Tíminn - 30.06.1973, Síða 19
Laugardagur 30. júni 1973.
TÍMINN
19
Samtök
sveitarfélaga í
Vesturlands
kjördæmi:
Framlög
til vega-
og gatna
gerðar
veröi
aukin
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt samhljóða á fundi i Ólafs-
vik 18. júni s.l.
„Fundur stjórnar og tram-
kvæmdastjóra Samtaka sveitar-
félaga i Vesturlandskjördæmi
með hreppsnefndum Neshrepps
utan Ennis, Ólafsvikur, Eyrar-
sveitar og Stykkishólms haldinn i
Ólafsvik 18. júni 1973, ályktar, að
ein höfuðforsenda byggöar þétt-
býlisstaða út um landið sé:
varanleg gatnagerö og hreinlegt
umhverfi.
Hverju einstöku sveitarfélagi er
ofviöa að fjármagna nauOsyn-
legar framkvæmdir á þessu sviöi
og skorar fundurinn þvi á Sam-
gönguráöuneytið og fjárveitinga-
valdiö að veita auknu fjármagni
til þessara þátta byggða-
uppbyggingar.
1. Fjárframlög úr Vegasjóði og
Byggðasjóði til kauptúna og
kaupstaða úti á landsbyggðinni
veröi stóraukin, sem geri þeim
kleift að ljúka varanlegri gatna-
gerð á næstu árum. 1 þvi sam-
bandi má benda á nauðsyn þess
aö auka þéttbýlisvegafé, ekki sizt
i hinum mörgu sveitarfélögum,
þar sem þjóövegur myndar aðal-
götu.
2. Kröfur um varanlegt slitlag
umhverfis fiskvinnslustöðvar
undirstrika nauðsyn þess að
sveitarfélögin fái sérstakar fjár-
veitingar, hagkvæm lán, eða sér-
staka tekjustofna til að standa
undir þeim framkvæmdum.
3. bjóðvegakeríiö á Snæfellsnesi
verði tafarlaust endurbyggt fyrir
varanlegt slitlag, enda viður-
kennt að útgerðarstaðir á Snæ-
fellsnesi framleiði hlutfallslega
meiri úflutningsverðmæti, en
flestir aðrir staöir á landinu.
Fundurinn leggur sérstaka
áherzlu á, að fjárveitingavaldiö
stuðli að fjárhagslegri lausn
þessara vandamála.”
Hestaþing
Siðastliðinn sunnudag var
haldið hestaþing að ölver i
Hafnarskógi. Veður var sæmilegt
og margt manna mætt þar. Um
50 hestar tóku þátt i mótinu,
vallarstjóri var Samúel ólafsson.
Helztu úrslit voru sem hér
segir:
Skeið:
1. verðlaun á skeiði hlaut Tvistur
Halls Jónssonar, Búðardal, 250 m
hlaup á 25 sek. ,
2. varð Bliki Halls Jonssonar
sama stað, á 25,5 sek.
3. var Glæsir, eigandi Samúel
Ólafsson, Akranesi, rann skeiðið
á 27, 1 sek.
Stökk, 400 m.
1. örn, Jóns Gislasonar, Skelja-
brekku, á 31,2 sek.
*
Héraðsmót í Norðurlands-
kjördæmi eystra 13. til 15. júlí
Framsóknarfélögin gangast fyrir héraðsmóti sem verður haldið
sem hér segir:
Raufarhöfn,föstudaginn 13. júlikl. 21. Mótið setur Ingi Tryggva-
son formaður kjördæmissambandsins. Avarp flytja Stefán Val-
geirsson alþingismaður og Ingvar Gislason alþingismaður.
Hljómsveit Grettis Björnsson-leikur og syngur.
Breiðumýri, laugardaginn 14. júli kl. 21. Þar verður haldinn
dansleikur. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur.
Laugum, sunnudaginn 15. júli kl. 14. Samkomuna setur Ingi
Tryggvason formaður kjördæmissambandsins. Avörp flytja
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Stefán Valgeirs-
son alþingismaður. Ræða dagsins Einar Agústsson utanrikisráð-
herra. Skemmtiatriði: Svifflugssýning: Haraldur Asgeirsson.
Stormþyrluflug: Húnn Snædal. Fallhlifarstökk: Eirikúr
Kristinsson. Knattspyrna: Lið Eyfirðinga og Þingeyinga keppa.
Lúðrasveit Húsavikur leikur milli atriða. Dansleikur á Laugum
um kvöldið kl. 21. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og
syngur.
Flugferðir
til útlanda á vegum Fulltrúardðs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á
skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480.
V__________________________________________________________
liiiiiHiii
F»n
Vesturlands-
kjördæmi
Alinennir stjónunálafundir verða haldnir á eftirtöldum
stöðum:
Búðardal. sunnudaginn 8. júli kl. 21.
Stvkkishólmi. mánudagfnn 9. júlí kl. 21.
Grundarfirði. þriðjudaginn 1(1. júli kl. 21.
Ólafsvik miðvikudaginn 11. júli kl. 21.
Ilellissandi fimmtudaginn 12.júli kl. 21.
Breiðahliki föstudaginn 13. júli kl. 14.
Borgarnesi iaugardaginn 14. júli kl. 14.
Logaíandi sunnudaginn 15. júli kl. 14.
Fundarboðendur eru þingmenn Framsóknarflokksins i
Vesturlandskjördæmi, Asgeir Bjarnason, alþingismaður.og
Halldór E. Sigurðsson. fiármáia- og landbúnaðarráðherra
Þingmdlafundir
í Austur-
Barðastrandasýslu
Þingmálafundur verður i Bjarkarlundi sunnudaginn 1. júli kl.
21:00. Steingrimur Hermannsson alþingismaður mætir á fundin-
um.
Allir velkomnir.
Héraðsmót
á Siglufirði 7. júlí
V.
Framsóknarfélögin halda héraðsmót á Siglufirði laugardaginn
7. júli kl. 20:30 að Hótel Höfn. Avarp: Haraldur Hermannsson
Yztamói. Ræða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráöherra
Magnús Jónsson syngur og Hilmir Jóhannesson skemmtir.
Gautar leika fyrir dansi.
Leiðarþing
ó Austurlandi
Höldum leiðarþing, sem hér segir:
Borgarfirði, fimmtudag 5. júli
Skjöldólfsstööum, föstudag 6. júli
Bakkafirði, laugardag 7. júli
Vopnafirði, sunnudag 8. júli
Leiðarbingin hefjast kl. 9 að kvöldi.
Tómas Arnason
Vilhjálmur Hjálmarsson
að Ölver
2. Þyrill, eigandi Ingibjörg
Njálsd. Leirárgörðum, á 31,5 sek.
3. verðlaun hlaut Léttir, eig.
Jóhannes Ólafsson, Borgarfirði,
á 32,7 sek.
Folahlaup, 250 m.
1. Dögg, Þorvaldar Jónssonar,
Sekjabrekku, á 20.1 sek.
2. Gallon, eigandi Þorður Jons-
son, Akranesi, á 20,2 sek.
3. Illugi, Guðrúnar Félsteð,
Ferjukoti, á 20,6 sek.
1 900 m. brokki, sigraði Þytur
Ágústs Oddssonar, Akranesi
Sam alhliða gæðingar hlutu
efsta sæti i A flokki Glæsir,
Samúels Ólafssonar og i B flokki,
Logi, Agústar Oddssonar.
G.B.
Rakkará frummálinu „Straw
dogs”
Leikstjóri: Sam Pekinhap
Kvikmyndari: John Queling.
Tónlist: John Barry
Bandarisk frá 1971.
Sýningarstaður: Hafnarbió.
Islenzkur texti
Pekinhap er sonur Indiána-
höfðingja,kannski þess vegna
verður honum hugstætt of-
beldi og afl þess sterka, sem
ræður án tillits til þess hvort
hann hefur rétt fyrir sér eða
ekki. I þessari mynd er einnig
komið inn á fyrirlitningu
margra á karlmennsku, sem
beinist ekki að kröftum eða
búsýslu.
Dustin Hoffman leikur
Amerikana, sem hefur fengið
styrk til að gera ritgerð um
geislun frá reikistjörnum.
Kona hans, auðvitað mjög ung
og girnileg (Susan Georges)
skilur varla viðfangsefnið og
hafi hann ekki nægán tima til
að sinna henni, stríðir hún
honum með þvi að rugla dæmi
hans. Þau búa i húsinu, þar
sem hún ólst upp, að þvi er
virðist á Englandi. Brátt kem-
ur i ljós.aö gamlir aðdáendur
frúarinnar hafa ekki gleymt
henni og eftir örlagaþrungna
atburði, sem vera ber i svona
myndum, sýnir eiginmaður
hennar hvað býr i honum af
karlmennsku. Þegar veik-
byggður prófessor hefur sýnt,
að hann getur drepið og beitt
brögðum, er hann allur annar
maður og konu hans hugnast
hann betur á eftir.
Dustin Hoffman leikur mjög
vel, það sama má segja um
Susan Georges, en það, sem
einkennir myndina mest eru
hárnæmar klippingar — mjög
vel unnar. Sérstaklega er þess
gætt, að þær séu nógu stuttar,
þegar þær gefa aðeins innsýn i
hugsun viðkomandi.
Myndin er spennandi og vel
tekin, en Pekinghap verður að
reyna betur, eða e.t.v. að fá
gott handrit, þá mun hann
sýna hvað hann getur.
P.L.