Tíminn - 28.09.1973, Qupperneq 10

Tíminn - 28.09.1973, Qupperneq 10
10 TÍMINN Föstudagur 28. september 1973 ltaldvin llalldórsson i hlutvcrki veitingamanns, lil'andi og skemmtilegur kafli, sem fer fram I Santos. ('liristofcr og veilingakona staftarins ræftast vift, Christofer trúir henni fyrir drautni, sem loksins sé aö rælast. Séra i.amb (Valur Gislason) segir hr. Strawberry (Rúrik Haraldsson) frá lieldur óskemmtilegu atviki sem hann varö vitni aö á morgungöngu sinni. „ÚTÞRÆ Þjóðleikhússtjóri Sveinn Einarsson leikstýrir i l'yrsta skipti á sviði Þjóðleikhússins, en leikendur eru flestir {íamlir leikarar hjá Þjóðleikhúsinu. En verkið ,,IIafið bláa haf- ið” er eftir libanskan höfund. Föstudaginn 28. september, frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið „Hafið bláa hafið” eftir libanska skáldið Georges Scéhadé. Blaðamaður Timans var staddur á næstsiðustu æfingu þessa leikrits og fylgdist með is- lenzkum leikurum spreyta sig á verki, eftir þennan framandi höfund. Ytri búningur leiksins sem veitir spennu i leikinn, er morð- mál, sem aðalpersónan, Christóf- er, leikinn af Gunnari Eyjólfs- syni, flækist i. Leikritið gerist um miðja siðustu öld og sýnir það vel útþrá mannsins, þrá hans eftir hinu óþekkta og fjarlæga, sem við fá- um ekki notið. Leikritið er fremur óraunverulegt og hin ljóðræna til- finning i þvi nýtur sin vel. Samtöl eru leikandi létt i leiknum, fléttuð hnyttnum og kimilegum tilsvör- um. Leikurinn tekur hug áhorfandans þvi meir fanginn, eftir þvisem á liður leikinn og við kynnumst betur Christofer og draumum hans. Leikritið á vafalaust eftir að verða vinsælt hér á landi, sem annars'staðar, þar sem þaö hefur veriðsýnt. Enda þekkjum við öll, sem búum i þessu litla og af- skekkta landi, þessa ólgandi út- þrá. Hafið bláa hafið er fyrsta leik- ritið, sem flutt er á islenzku leiksviði eftir arabiskan höfund. Leikritið var skrifað á frönsku, eins og flest önnur verk höfundar. Hann er nýfluttur til Libanons, en hefur verið lengst af búsettur i Frakklandi. Enda hefur leikurinn engan arabiskan blæ yfir sér. Þekktasta verk höfundar mun vera Sagan af Vasco. Aðalhlutverkið, Christofer er • eins og áður sagði i höndum Gunnars Eyjólfssonar. Alls munu um 23 leikarar taka þátt i sýning- unni. Þar af flestir elztu og reynd- ustuleikarar Þjóðleikhússins. Má þar nefna Rúrik Haraldsson, Val Gislason, Baldvin Halldórsson, Ævar Kvaran i lilutverki sinu. Sigriöur Þorvaldsdóttir og Gisli Alfreðsson i hlutverkum sinum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.