Tíminn - 31.08.1973, Page 16

Tíminn - 31.08.1973, Page 16
16 TÍMINN Föstudagur 31. ágúst 1973. Undirbúningur fyrir átök vetrarins er hafinn, en því miður virðist iítiil áhugi vera hjá landsiiðs- mönnum okkar. Aðeins sex útispilarar mættu á æfingu á þriðjudag- inn og var það þó með mesta móti Mörg stórverkefni eru fram- undan hjá islenzka landsliðinu i handknattleik. Allt bcndir til að liðiðkomi til með að leika um 30 landsleiki i vetur og taka þátt i nokkrum stórmótum erlendis. Efst á baugi verður að sjálfsögðu heimsmeistarakeppnin i hand- knattleik, en islenzka liðið leikur i riðli mcð ttölum og Frökkum i undankeppninni. Undirbúningur fyrir átök vetrarins er hafinn, en þvi miður virðist litill áhugi vera hjá þcim landsliðsmönnum KARL BENEDIKTSSON... landsliðsþjálfari ræðir hér við leikmennina sex, sem mættu á landsliðsæf- ingu á þriðjudagskvöldið, þá Jón Karlsson, Val, Axel Axelsson, Fram, Björgvin Björgvinsson, Fram, Auðun Óskarsson, FH, Berg Guðnason, Vál og Gunnstein Skúlason, Val. t baksýn sést Þorsteinn vera að þjálfa markverðina. (Timamynd Róbert). Vilmundur og Oskar stóðu sig bezt Danir sigruðu íslendinga 127 — 73 DANIR sigruðit íslend- inga i unglingalands- keppninni i frjálsum iþróttum, sem lauk í Kaupmannahöfn i fyrra- kvöld með 127 stigum gegn 73. Siöari daginn sigruðu íslend- ingar aðeins i einni grein, en það var Óskar Jakobsson, sem kast- aði kringlunni lengst, eða 42,74 metra. Hann stóð sig vel i þessari keppni, sigraði i einni grein, varð annar i tveimur og þriðji í þeirri fjórðu. Vilmundur Vilhjálmsson hreppti annað sæti bæði i 400 m grindahlaupi og 200 m hlaupi, hann keppti alls i 7 greinum aö boðhlaupum meötöldum i þessari landskeppni og stóð sig með stakri prýði. Sá, sem mest bætti árangur sinn siðari dag keppninnar var Erlingur Þorsteinsson, sem hljóp 3000 me á 9:06,4 min., sem er 14 sek, betri timi, en hann hefur bezt náð áður. Agúst Asgeirsson keppti sem gestur I hlaupinu og náöi sinum langbezta árangri, 8:33,4 min. Hér eru afrek Islendinganna siðari daginn: 400 m grindahlaup: 2. Vilmundur Vilhjálmsson, 56,4 sek 4. Magnús G. Einarsson, 61,9sek Stangarstökk: 3.SigurðurKristjánss., 3,40 m 4. Arni Þorsteinsson, 3,20 m Sleggjukast: 3. Óskar Jakobsson, 37,66 m 4. Guðni Halldórsson, 37,48 m 800 m hlaup: 3. Július Hjörleifsson l:56,4min 4. Jón Diðriksson 2:00,1 min Kringlukast: l.Oskar Jakobsson 42,74 m 3. Guðni Halldórsson 41,26 m 200 m hlaup: 2. Vilmundur Vilhjálmss., 22,6 sek 4. Sigurður Sigurðsson 24,2 sek Þristökk: 2. Jason ívarsson 13,03 m 4. Jón S. Þórðarson 12,55 m 3000 m hlaup: 3. Erlingur Þorsteinss 9:06,4 min 4. Markús Einarsson 9:28,8min 4x400 m boðhlaup: 2. tsland 3:28,9 min samþykki Framara", eins og hann oröar það. Hann mun hins vegar halda áfram að þjálfa markverði Fram. Astæöan fyrir félagaskipt- um Þorsteins mun vera sú, að hann ætlar sér ekki að keppa um sæti markvarðar hjá 1. deildarliöi Fram, en vill þó ekki detta alveg út úr allri keppni. Þrótt hefur vantaö markvörö, og er enginn vafi á þvi, aö Þorsteinn mun styrkja liöiö. Tveir beztu markveröir ls- iands fyrr og síðar. Þor- steinn Björnsson og Hjalti Einarsson úr FH. Stórverkefni framundan hjó íslenzka landsliðinu í handknattleik okkar, sem hafa verið valdir til æfinga. Þegar við litum inn á æfingu hjá landsliöinu á þriðju- dagskvöldið, voru aðeins sex úti- spilarar og fjórir markverðir mættir á æfingu. öðru visi mér áður brá! Hér áður fyrr þótti það mikill hciöur að vera valinn i landsliö — nú virðist eftir þessu, að það sé ekki eftirsóknarvert, að vera valinn i islenzka landsliðið I handknattleik. Erum við að verða svo góðir, aö við þurfum ekki að æfa ineö iandsliði. Landsliðsnefndin valdi fyrir nokkru hóp leikmanna til að æfa með landsliöinu. Þeir leikmenn, sem valdir hafa veriö láta ekki sjá sig á æfingum. Er þvi ekki til- valið að stokka upp i landsliðs- hópnum og láta eingöngu leik- menn æfa með liðinu, sem gefa kost á sér i hin stóru verkefni sem eru framundan. Við höfum alltaf verið að hrósa okkur af hinni miklu breidd, sem við höfum i handknattleiknum, — þvi ekki að nota hana? Fyrstu landsleikirnir á keppnistlmabilinu verða gegn Norðmönnum i Noregi. Leiknir verða tveir leikir og fara þeir fram i október. Sviar munu koma hingað i nóvember á leiö sinni til og frá Bandarlkjunum og munu þeir leika hér tvo leiki. Sá fyrri verður i byrjun nóvember og sá siðari um miðjan mánuðinn. Fyrsti leikur Islands i undan- keppni HM verður gegn Itölum hér heima á timabilinu októ- ber-desember. Siðan veröur farið utan og leikið gegn ttölum og Frökkum i sömu ferðinni. Siðasti leikurinn i undankeppninni 'veröur svo gegn Frökkum hér heima. Islenzka landsliöið mun taka þátt I alþjóðakeppni i Austur-Þýzkalandi 11.-16. desem- ber. 1 keppninni, sem nefnist International Turnier Rostock, munu auk tslendinga keppa: Tékkar, Ungverjar, Rúmenar og tvö lið frá Austur-Þýazkalandi. Þá mun Islenzka liðiö taka þátt i Norðurlandamótinu, sem hefst i Danmörku 27. desember. Um miöjan janúar 1974 koma svo Ungverjar hingað og leika tvo landsleiki i Laugardalshöllinni. verður þettai fyrsta skipti, sem Ungverjar koma hingað til lands, en við höfum alltaf átt i erfið- leikum með Ungverja i heims- meistarakeppni og leikjum er- lendis. Ef islenzka liðið kemst áfram úr undankeppni HM, sem má telja nær öruggt, að minnsta kosti, ef landsliðsmenn okkar slá ekki slöku við landsliðsæfingar, þá komumst við i lokakeppnina, sem fer fram i A-Þýzkalandi i febrúar 1974. Þar leikur islenzka liðið væntanlega i riðli með Tékk- um, V-Þjóðverjum og Dönum. Ef islenzka liðið verður i einu af þremur efstu sætunum I riðlinum, leikur liðiö a.m.k. þrjá leiki i keppninni til viðbótar. Að þessari upptalningu lokinni má sjá, að islenzka landsliðið fær nóg að gera i vetur. Þvi er ástæða til aö hefja undirbúninginn af full- um krafti og þá með leikmönnum, sem hafa áhuga á aö taka þátt i þessu erfiða verkefni, ekki leik- mönnum, sem láta ekki sjá sig á æfingum. SOS. ÞORSTEINN YFIR í ÞRÓTT Kemur hann Þrótti upp í 1. deild? Hinn kunni marhvörfl- FRAM-DAGUR A SUNNUDAGINN N.k. sunnudag verður haldinn Fram-dagur á svæöi félagsins við Safamýri. Var I fyrsta sinn I fyrra efnt til sliks dags. Tilgangurinn er Hinn kunni markvörö- ur Fram í handknattleik, Þorsteinn Björnsson, sem um árabil var markvörður landsliðsins, hefur nú skipt um félag og gengið yfir í raðir Þróttara, „með fullu sá að kynna starfsemi félagsins og gefa foreldrum tækifæri til að ræða við forustumenn félagsins og fylgjast með kappleikjum yngri flokkanna. Hjá Fram er iðkuð knatt- spyrna, handknattleikur og körfuknattleikur, auk skiða- iþróttarinnar. Verða þrjár fyrst- nefndu greinarnar kynntar á sunnudaginn, en keppni hefst kl. 13,30 og stendur fram til kvölds. Þorsteinn hefur í mörgu að snúast Hann þjálfar alla beztu markverði landsins Þorsteinn Björnsson mark- vörður hefur i mörgu að snúast þessa dagana. Hann þjálfar markverði landsliðsins i handknattleik og ermeö þá á séræfingum flest kvöld vikunnar. Þorsteinn er þvi fyrsti þjálfarinn, sem þjálfar eingöngu markverði, og láta landsliðsmarkveröirnir vel af æfingunum hjá honum. Enda cr Þorsteinn manna fróðastur uin staðsetningar markvarða og hvernig þeir eiga að staö- setja sig. Þá þjálfar Þorsteinn einnig markveröi Vikings og Fram. Það er ekki vafi á þvi, að markverðirnir, sem Þorsteinn þjálfar, koma mjög vel undirbúnir fyrir keppnistima- biliö, sem er að hefjast.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.