Fréttablaðið - 06.09.2004, Blaðsíða 60
[ SJÓNVARP ]
6.00 Fréttir 7.00 Fréttir 7.30 Morgunvaktin
7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayf-
irlit 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Lauf-
skálinn 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 13.05 Í hosíló 14.00
Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Mið-
degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Heim-
koman 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir -
16.13 Tónar Indlands 17.00 Fréttir 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.10
Kvöldtónar 21.00 Heimsókn 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Úr tónlist-
arlífinu - Reykholtshátíð 0.00 Fréttir 0.10
Útvarpað á samtengdum rásum
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson
10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas-
son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00
Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón
Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím-
ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls-
dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
ÚR BÍÓHEIMUM
SKJÁR EINN 21.45
Svar úr bíóheimum: Mission Impossible 2
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Mr. Hunt, this isn’t mission difficult, it’s mis-
sion impossible. „Difficult“ should be a walk
in the park for you.“ (Svar neðar á síðunni)
Stöð 2
7.00 70 mínútur
17.00 17 7
19.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Caribbean Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
23.35 Meiri músík
Popptíví
17.30 Bak við tjöldin - The Term-
inal
18.00 Þrumuskot - ensku mörkin
18.50 48 Hours (e) U
19.35 Grounded for Life - loka-
þáttur (e)
20.00 One Tree Hill Lucas kemst
að raun um eftir að hann vaknar úr
dáinu að hann hafi tekið ranga
ákvörðun. Hann hættir með Brooke
og byrjar með Peyton. Þá veikist
hann aftur. .
21.00 The Handler Spennuþættir
um aðgerðarsveit innan FBI sem
þjálfar menn í að fara huldu höfði til
þess að hafa uppi á harðsvíruðum
glæpamönnum og uppræta hættu-
leg glæpagengi.
21.45 C.S.I. - ný þáttaröð Grissom
og félagar hans í Réttarrannsóknar-
deildinni eru fyrstir á vettvang voða-
verka í Las Vegas og fá það lítt öf-
undsverða verkefni að kryfja líkama
og sál glæpamanna til mergjar, í von
um að afbrotamennirnir fá makleg
málagjöld. CSI er einn vinsælasti
sjónvarpsþáttur í heimi.
22.30 Parkinson
23.30 The Practice (e)
0.15 Þrumuskot - ensku mörkin
(e)
1.05 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
18.00 Bænalínan
19.30 Samverustund
20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
Omega
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
GLÆNÝ ÝSA Í RASPI..........890
REYKT ÝSUFLÖK.................990
NÝKOMIN ÚR REYKOFNINUM
MÁNUDAGSTILBOÐ
*ÖLL VERÐ ERU KR.KG
AÐ SJÁLFSÖGÐU EIGUM VIÐ
ALLTAF TIL NÝBAKAÐ
RÚGBRAUÐ OG FLATKÖKUR.
15.45 Helgarsportið Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
16.10 Ensku mörkin Sýnd verða
öll mörkin úr síðustu umferð ensku
úrvalsdeildarinnar í fótbolta.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Villt dýr,
Kóalabræður og Bú.
18.01 Villt dýr (18:26) (Born Wild)
18.09 Kóalabræður (6:13) (The
Koala Brothers)
18.19 Bú! (29:52) (Boo!)
18.30 Spæjarar (34:52) (Totally
Spies II)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ég er með henni (22:22)
(I'm With Her)Bandarísk gaman-
þáttaröð um kennara sem verður
ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal-
hlutverk leika Teri Polo, David Sutclif-
fe og Danny Comden.
20.25 Mannlegt eðli (1:4) Mynda-
flokkur um eðlisávísun mannsins,
hina duldu krafta sem búa í hverjum
manni og valda því að við getum
gert ótrúlegustu hluti án þess að vita
hvers vegna. Í þáttunum fjallar Ro-
bert Winston prófessor meðal ann-
ars um sjálfsbjargarviðleitnina, kyn-
hvötina og keppnishvötina og segir
frá því hvernig eðlishvatir manna
greina þá frá öðrum dýrum.
21.15 Vesturálman (11:22) Banda-
rísk þáttaröð um forseta Bandaríkj-
anna og samstarfsfólk hans.
22.00 Tíufréttir
22.20 Njósnadeildin (9:10) Bresk-
ur sakamálaflokkur um úrvalssveit
innan bresku leyniþjónustunnar MI5
sem glímir meðal annars við skipu-
lagða glæpastarfsemi og hryðju-
verkamenn. Þættirnir fengu bresku
sjónvarpsverðlaunin, BAFTA. e.
23.15 Ensku mörkin Sýnd verða
öll mörkin úr síðustu umferð ensku
úrvalsdeildarinnar í fótbolta. e.
0.10 Kastljósið e.
0.30 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 Some Like it Hot (Heitt í
kolunum)
8.00 Angel Eyes (Vakir yfir)
10.00 Rain man (Regnmaðurinn)
12.10 Carmen: A Hip Hopera
14.00 Angel Eyes (Vakir yfir)
16.00 Rain man (Regnmaðurinn)
18.10 Carmen: A Hip Hopera
20.00 Some Like it Hot
22.00 Extreme Ops (Öfgasport í
Ölpunum)
0.00 Eye Of the Beholder
2.00 Bleeder (Blóði drifin)
4.00 Extreme Ops (Öfgasport í
Ölpunum)
Bíórásin
Sýn
17.20 David Letterman
18.05 NFL (St. Louis - Carolina)
20.30 Boltinn með Guðna Bergs
21.30 UEFA Champions League
Fréttir af leikmönnum og liðum í
Meistaradeild Evrópu.
22.00 Olíssport Fjallað er um
helstu íþróttaviðburði heima og er-
lendis.
22.30 David Letterman
23.15 Playmakers (1:11) (NFL-
liðið) Leikmenn í NFL-deildinni eru
sveipaðir dýrðarljóma.
0.05 Boltinn með Guðna Bergs
1.05 Næturrásin - erótík
7.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn
(Endursýnt kl.19.15 og 20,15)
20.30 Toppsport
21.00 Níubíó
21.15 Korter
C.S.I.
Grissom og félagar
hans í Réttarrann-
sóknardeildinni eru
fyrstir á vettvang
voðaverka í Las
Vegas og fá það lítt
öfundsverða verk-
efni að kryfja lík-
ama og sál glæpa-
manna til mergjar,
í von um að af-
brotamennirnir fái
makleg málagjöld.
CSI er einn vinsæl-
asti sjónvarpsþátt-
ur í heimi og
margverðlaunaður.
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers
13.30 George Lopez (27:28)
13.50 Seinfeld (10:22) (e)
14.15 Last Comic Standing (e)
15.10 1-800-Missing (10:18) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Veröldin
okkar, Ævintýri Papírusar, Sesam, opn-
ist þú, Kolli káti, Kýrin Kolla
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (14:22)
20.00 There’s Something About
Miriam (Það er eitthvað við Miriam)
Miriam er kona sem alla karlmenn
dreymir um. Í þessum magnaða
myndaflokki fá sex útvaldir, breskir
piparsveinar tækifæri til að vinna
hjarta hennar.
20.45 Touch of Frost (2:2)
22.05 60 Minutes II Framúrskar-
andi fréttaþáttur sem vitnað er í.
22.50 There’s Something About
Miriam (Það er eitthvað við Miriam)
Það hitnar í kolunum í glæsivillunni
á Ibiza. Bönnuð börnum.
23.15 To Kill a King (Kóngamorð)
Dramatísk kvikmynd, byggð á sann-
sögulegum atburðum. Sögusviðið er
England á 17. öld.
0.55 Navy NCIS (4:23) (e)
1.40 Kingdom Hospital (9:14) (e)
Stranglega bönnuð börnum.
2.35 Sjálfstætt fólk (e)
3.05 Neighbours (Nágrannar)
3.30 Ísland í bítið (e)
5.05 Fréttir og Ísland í dag e.
6.25 Myndbönd frá Popp TíVí
32 5. júlí 2004 MÁNUDAGUR
▼
SJÓNVARPIÐ 21.15
Vesturálman
Bandarísk þáttaröð
um forseta Banda-
ríkjanna og sam-
starfsfólk hans í
vesturálmu Hvíta
hússins. Aðalhlut-
verk leika Martin
Sheen, Alison
Janney, Bradley
Whitford, John
Spencer, Richard
Schiff, Dule Hill,
Janel Moloney,
Stockard Channing
og Joshua Malina.
▼
VH1
9.00 “A“ Top 10 10.00 Smells Like the
90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits
15.30 So 80’s 16.00 VH1 Viewer’s
Jukebox 17.00 Smells Like the 90s
18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now
19.00 Robbin the Cradle All Access
20.00 Before They Were Rock Stars
21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside
EUROSPORT
8.00 Superbike: World Championship
Assen Netherlands 9.00 Motorsports:
Motorsports Weekend 10.00 Football:
World Cup Germany 11.00 Football:
World Cup Germany 12.00 Tennis:
Grand Slam Tournament US Open
New York United States 13.30 Cycling:
Tour of Spain 15.00 Tennis: Grand
Slam Tournament US Open New York
United States 21.45 News: Eurosport-
news Report 22.00 Tennis: Grand
Slam Tournament US Open New York
United States
ANIMAL PLANET
10.00 The Crocodile Hunter Diaries
11.00 Mad Mike and Mark 12.00 In
Search of the Giant Anaconda 13.00
Animal Doctor 13.30 Emergency Vets
14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue
15.00 Best in Show 15.30 Best in
Show 16.00 The Planet’s Funniest
Animals 16.30 The Planet’s Funniest
Animals 17.00 Monkey Business 17.30
Monkey Business 18.00 The Crocodile
Hunter Diaries 19.00 Mad Mike and
Mark 20.00 In Search of the Giant
Anaconda 21.00 The Natural World
22.00 The Crocodile Hunter Diaries
23.00 Mad Mike and Mark 0.00 In
Search of the Giant Anaconda 1.00
Animal Doctor 1.30 Emergency Vets
2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue
3.00 Best in Show 3.30 Best in Show
DISCOVERY
8.30 A Car is Reborn 9.00 My Titanic
10.00 Myth Busters 11.00 UFO Story -
Myth Or Reality 12.00 Return to Area
51 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap
Challenge 15.00 Reel Wars 15.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden
17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30
Escape to River Cottage 18.00 Daring
Capers 19.00 Trauma - Life in the ER
20.00 Extreme Survival 21.00 Sex Sen-
se 21.30 Sex Sense 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Killer Tanks - Fighting
the Iron Fist 0.00 Allies at War 1.00
Reel Wars 1.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 2.00 Sun, Sea and Scaf-
folding 2.30 A Car is Reborn
MTV
12.00 World Chart Express 13.00
Becoming 13.30 SpongeBob Squ-
arePants 14.00 TRL 15.00 Dismissed
15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new
17.00 European Top 20 19.00 All Eyes
on George Michael 19.30 Jackass
20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash
21.30 Pimp My Ride 22.00 The Rock
Chart 23.00 Just See MTV
DR1
16.00 Siste nytt 16.05 Samisk gud-
stjeneste fra Sjuossjavre kapell 16.35
Norge rundt 17.00 Siste nytt 17.05
Puggandplay 17.10 Kårni og Børni
17.20 Puggandplay 17.30 Mitt liv som
robot 18.00 Siste nytt 18.03 Guru
18.05 Stor, større, størst 18.30 Guru
19.00 Oddasat - Nyheter på samisk
19.15 Mánáid-tv - Samisk barne-tv -
Meahcce Vuolle 19.30 Skipper’n
19.40 Tid for tegn: Tegntitten 19.55
Nyheter på tegnspråk 20.00 Barne-tv
20.40 Distriktsnyheter 21.00 Dags-
revyen 21.30 Puls 21.55 Faktor: Da
hun møtte han 22.25 Redaksjon EN
22.55 Distriktsnyheter 23.00 Dags-
revyen 21 23.30 Det svakeste ledd
0.10 Dok1: Gisseldrama i Moskva-
teatret 1.00 Kveldsnytt 1.10 Store
Studio 1.55 Detektiv Jack Frost
DR2
16.05 Svisj hip hop 18.00 Svisj-show
20.00 Siste nytt 20.10 David Lett-
erman-show 20.55 Blender: Lett
blanding 22.00 Siste nytt 22.05
Fiskelykke 22.35 Presidenten (The
West Wing) 23.15 Niern: En vampyrs
bekjennelser 1.15 Dagens Dobbel
1.20 David Letterman-show 2.05
Sketsj-show 2.30 Nattønsket 4.00
Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra
seerne
NRK1
16.30 Matiné: Hundra dragspel och
en flicka 18.00 Rapport 18.05 Dan-
marks förlorade paradis 18.30 Gröna
rum 19.00 Looking for India 19.30
Krokodill 20.00 Bolibompa 20.01
Nalle har ett stort blått hus 20.30
Säsongstart: Lilla Sportspegeln 21.00
En ska bort 21.30 Rapport 22.00
Krönikan 23.00 Den svindlande resan
23.30 Säsongstart: Solens mat 0.00
Seriestart: Canterbury tales ª 0.55
Rapport 1.05 Kulturnyheterna 1.15
Drömmarnas tid ª 2.00 Mannen från
U.N.C.L.E.
NRK2
17.40 Sportspegeln 18.25 Agenda
19.25 Oddasat 19.40 Nyhetstecken
19.45 Uutiset 19.55 Regionala nyhet-
er 20.00 Aktuellt 20.15 Storsamlaren
på Hillsta 21.00 Kulturnyheterna
21.10 Regionala nyheter 21.30
Svensk novellfilm: Headhunter 22.00
Vetenskapens värld 23.00 Aktuellt
23.25 A-ekonomi 23.30 Små och
stora stenar 0.00 Nyhetssamman-
fattning 0.03 Sportnytt 0.15 Reg-
ionala nyheter 0.25 Väder 0.30
Motorsport: Race 1.00 K Street 1.30
Stina om Giorgio Armani 2.00
Veckans konsert: Urkult
SVT1
17.20 Vagn hos kiwierne (2:8) 17.50
Nyheder på tegnsprog 18.00 Boogie
19.00 Barracuda 20.00 Fjernsyn for
dig 20.30 TV-avisen med Sport og
Vejret 21.00 Nyhedsmagasinet 21.30
Bedre bolig (17:35) 22.00 Sporlõs
(8:8) 22.30 Se det summer 8:8 23.00
TV-avisen 23.25 Horisont 23.50
SportNyt 23.55 Den sidste dans 1.20
OBS 1.25 Viden Om: Mesterrobotter-
ne 1.55 Boogie 2.55 Godnat
SVT2
17.30 Klikstart (7:17) 18.00 Histor-
iske begivenheder (7:7) 18.30 Brug
filosofien (5:6) 19.00 Deadline 17:00
19.10 HIV i livet (2:2) 19.40 Quincy
(17) 20.40 Præsten i Paradis 21.10
Lonely Planet Paris 22.00 Shiner (R)
(16:9) 23.35 Flugten fra Dunkirk
0.00 VIVA 0.30 Deadline 1.00 Sla-
ver på det fri marked (2:2) 1.55
Galtungs rejse 2.50 Filmland 3.20
Godnat
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
ERLENDAR STÖÐVAR
Fréttir eru erfiðasta sjónvarps-
efnið sem ég horfi á og þrátt
fyrir að ég sé búinn að fylgjast
með sjónvarpsfréttatímum í um
þrjá áratugi getur það enn komið
mér á óvart hversu fólk getur
verið vont hvert við annað.
Það er alltaf svolítið góð
stemning fyrir því að ritskoða,
klippa og banna framleitt ofbeld-
isefni með þeim rökum að það
stuðli að brenglun og voðaverk-
um úti í samfélaginu. Sjálfsagt
getur þetta átt við rök að styðjast
í einhverjum tilfellum en breytir
því ekki að lífið verður alltaf við-
bjóðslegra en skáldskapurinn.
Það er til dæmis ekki fræðilegur
möguleiki á því að leikstjórar og
handritshöfundar, sama hversu
miskunnarlausir þeir eru, geti
kokkað upp meiri illvirki og
hrottalegri atburðarás en þá sem
sprettur af sjálfu sér upp í mann-
lífinu og fyllir fréttatímana.
Gíslatakan og barnsmorðin í
barnaskólanum í Beslan í Rúss-
landi er ömurlegasta frétt sem ég
hef séð lengi og mun endast mér í
þunglyndisköst eitthvað fram
eftir aldri en ég er til dæmis ekki
enn búinn að jafna mig á morðinu
á James litla Bulger og bresku
skólastúlkunum Holly Wells og
Jessicu Chapman. Börn eru ein-
faldlega heilög og eiga ekki að
þurfa að mæta svona ömurlegum
örlögum.
Það er auðvitað eitthvað
mikið að okkur öllum og þessum
heimi sem við byggjum, meðal
annars vegna þess að allt heil-
brigt verðmætamat er farið til
fjandans í mestu græðgisvæð-
ingu sögunnar.
Ég upplifði þetta mjög áþreif-
anlega þegar ég horfði á frétta-
tíma CNN um daginn en yfir
myndum af fjöldagröfum
fórnarlamba Milosevic tikkuðu
gengistölur FTSE, Nasdaq og
Dow Jones. Hverjum er ekki
sama þótt gengið á lífum sak-
lausra barna snarfalli á meðan
hlutabréfin hækka? Ég spáði
alvarlega í að horfa aldrei á
fréttir aftur. ■
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VERÐUR ÞUNGLYNDUR YFIR ERLENDUM FRÉTTUM
Líf og dauði í fréttum
6.00 Fréttir 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 9.00 Fréttir
10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00
Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Fréttir 12.45
Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00
Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp 17.00 Fréttir
18.00 Fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Fréttir
og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið
22.00 Fréttir 22.10 Hringir 0.00 Fréttir