Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 20
Einar Agiistsson, utanrikisráöherra, sést hér ásamt Kenneth Eush, aöstoöar utanríkisráöherra Bandarikjanna i bandaríska utanrikisráöuneytinu siöastiiöinn fimmtudag, er hann kom þangaö til viöræöna um brottför varnar|iösins af Keflavikurnugvelli.(upj) Þingað um olíu í Vínarborg Opec-lönd vilja mikla hækkun írán, Kuwait, Quatar og Saudi-Arabia. Þau lögðu fram kröfu um aö verð hráoliu skyldi hækka úr þremur i sex dollara fatiö og að komið yröi á nýju kerfi, sem tryggði, að oliuverð hækkaöi til jafns viö veröbólguna i heiminum. Leiðtogi sendinefndar OPEC, Yamani, oliumálaráðherra Saudi-Arabiu, sagði i gær, að nefnd sin væri ekki komin til Vin- ar til að ræða styrjöldina, heldur oliuverð og þvi yrði haldiö áfram. NTB-VIn — Fulltrúar vestrænna oliufélaga og sex aðildarlönd að samtökum oliuútflutningslanda, OPEC luku i gær i Vinarborg fyrri hluta umræðna um verð á hrá- oliu. Andrúmsloft er sagt hafa verið gott á fundunum og verður viðræðunum haldið áfram i dag. Styrjöldin i Mið-Austurlöndum kom ekki til tals á fundunum, að sögn framkvæmdastjóra OPEC, þar var aðeins rætt um oliuverð. Opec-löndin sex sem taka þátt i fundinum eru Irak, Abu Dhabi, Nýtt kerfi við merkingu bréfa brcðlega tekið í notkun — Þá verða allir að rita póstnúmer á umslagið Borgaraleg ríkis- stjórn í Grikklandi Vega- skemmdirvið Strákagöng JÞ-Siglufirði, mánudag. Úrkoma hefur veriö meö ein- dæmum hér á Siglufirði siöasta sólarhring, meiri en nokkurn tima i manna minnum. Miklar skemmdir urðu á veginum viö Strákagöng, og er vegurinn sundurskorinn vestan viö þau. Lækir ruddust niður fjallhliö- Framhald á bls. 19 hendurnar, og er þaö bæði mikið starf og seinlegt. Samkvæmt þessu nýja kerfi fær hvert pósthús á landinu ákveðið númer. Sem dæmi má nefna, að miðborgarútibúið i Reykjavik fær númerið 101, og önnur útibú i Reykjavik næstu númer þar við. 1 Kópavogi veröur númerið 200 á Akranesi 300, Akureyri 600 og Egilsstöðum 700, svo að eitthvað sé nefnt. Ef bréf er sent til Akureyrar, skal rita á bréfið númer pósthúss- ins, sem i þessu tilfelli er 600. Ef bréfið er til staðar rétt utan Akur- eyrar, skal númer á viðkomandi pósthúsi ritaö á bréfið, en það yrði þá 601 eða 602. Þetta fyrirkomulag flýtir mjög fyrirallri flokkun bréfa, þvi þeir, sem sjá um flokkunina, þurfa þá ekki nema að lita á númerið á bréfinu. Þegar aö þvi kemur að vélar taka við flokkuninni, veröur þetta enn auðveldara, þvi þær sjá þá aö mestu um að flokka bréfin eftir númerunum. Notuð verða þriggja stafa númer um allt land, og er búiö að gefa hverju pósthúsi sitt númer. Þeir sem hafa unnið að skipu- lagningu þessa kerfis hér á landi, eru tveir starfsmenn póstsins, þeir Vilhjálmur Heiðdal og Rafn Júliusson. Ekki er endanlega búið að ákveða hvenær þetta nýja kerfi verður tekið i notkun, en áður en svo verður, mun allviötæk kynningar- og auglýsingaherferð fara fram. Lofað „réttlátum þingkosningum" NTB-Aþenu — Hinn nýi forsætis- ráðherra Grikklands, Spiros Markezinis lofaði i gær, að fram yrðu látnar fara, það sem hann nefndi réttlátar þingkosningar og eðlilegu stjórnmálalifi yrði komið á i landinu sem fyrst. Markezinis sagði þetta i út- varps- og sjónvarpsræðu i gær, sem hann hélt i tilefni af þvi, aö fyrsta borgaralega rikisstjórnin i landinu i hálft sjötta ár, sór i gær embættiseiöa sina. Kemur hún i stað herforingjastjórnarinnar, sem veriðhefurviö völd siðan við byitinguna 1967. Markezinis var i fyrri viku falið að mynda nýja borgaralega rikis- stjórn. Þar sem ekkert þing er i Grikklandi, er það Papadoupou- los forseti sem ræður, hvað stjórnin gerir. Þjóðaratkvæðagreiðsla sú i júli, sem gerði Papadoupoulos aö forseta, veitti honum einnig við- tæk völd. Hann hefur rétt til aö út- nefna hluta þingmanna og hefur auk þess öll völd yfir varnar- reglur. Þá er forsetinn yfirmaður málaráðuneytinu og ráðuneyti hersins og útnefnir yfirmenn þvi, sem fjallar um opinberar þriggja hernaðargreina. Fiskvinnsluskólinn r 0 m i*| i namsfor til Bandaríkjanna t dag leggja þrjátiu nemendur Fiskvinnsluskólans i námsför til Bandarikjanna undir leiösögn Sigurðar Haraldssonar efnaverk- fræöings, sem er skólastjóri. Það eru nemendur annars og þriðja bekkjar, sem halda utan, og þeir munu dveljast ytra i átta daga og fara víða. M.a. mun hópurinn skoða fiskvinnslustöð SÍS i Harrisburg i Pennsylvania, Ice- land Products, og Coldwater- HALLDÓRA BJARNADÓTTIR 100 ÁRA N.K. SUNNUDAG fyrirtækið I Cambridge i Mary- land-fylki, en það er i eigu Sölu- miöstöðvar hraðfrystihúsanna, og verður dvalizt sinn daginn á hvorum stað. Þessi fyrirtæki hafa veriö skólanum mjög hjálpleg i sambandi viö Bandarikjaförina, og kosta ferðir þeirra innanlands I Bandarikjunum og uppihald i Harrisburg og Cambridge. Annars hafa nemendur sjálfir aflaö farareyris að mestu. Þeir hafa keypt fisk til vinnslu sem lið i hinu verklega námi og flutt út sem fullunna vöru og látiö ágóð- ann renna i ferðasjóð. Skólinn styrkir þá einnig til fararinnar, og það sem á vantar greiða nem- endur úr eigin vasa. Undanfarið hefur skólinn átt I erfiöleikum vegna húsnæðisleys- is, en nú hefur rætzt úr þvi. Skól- inn hefur fengið inni i nýju húsi að Trönuhrauni 8 i Hafnarfirði, og þar fer nú fram hin bóklega hlið kennslunnar. Talið er, að þetta húsnæöi muni duga skólanum næstu árin. Þá er veriö að semja við Bæjarútgerð Hafnarfjaröar um húsnæði, þar sem hægt væri að stunda verklegt nám. Nokkrar bréytingar þarf að gera á þvi hús- næði, en sennilega verður hægt að taka það i notkun siðari hluta þessa árs. HHJ Halldóra Bjarnadóttir NÆSTKOM ANDI sunnudag, þann 14. október, veröur frú Hall- dóra Bjarnadóttir tiræð. Halldóra er Húnvetningur að uppruna og kennari að mennt. Hún er frum- herjiheimilisiðnaðará landinu og hefur varið allri sinni ævi i að vinna aö framgangi hans, og ger- ir enn þann dag i dag, bráðum hundrað ára. Halldóra var skólastjóri barna- skólans á Akureyri á áratugnum 1908-1918, og einnig hafði hún svo- kallaöan Tóvinnuskóla að Sval- barði á Svalbarösströnd um all- langan tima, og hefur verið drif- fjöðrin i ótal sýningum. Arið 1917 gaf hún úttímaritið „Hlin” og var ritstjóri þess og ábyrgðarmaður i hálfa öld, 1917-1967. Hún ferðaðist um landið i tugi ára á vegum kvenfélaga- og heimilisiðnaðar- samtakanna, og mikla og veglega bók um vefnað skrifaði hún og gaf út á tiræðis aldri, árið 1966. Vegna hundrað ára afmælis Halldóru Bjarnadóttur, verður móttaka i Kvennaskólanum á Blönduósi 14. okt. kl. 14.30. —hs— Klp—Reykjavik.A næstunni mun nýtt kerfi varðandi merkingu bréfa verða tekið upp hér á landi. Kerfi þetta, sem nefnt er póst- númerakerfi, er viöa notað erlendis með góðum árangri. Hér hefur það verið i athugun undan- farna mánuði, og er nú komið svo langt á veg, að það mun verða tekið I notkun mjög bráðlega. Tilgangurinn meö þessu kerfi er að geta flýtt sem mest fyrir flokkun bréfa i pósthúsunum, og er jafnframt grunnur að vélvæð- ingu i sambandi við slíka flokkun, en bréf eru flokkuð á þann hátt i flestum nágrannalöndum okkar. Hér eru bréf aftur á móti flokk- uö af mannahöndum. Þeir sem sjá um þessa flokkun, þurfa að lesa utan á öll bréf, sem þeir fá i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.