Tíminn - 30.10.1973, Side 7

Tíminn - 30.10.1973, Side 7
Þriðjudagur 30. október 1973 TÍMINN 7 GAMLAR MYNDIR Tvær af þeim þrem myndum, sem við birtum i dag, eru einkum til gamans, en ekki af þvi að nauðsynlegt sé að fólk þekki þær — nema ef vera skyldi,að einhver hitti þar fyrir sinar bernsku- minningar. Erlendir ferðamenn fyrri tima teiknuðu oft myndir af islenzku þjóðlifi, ekki sízt baðstofurnar okkar, sem komu mörgum þeirra kynlega fyrir sjónir. Þeirrar tegundar eru þær myndir af baðstofu og eldhúsi, sem hér birtast. Við, sem kynnzt höfum hlóða- eldhúsi með stórum strompi og litlum glugga, engum erfitt með að viðurkenna sanngildi þeirrar lýsingar, sem lætur einn gifur- legan ljásfoss steypast inn um skjá, en húm allt f kring. — Baðstofan er aftur á móti sýnu nær hinu rétta, þótt nokkuð skorti þar einnig á fuilan trúnað við veruleikann. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opið: þriðjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garðahreppi v/Hafnarfjarðarveg. Til sölu Vörubill Volvo 1955, ný- skoðaður. Mikið af varahlut- um fylgir. Verð kr. 125.000. Skipti á fólksbil möguleg. Upplýsingar i sima 1-89-48. liinliínwviðKkipti Inið l^lil lánsvitVskipila BIJNAÐARBANKF ÍSLANDS ^Sprungu- viðgeroir Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicon Rubber þéttiefnum. Við not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgár sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum efni gegn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. ilúsaþéttinj>ar Yerktakar Kfnissala df^Simi 2-53-€6 Pósthólf 503 Trvggvagötu \ j§ ^ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆæS Gömul baðstofa Sj Electrolux Auglýsið í Tímanum J ICELANDIC NATIONAL ORESSES Þessi mynd er ckki tekin úr kortasafni Jóns llalldórssonar. Krú Klla Kinarsson færði blaðinu þessa mynd og óskaði eftir upplýs- ingum um, af hvcrjum myndirnar cru. Er þcirri fyrirspurn hér með komið á framfæri. Og eins og áöur tökum við fegins hendi hverjum þeim upplýsingum, sem okkur kunna að berast. 'ljJ^aupfélag angæinga HVOLSVELLI auglýsir til sölu Land/Rover, disel, árgerð 1970. Land/Rover, disel, árgerð 1966. Land/Rover, bensin, árgerð 1963. Opel Record Caravan, 4ra dyra, árgerð 1967. Höfum einnig til sölu notaðar dráttarvélar og önnur landbúnaðartæki. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason. Simar 5121 og 5225. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi OKKO KAMU Einleikari WALTER TRAMPLER violu- leikari. Flutt verður: Forleikur að Don Giovanni eftir Mozart, Violukonsert eftir Bartok og Sinfónia nr. 1 eftir Brahms. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókabúð Lárusar Blö'ndal Skólavörðustig og Vesturveri Simar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigtúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 13135 jlll sinfOMuhljómsveit íslands RÍKISl TVARPIÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.