Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.10.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN «’i i 't toVl l/1 ^ Þriöjudagur 9. október 1973. 4^ÞJÓÐLEIKHÚSI0 ELLIHEIMILIÐ sýning Lindarbæi kvöld kl. 20.30. KABARETT sýning miðvikudag kl. 20. SJÖ STELPUR sýning fimmtudag kl. 20. KABARETT sýning föstudag kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmta sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Slmi 1-1200 FLÓ A SKINNI I kvöld. — Uppselt. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. ÖGURSTUNDIN laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. — 124. sýning. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 1- 66-20. V erðlaunakvikmyndin CROMWELL ISLENZKUR TEXTI BEST ORIGINAL MUSICAL SCORE COLUMRIA PICTURKS IRVING AI.I.PN l'HOIHCTION RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS í£romu)ell Heimsfræg og afburða vel leikin ný ensk-amerisk verölaunakvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil i sögu Englands, Myndin er i Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes.Aðalhlutverk: hin- irvinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. 2ja herbergja íbúð Sænskur sjúkraþjálfari óskar eftir 2ja herbergja ibúð með húsgögnum strax helzt i nánd við Landspitalann. Upplýsing- ar gefur Ásta Claessen, simi 24160. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til simavörzlu og al- mennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir óskast með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. FASTEIGNAMAT RÍKISINS Lindargötu 46, Reykjavik. JEEP COMMANDO WAGON 1973. Custom klæðning. - Litur orange. Snjóhjólbarðar. Upplýsingar i sima 18150 á daginn og 41155 á kvöldin þessa viku. sírtii 3-20-75 Karate- glæpaflokkurinn SBII eHHÍHI (THE KING BOXER ) Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, fram- leidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viöa um heim. Myndin er með ensku tali og Islensk- um skýringartexta. Aðal- hlutverkin leika nokkrir frægustu judo .og karate- meistarar Austurlanda þ.á.m. þeirShoji Karata og Lai Nam ásamt feguröar- drottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Krafist verður nafn- sklrteina við innganginn. ii| simí 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Alveg ný kvikmynd eftir hinni vinsælu skáldsögu: GeorgeC. Susannah SCOTT Y0RK in ChartoUe Bronte's JANE EYRE ako«arri«R IanBANNEN RachelKEMPSQN Nyree Dawn PORTER jhckHAWKINS Mjög áhrifamikil og vel gerö, ný, bandarisk-ensk stórmynd I litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu Charlotte Brontes, sem komið hefur út á islenzku. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AuglýsicT iTÍmauum Tónabíó Sfmi 31182 ' Miðið ekki á byssumanninn. Support your local qunfighter. i:i: i: i <\ iiyxsiiavawiwv Fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd. Þessi mynd er I sama flokki og ,,Miðið ekki á lögreglustjórann”. Leikstjóri: Burt Kennedy. Hlutverk: James Garner, Suzanne Pleshette. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. 20th Century-Fox presents GREC0RV PECH RRRE HEVUU00D An Arthur P. Jacobs Production the iHRiRmnn Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Formaðurinn Sartana engill dauðans Viðburöarlk ný amerlsk kúrekamynd. Tekin i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frand Wolff, Klaus Kinski, John Garko. sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð 16 ára. VW BILALEIGAl JónasaiiV^liaiis 'ARMULA 28 VII 81315 sími 2-21-40 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðiaun, þar af 8 Oscars- verölaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóð- leikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minneili, Joel Grey, Michaei Vork. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. hnfnarbíó iíml i|444 Viöfræg bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd um hressilegan eldri mann, sem ekki vill láta lita á sig sem ónytjung, heldur gera eitthvað gagnlegt.en það gengur heldur brösuglega. Leikstjóri: Jack Lemmo”. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.