Tíminn - 30.10.1973, Síða 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR^ ^ ^
UM
LAND
ALLT
WQTEL LQFTLBÐ/ff)
VEITINGABÚÐ
„Hótel Loftlelðir" er nýjung í hótel-
rekstri hérlendis, sem hefur náð skjót-
um vinsældum. Góðar veitingar, lipur
þjónusta, lágt verð — og opið fyrir allar
aldir!
BÝÐUR NOKKURBETUR!
Fáheyrður ósigur hreppsnefndarmeirihluta:
Aðeins 247 Selfyssingar gátu sætt
sig við Votmúlakaupin
Einnig fellt með miklum atkvæðamun að æskja kaupstaðaréttinda
ÞAÐ VAR líf f tuskunum á Sel-
fossi á sunnudaginn, er fram fór
atkvæöagreiftsla um Votmúla-
kaupin og hugsanleg kaupstaftar-
réttindi Selfoss. Báftir aftilar,
meirihluti hreppsnefndar og and-
stæftingar Votm úlakaupanna,
höfftu mikinn viöbúnaö meft til-
heyrandi kosningaskrifstofum,
og var bækistöft hinna fyrrnefndu
aö Þóristúni 13, en hinna siftar-
nefndu i Hótel Selfossi. Aftstöftu-
munur mun þó hafa verift harla
mikill. Hjá Votmúlamönnum var
mjög þungt fyrir fæti, en þeir,
sem unnu á hinni kosningaskrif-
stofunni segjast ekki minnast
jafneinhuga fólks á kjördegi
nema i forsetakosningunum
siftustu.
Kosningaþátttaka var lika
mjög mikil, um 88%, likt og
þegar þingkosningar eru fastast
sóttar. Úrslitin urftu þau, að 247
Fremst sést haugsuga tengd dráttarvél. Næst sést tenging brunaslöngunnar vift haugsuguna, og loks er mynd, sem sýnir, hversu mikill
kraftur bununnar er.
vildu samþykkja Votmúlakaupin,
en 986 höfnuðu þeim. 23 seðlar
voru auðir, en átta ógildir. Þvi
var einnig hafnað með miklum
atkvæðamun að æskja kaup-
staðarréttinda, þótt þar bæri ekki
jafnstórkostlega á milli.406 vildu
æskja kaupstaðarréttinda, en 791
ekki. 53 skiluðu auðum seðlum,
en fjórtán voru ógildir.
Eins og sjá má af þessu hefur
hreppsnefndarmeirihlutinn á Sel-
fossi beðið fáheyrðan ósigur, og i
Votmúlamálinu má heita, að
hann sé fylgi rúinn. Þess er að
visu að gæta, að meirihluti
hreppsnefndar hafði aldrei á bak
viðsig meirihluta kjósenda, þó að
mjóu munaði. t sveitarstjórnar-
kosningunum 1970 féllu ógild öll
atkvæði, sem greidd voru lista
Alþýðuflokksins, þarsem talsvert
vantaði upp á, að hann hlyti fylgi
nógu margra til þess að koma
einum manni aö. Afleiðingin varð
sú, að til hlutkestis kom á milii
fjórða manns á lista samvinnu-
manna og annars manns á lista
Guðmundanna, er kallaður var
utan flokka, og kom upp hlutur
hins siðarnefnda. A þessu hlut-
kesti hefur hreppsnefndarmeiri-
hlutinn byggzt. Við atkvæða-
greiðsluna á sunnudaginn að-
hylltust nákvæmlega jafnmargir
Votmúlakaupin og greiddu
Guðmundunum atkvæði 1970, og
hefur hreppsnefndarmeirihlutinn
Framhald á bls. 23
Uppfinning eyfellsks bónda:
ÓVENJULEGAR ELDVARN-
IR UNDIR EYJAFJÖLLUM
AJ—Skógum undir Eyjafjöllum
— Frá þvi siftari hluta sumars og
fram eftir vetri liftur vart sú vika,
Ted VVillis lávarftur.
aö ekki berist fréttir um sjálfs-
ikveikju i heyi. Sérstaklega eru
þessir brunar tíftir eftir óþurrka-
sumur. Þótt mikift átak hafi verift
gert hin siftari ár til aft efla bruna-
varnir úti um landsbyggftina,
hlýzt samt mikift tjón afeldsvóftum
þessum ár hvert. Því er þaft
frásagnarvert, ef eitthvaft nýtt
kemur til sögunnar, sem getur
bægt þessum vágesti frá dyrum
bænda.
Nýtt tæki hefur rutt sér til rúms
við tæmingu haughúsa. Eru það
svokallaðar haugsugur, sem soga
mykju úr áburðarkjöllurum og
sprauta henni siöan frá sér meö
— ÞAD voru leikkonur og þjón-
ustustúlkur hér á hótelum, sem
fyrst vöktu áhuga minn á land-
helgismálinu, sagfti Ted Willis,
rithöfundur og lávarftur á fundi
meö blaöamönnum i gær. Ég kom
hingaft til lands til aö sjá leikrit
mitt, „Hitabylgju”, sem sýnt var
hjá Leikfélagi Reykjavikur. En
hver einasti maftur, sem ég hitti
og vissi aft ég var brezkur, spurfti
mig fyrst af öllu um álit mitt á
landhelgismálinu. Auðvitaft haffti
miklum krafti út um tún. Karl
Sigurjónsson, bóndi á Efstu-
Grund undir Vestur-Eyjafjöllum,
átti hugmyndina að þvi ð tengja
brunaslöngur þessum haugsug-
um og nota þær sem slökkvitæki.
Það tekur 2-3 minútur að fylla
haugsuguna af vatni og hún tekur
2.200 litra.
t Vestur-Eyjafjallahreppi er
starfandi slysvarnadeild, sem tók
að sér að hrinda hugmynd þessari
I framkvæmd. Keyptar voru fjór-
ar brunaslöngur hjá
Innkaupastofnun rikisins, ásamt
tveimur brunastútum. Siðan voru
útbúnir tveir tenglar, sem tengja
útfærsla fiskveiftilögsögunnar vift
island ekki farift fram hjá mér, en
ég haffti ekki gert mér grein fyrir
hve gifurlcga þýftingarm ikift
málift cr fyrir islendinga fyrr en
ég kom hingaft og kynntist þvi af
eigin raun.
Ted Willis kom til tslands s.l.
laugardag i boði utanrikisráðu-
neytisins. Hann fór aftur i morg-
un, en i gær ræddi hann við utan-
rikisráðherra og fleiri ráðamenn
um landhelgismálið og fleira.
saman br unaslönguna og
minnkara, sem haugsugunni
fylgir. Hver brunaslanga er 22
metrar að lengd. Tæki þessi hafa
nú veriö reynd meö haugsugu af
gerðinni BAUER, sem heildverzl-
un Guðbjörns Guðjónssonar
flytur inn og reynzt hin ákjósan-
legasta til þeirra nota, sem hér er
lýst.
Hefur nú tveimur brunaslöng-
um og tilheyrandi stút verið
komiði geymslu austast i hreppn-
um og öörum tveimur vestast i
hreppnum, þar sem haugsugur
eru. Er það von manna, að á
Framhald á bls. 23
Óþarfi mun að kynna Ted Willis
fyrir tslendingum, en hann hefur
veriö ötull málsvari okkar i land-
helgismálinu, bæöi á þingi, en
hann á sæti i lávarftadeildinni, og
i blöðum, þar sem hann hefur rit-
að mikiö um málið.
— Þegar ég kom heim úr ts-
landsförinni, sagði lávarðurinn,
fór ég aö kynna mér málið og fór
yfir öll þau gögn, sem fyrir lágu i
bineinu. Varöég þá enn vissari en
áöur um réttmæti útfærslunnar.
Vænn þrílembingur
32,2 kg
GV—Húsatóftum . — Þaft
þykja vænir einlembingar,
scm hafa fjörutiu punda
fallþunga. En annálsvert er,
þcgar þrilcmbingar fara
langt fram úr þvi.
Þess vegna þætti það saga
til næsta bæjar, er þrilemb-
ingur frá Arakoti á Skeiðum,
eign Guðbjarnar Eiriksson-
ar, reyndist hafa 32,2 kg
fallþunga i sláturhúsinu á
Selfossi á dögunum.
Þetta var hrútlamb, en
■hinir þrilembingarnir tveir,
sem einnig voru mjög vænir,
voru gimbrar, sem verða
settar á. Þess skal getið, aö
ærin.móðir þrilembinganna,
bar á venjulegum sauö-
burðartima. Hún átti einnig
þrjú lömb i fyrra.
Siðan hef ég reynt að kynna
brezku þjóðinni málið eftir föng-
um. Oft hef ég veriö kallaður
svikari, en ég læt það ekki á mig
fá. Ég veit, aö ég er að verja rétt-
an málstað, og þvi betur, sem ég
kynnist málinu þvi vissari verð
ég.
Innan brezka þingsins fer sá
hópur stækkandi, sem samúð
hefur með málstað íslendinga.
Ofmælt er að segja, að þingmenn-
Framhald á bls. 23
Ted Willis lóvarður:
Málstað Islendinga vex
fylgi innan brezka þingsins