Tíminn - 30.06.1973, Síða 26

Tíminn - 30.06.1973, Síða 26
26 TÍMINN Laugardagur 30. júni 1973. ífrÞJÓOLEIKHÚSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Siöustu sýningar. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Easy Rider ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Konda, Dennis Hopp- er, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd með metaösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i'ramleiöslusamvinnufélag | rafvirkja I Samvirki lannast allar alinennitt' ral lagiýt, ,?.*■ .js«w Uþpiýsingpr^ B*jmaWj5-4 Lkl. 17-19 Lsima.'i&46fewjö«sS!; Tónabíó Sími 31182 Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity ' gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um iönd. Aðal- leikendur: Tercnce Hill, Bud Spencer, Farley Grangcr. Bönnuð innan 12 ára tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Fáar sýningar eftir. VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Dátar Fjarkar Opið til kl. 2 Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Sigmundar Júliussonar leikur frá kl. 9 til 2. Á Songkona Mattý Jóhanns Á valdi óttans Fear is the key AUSTÁIR MacLEAN'S, BTiTTlÍTiffÍHfiróf 03 AhiUir IbclMa'i "for n th* K*j loknVtraoa - - Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó síms IS444 Rakkarnir ABC PlCTURES CORP prcsents DLISTIIVI HDFFMAN n m SAM PECKINPAH S Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný bandarisk litmynd, um mann sem vill fá að lifa i friöi, en neyðist til aö snú- ast til varnar gegn hrotta- skap öfundar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag. Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. BÍLALEI6A CAR RENTAL 21190 21188 sími 3-20-75 Þúsund dagar önnu Boleyn Richard BURTON Genevieve Bujoid HalWallis PRODUCTION óAnncjof tfiefítousanb DayS 1 UNIVtRSJIL PICTURÍ • TtCHNICDlOR'' PANÍVlSlON® Bandarisk stórmynd, frábærlega vel leikin og gerð i litum með ÍS- LENZKUM TEXTA sam- kvæmt leikriti Maxwell Anderson. Framleiðandi Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard Burton, Cenevieve Bujold, Irene Papas, Anthony Quayle. ☆ TÍr ☆ ☆' Highest rating. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti Sumarið '42 In everyone’s lifé theie’s a SUMMER OF ’42 Mjög skemmtileg og vel gerð ný, bandarisk kvik- mynd i litum, er fjallar um unglinga á gelgjuskeiðinu og þeirra fyrstu ástar- ævintýri, byggð á metsölu- bók eftir Herman Raucher. Þessi mynd hefur hlotið heimsfrægð og alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neil, Gary Grimes, Jerry Houscr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzki dansflokkurinn Stjórnandi Alan Carter Frumsýning i Félagsheimili Seltjarnar- ness, sunnudag 1. júli kl. 21.15 önnur sýning fimmtudag 5. júli kl. 21.15 Efnisskrá: Sköpunin Jónas i hvalnum Boðorðin Aðgöngumiðasalan I dag, 30. júni kl. 16-18 og sunnudag 1. júli frá kl. 18, simi 22676. Ji Veljið yður í hag — Nivada ©nm OMEGA JUpina. Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag ROBERT MtlCHUM GOINGHOME Vel leikin og spennandi ný bandarisk litmynd. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. sími 4-19-85 Rauði rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norðmanninn Agnar Mykle. íslenzkur texti. ’ Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. sími 1-15-44 Smámorð "A^WEHY FUNHY MOVIE!” —VINCENT CANBY, N.Y. TIMES "AVICIOUS, BRILLIANT COMEDY!” —JUDITH CRIST, NBC TV "FUNNYINA FRIGHTENING ^ WAY!” •<*> —NEWSWEEK 20th Century-Fox presents JULES FEIFfER’S líttle o 77T71 ELLH OTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI .JUANARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin1 ádeila, sem sýna hvernig lifið getur orðið i stórborg- um nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsícf i Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.