og ennfremur, aö ekki aöeins ungt sveitafólk, heldur einnig kaupstaðafólk hefur vaxandi áhuga á sveitabúskap. Þannig eru nokkrir ungir Akureyring- ar aö hefja búskap i sveitum norðanlands, og heföu slik tiö- indi þótt mikil fyrir aðcins ör- fáum árum. Ný stefna i landbúnaöar- málum á rikan þátt i auknum áhuga á búskapnum, en sú stefna miðast viö þaö hjá nú- verandi stjórnvöldum, aö bændur njóti fyllilega þeirra launa- og kjarabóta, sem almennt veröa i landinu. Lónin hafa stórhækkað Vinnustytting og orlofsleng- inghinna almennu launastétta var nú reiknuð inn i verölag búvara, svo sem rétt er, og er þetta einnig veruleg breyting. Þá hafa lán til ibúðabygginga i sveitum hækkaö til jafnræðis viö þéttbýliö. Afuröalánin hækkuöu um 17% áriö 1971 en 28% 1972 og lánakjör eins og þau gerast hagkvæmust i þessu lánakerfi. Ariö 1970 voru lán úr Stofnlánadeild iandbúnaöarins 141 milljón, en árið 1972 voru þau um 370 milljónir króna og horfur á, aö þau veröi 5-600 milljónir króna i ár. Þessi dæmi sýna, aö öörum augum er nú litiö á þýöingu landbúnaöar en áöur var, og ekki aðeins I oröi, heldur á borði. Eykur þetta mjög bjartsýni bænda og framkvæmdaþor. Sér þess nú merki, hvar sem fariö er um sveitir, aö þar er hafiö nýtt framfaratimabil, sem verkar örvandi, auk hinnar nýju og jákvæöu stefnu stjórnvaida. Bændastéttin var oröin hálf- lömuö af margra ára kali og kulda stjórnvalda.sem lagöistá eitt i þvi að auka vonleysi bændastéttarinnar almennt. Framlagið í Framleiðnisjóð Framlag rikisins til Framleiðnisjóðs landbúnaö- arins hafði falliö niöur siöustu ár fyrrverandi stjórnar, en hefur nú veriö veitt aö nýju, 30 millj. kr. á ári. Sjóðurinn vinnur aö endurbyggingu sláturhúsa i landinu, en þaö er mikið nauösynjamál. Þá starfar nú á vegum land- búnaðarráöuneytisins nefnd til þess aö bæta meöferð uilar og gæra og koma betri skipan á markað þessara mikilvægu vara. Endurskoöun búnaðar- menntunar í iandinu fer nú fram eins og kunnugt er, og unnið er aö lagasetningu um bændaskóla á Suöurlandi. Allt bendir þetta til betri áttar og var sannarlega mál til komiö, að viöurkenna I verki þýðingu landbúnaöarins” — TK Austfirðingar hljóta stærsta y t Jl t&ml lí Veiði að hefjast í Hítará Veiöihornið hafði samband við Hallbjörn Sigurðsson, bónda i Krossholti, til aö fá fréttir af veiði I Hitará. Hall- björn sagði, að veiöin byrjaði fyrir alvöru nú um helgina i ánni. 6 stangir eru leyfðar i ánni, en það er Grettistak h.f., Reykjavik, sem hefur ána á leigu i sumar, eins og undan- farin ár. Hallbjörn sagði, að útlitið væri gott. Mikill lax hefur sézt i Hltará I vor og þvi má búast við góðum feng úr ánni, þegar veiðin hefst. ölfusá — Sogið Jörundur Brynjólfsson, bóndi i Kaldaðarnesi, kvað netaveiði I Olfusá vera ágæta, a.m.k. það sem af væri. Bændur veiða sjálfir i net, enda heimilt að hafa tvær netalagnir fyrir hverri jörð. Jörundur sagði, að laxinn væri vænn, allt upp i 24 pund að þyngd. Þá hafði veiðihornið samband við veitingaskálann i Þrastarlundi. Þær fréttir, sem fengust þar, voru ekki beint upplifgandi: Enginn einasti lax hefur fengizt i Soginu enn sem komið er, en veiöin hófst 23. júni. Aftur á móti hefur veiðzt nokkuð af silungi. Þetta eru þó ekki eins afleitar fréttir, þegar þess er gætt, að framan af sumri veiðist yfirleitt litið af laxi i Soginu. Þá hefur frétzt, að veiði i Flókadalsá gangi sæmilega, en hún hófst 20. júni. Þann dag komu á land 7 laxar, 3 næsta dag, en um framhaldið er tiö- indamanni Veiðihornsins ekki kunnugt. 238 bæir fd rafmagn ó árinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.