Fréttablaðið - 06.09.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 06.09.2004, Blaðsíða 61
[ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU TÖLVULEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Spiderman 2 The Movie ALLIR LEIKIR SingStar PS2 Athens 2004 PS2 Formula One 2004 PS2 Driver 3 PS2/XBOX Half-Life Generations 3 PC Tony Hawk’s Underground ALLIR LEIKIR Harry Potter & The Prisoner … ALLIR LEIKIR Thief 3 Deadly Shadows PC Counter-Strike: Condition Zero PC Onimusha 3 PS2 The Singles PC Catwoman ALLIR LEIKIR Sims on Holiday PC Sims Triple Deluxe PC Spiderman 2 Activity Center PC Battlefield Vietnam PC Star Wars Knights of the … PC/XBOX Champions of Norath PS2 Worms 3D PC/PS2/XBOX ALLIR LEIKIR - TOPP 20 VIKA 35 MÁNUDAGUR 6. september 2004 Upplýsingar í síma: 561 5620 frá 14-18 KENNSLA HEFST 13. SEPT fékk fráb ærar við tökur lei khúsges ta á síða sta leikári og snýr því aftur í B orgarleik húsið! F l i i í í l i i Dómar gagnrýnenda voru lofsamlegir „Perla!“ (Stefán Sturla, Rás 2) „Kolbrúnu Halldórsdóttur hefur tekist að búa til (...) sýningu sem tekst að kalla fram hinn hreina og tæra kjarna sem einkennir ljóð Jacques Préverts...“ „Kannski er það vegna þess að rödd Jóhönnu Vigdísar fellur svo vel að efninu eða ef til vill vegna þess að efnið kallar á slíka rödd - a.m.k. er auðvelt að sannfærast um að einmitt svona eigi að syngja þessi ljóð í hvert sinn sem Jóhanna Vigdís hefur upp raust sína í sýningunni.“ „Hér finnst loks hinn eini sanni tónn eftir óralanga leit.“ (Sveinn Haraldsson, Mbl.) Sýningar á haustinu verða aðeins 9! Sjáið nánar á www.borgarleikhus.is Miðasala er hafin í Borgarleikhúsinu s. 568 8000 Geisladiskur með tónlistinni úr Paris at night er væntanlegur í september. Fylgist með á www.senan.is Leikhópurinn Á senunni - www.senan.is Borgarleikhúsið - www.borgarleikhus.is París - Rómantík - Yndislegur söngur og ljóðlist! Komið og njótið! Öráar s ýningar á haust inu! i i ! RUBINO OG FÉLAGAR Söngkonan Paulina Rubio flutti lagið Perros á fimmtu Latinó-Grammy verðlaunaafhend- ingunni sem var haldin í Los Angeles. Fékk hún góða hjálp skrautlegra dansara til að allt liti nú sem best út. Þetta er fyrsta plata Skaga- mannsins Geirs Harðarsonar og kemst hann ágætlega frá verk- efninu. Geir tekur sjálfan sig ekkert alltof alvarlega á köflum og er það kostur. Bæði eru text- arnir margir hverjir léttir og skemmtilegir eins og í Skröltormar og Buffaló, auk þess sem hann sjálfur hefur yfir sér kærileysislegt yfirbragð. Geir er greinilega undir sterk- um áhrifum frá trúbadorum á borð við Megas, Bubba Morthens og Bob Dylan. Í því felst bæði kostur og galli. Kosturinn er auð- vitað sá að lögin minna oft á þessa meistara og eru gæðin oft á tíðum eftir því. Gallinn er aftur á móti sá að Geir gengur of langt í að hljóma eins og áhrifavaldar sínir því rödd hans er sjaldan eins tvö lög í röð. Eina stundina hljómar hann eins og Megas (Aha), aðra eins og Bubbi (Dauðinn) og enn aðra eins og Hörður Torfason (Álfadrottningin) eða Egill Ólafs- son í Þursaflokknum (Ólafur). Einna best er þegar Geir er bara hann sjálfur, alla vega að því ég best veit. Til dæmis kemur hið fal- lega Staðreynd mjög vel út og er eitt besta lag plötunnar. Einnig var lokalagið Alsæla einverunnar heillandi; ansi hreint þægilegt og gott. Freyr Bjarnason Í fótsporum meistaranna GEIR HARÐARSON LANDNÁM [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Skemmtilegu jazzballett og freestyle nám- skeiðin okkar hafa aldrei verið vinsælli. Nú skráum við í: JazzballettFreestyle Innritun í síma 553-0786 eftir kl. 14.00 Dugguvogi 12 *Leið 4 stoppar stutt frá • 5-7 ára • 8-10 ára • 11-13 ára • 14-16 ára • 17 ára og eldri - dansandi í 10 ár Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.