Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 9. október 1973. TÍMINN 17 TVEIR BEZTU SUNDMENN ÍSLANDS ÆFA OG KEPPA MEÐ SÆNSKASUND- LANDSLIÐINU Friðrik Guðmundsson og Sigurður Ólafsson munu SIGURÐUR ÓLAFSSON dveljast við æfingar í Svíþjóð í eitt ór Tveir af okkar beztu sundmönnum, þeir Friðrik Guðmundsson og Sigurður ólafsson, eru á förum til Sviþjóðar, þar sem þeir munu dveljast við sundæfingar og nám i ár. Þeir munu æfa með bezta sund- fólki Sviþjóðar i ná- grenni Kristianstad. Þeir Friðrik og Sigurður, þágu boð sænska sundsam- bandsins, en boðið er eitt það bezta, sem is- lenzkir iþróttamenn hafa fengið. Friðrik og Sigurður sögðu okkur, að þeir myndu keppa fyrir Kristian- stad, meðan á Svi- þjóðardvölinni stæði. Kristianstad er uppeldisstöð fyrir sænskt sundfólk, og þar æfir sænska landsliðið og bezta sundfólk Svia, sem kem- ur frá öllum landshlutum i Sviþjóð. Þeir Friðrik og Sigurður eru mjög ánægðir að fá tækifæri til að æfa undir handleiðslu beztu sund- þjálfara Svia. Þeir eru bjart- sýnir á, að þeir geti náð mjög góðum árangri, og stefna að þvi að setja mörg Islandsmet. Þeir Friðrik og Sigurður koma til með að ferðast mikið með sænska sundlandsliðinu, en það keppir á ýmsum mót- um i Sviþjóð. Þá getur verið, að þeir fari til annarra landa með sænska landsliðinu. FRIÐRIK GUÐMUNDSSON Norðurlandsmótið í frjdlsum íþróttumhdð ó Sauðórkróki Bergþóra Benónýsdóttir nóði mjög góðum órangri í 100 m hlaupi Norðurlandsmótið I frjálsum iþróttum fór fram á Sauðárkróki i byrjun september. Arangur var þokkalegur i sumum greinunum, t.d. í 100 m. hlaupi kvenna, þar sem Bergþóra Benónýsdóttir hljóp á 12.6 sek., sem er mjög góður tlmi og einn sá bezti, sem hefur náðst I 100 m hlaupi kvenna i ár. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m hiaup karla: Jóhann Bjarnason UMSE 11,3 Felix Jósafatsson UMSE 11.4 Jón Benónýsson HSÞ 11.4 200 m hlaup karla: GIsli Pálsson UMSE 24.0 Felix Jósafatsson UMSE 24.1 Höskuldur Þráinsson HSÞ 24.2 Jón Benónýsson HSÞ 24.2 1500 m hlaup karla: Benedikt Björgvinss. UMSE 4.46.0 Þórir Snorrason UMSE 4:46,5 Björn Halldórsson UNÞ 4:47.2 3000 m hlaup karla: Björn Halldórsson UNÞ 10:40.8 Benedikt Björgv.s. UMSE 10:41,5 Þórólfur Jóhannss. KA 10:47.0 110 m grind. karla: Jón Benónýsson HSÞ 17.8 GIsli Pálsson UMSE 18.8 Baldvin Stefánsson KA 19.6 4x100 m hlaup karla: 1. SveitHSÞ 48.3 2. A-Sveit UMSE 48.6 3. Sveit USAH 1000 m boðhlaup karla: A-sveitUMSE 2:13.5 SveitHSÞ 2:15,2 B-sveit UMSE 2:22.8 400 m hlaup karla: Arnór Erlingsson HSÞ Einar Einarsson USAH GIsli Pálsson UMSE 56.4 Langstökk karla: Jón Benónýsson HSÞ 6.42 57 5 Aðalst. Bernharðss. UMSE 6.27 57 6 Gisli Pálsson UMSE 6.23 800 m hlaup karla: Þórir Snorrason UMSE 2:13,2 Vignir Hjaltason UMSE 2:15,6 Þórólfur Jóhannss. KA 2:15,7 Hástökk karla: Baldvin Stefánsson KA 1.62 Karl Lúðvikss. USAH 1.62 Aöalst. Bernh. UMSE 1.57 Þristökk karla: Gisli Pálsson UMSE 13.07 Aðalst. Bernh. UMSE 12.54 Höskuldur Þráinss. HSÞ 12.46 Stangarstökk: Karl Lúðvikss. USAH 3.10 Jóhann Sigurðsson HSÞ 3.00 Guðm. Guðmundsson UMSS 3.00 Kúluvarp karla: Þóroddur Jóh.s. UMSE 12.89 Ari Arason, USAH 12.33 Jóhann Bjarnason UMSE 9.79 Kringlukast karla: Þór Valtýsson HSÞ 38.06 Þóroddur Jóhannss. UMSE 32.03 Ari Arason USAH 31.89 Spjótkast karla: Baldvin Stefánsson KA 43.42 Björn Agnarsson HSÞ 42.34 Jóhann Bjarnason UMSE 41.41 100 m hlaup kvenna: Bergþóra Benónýsd. HSÞ 12.6 Ragna Erlingsd. HSÞ 13.8 Sigurlina Gislad. UMSS 12.9 200 m hlaup kvenna: Sigurlina Gislad. UMSS 27.4 Bergþóra Benónýsd. HSÞ 28.3 Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ 28.5 400 m hlaup kvenna: Svanhildur Karlsd. UMSE 69.1 Sigrlöur Halldórsd. UMSS 70.5 Ragna Erlingsd. HSÞ 71.1 100 m grind. kvenna: Bergóra Benónýsd. HSÞ 18.3 Sigurlina Gislad. UMSS 18.5 Ragna Erlingsd. HSÞ 18.6 4x100 m kvenna: A-sveit HSÞ 56.9 B-sveit HSÞ 57.1 SveitUMSE 58.2 Hástökk konur: Jóhanna Asmundsd. HSÞ 1.42 Laufey Skúlad. HSÞ 1.42 Jakobina Björnsd. HSÞ 1.37 Langstökk kvenna: Sigurlina Glslad. UMSS 4.91 Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ 4,66 Bergþóra Benónýsd. HSÞ 4,61 Kúluvarp kvenna: Björg Jónsdóttir HSÞ 9.25 Sólveig Þráinsd. HSÞ 9.14 Margrét Sigurðard. UMSE' 8.48 Kringlukast kvenna: Björg Jónsd. HSÞ 28.27 Sólveig Þráinsd. HSÞ 28.08 Dóróthea Reimarsd. UMSE 27.99 Spjótkast kvenna: Sólveig Þráinsd. HSÞ Þorbjörg Aöalst.d HSÞ Sólveig Jónsd. HSÞ HSÞ UMSE USAH KA UMSS UMÞ HSS 27.28 25.03 24.45 212.5 stig 165.5 stig 51.5 stig 43.5 stig 40.0 stig 18.0 stig 5.0 stig Einn með 11 rétta Einn seðill fannst með 11 réttum hjá get- raunum í gær, og fær eigandinn 389 þús. kr. i sinn hlut. Ellefu seðlar með tiu réttum komu fram, og fá eigendurnir 15 þús. krónur . Mikil aukning er i sölu get- raunaseðla, og seldust 44 þús. raðir, sem eru 20 þús. fleiri raðir en seldar voru á sama tima i fyrra. Potturinn var 554 þús. krónur. Geysilegur áhugi er nú á ensku knattspyrninni, sem er mjög spennandi og jöfn. Erfitt er að spá úrslitum leikja á getrauna- seðlinum, t.d. voru mörg jafn- tefli á slöasta getraunaseðli, sem litur þannig út: 1 Arsenal—Birmingham 2 Coventry—Everton x Derby—Norwich x Ipswich—Tottenham x Leeds—Stoke 1 Liverpool—Newcastle x Man. City—Southampton x QPR—Chelsea x Sheff. Utd.—Leicester 2 West Ham—Burnley 1 Wolves—Man. Utd. 1 Sunderl.—Sheff. Wed 1:0 1:2 1:1 0:0 1:1 2:1 1:1 1:1 1:1 0:1 2:1 3:1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.