Tíminn - 30.10.1973, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Þriðjudagur 30. október 1973
//// Þriðjudagur 30. október 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
islma: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og hclgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
.vikuna 26. október til 1.
nóvember, verður I Holts
Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Næturvarzla verður I
Holts Apóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fulloröna fer fram á Heilsu-
verndarstöð Reykjavlkur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lófgreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ
bilanasimi 41575. simsvari.
Flugáætlanir
Flugfélag tslands — innan-
landsflug..Er áætlað að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 feröir),
Isafjarðar (2ferðir) til Horna-
fjarðar, Þingeyrar, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, og Egils-
staðar.
Millilandaflug. Sólfaxi fer kl.
08:30 til Lundúna. Gullfaxi fer
kl. 08:30 til Kaupmannahafn-
ar.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Jökulfell er
væntanlegt til Hull á morgun,
fer þaðan til Esbjerg og
Svendborgar. Disarfell er
væntanlegt til Hornafjarðar á
morgun. Helgafell fór frá
Reyöarfirði 27. þ.m. til Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell kemur til Gufuness i
dag. Skaftafell fór frá Norfolk
25/10 til Reykjavikur. Hvassa-
fell fór frá Ceuta 28/10 til
Akureyrar. Stapafell losar á
Breiðafjarðarhöfnum. Litla-
fell er i Reykjavik.
AAinningarkort'
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugaveg 11,R
simi 15941.
1—miii
Aðalfundur FUF í
Vestur-Húnavatnssýslu
Félag ungra framsóknarmanna i Vestur-Húnavatnssýslu heldur
aðalfund sinn miðvikudaginn 31. okt. kl. 21, i Félagsheimilinu á
Hvammstanga. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur FUF í Árnessýslu
Félag ungra framsóknarmanna i Arnessýslu heldur aöalfund
sinn aö Eyrarvegi 15, Selfossi, miðvikudaginn 31. okt. kl. 21.00
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Elias S. Jónsson, formaöur SUF, mætir á fundinum.
Félagsmálanámskeið
í Búðardal
J
r
Félagsmálanámskeiö verður haldið i Dalabúð I Búðardal
dagana 2-8 nóv. n.k. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland.
Upplýsingar gefur Kristinn Jónsson Búöardal.
Fundur um
efnahagsmálin
J
Framsóknarfélag Reykjavlkur heldur almennan félagsund um
efnahagsmálin að Hótel Esju, mánudaginn 5. nóv. og hefst hann
kl. 20.30.
Framsögumaöur veröur Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð-
herra.
Stjórnin.
__________________________________________________________)
ÞAÐ KEMUR stundum fyrir, að
varnarspilari er strax i öðrum
slag endaspilaöur. Hér er dæmi
frá leik Noregs og Englands á
EM i Ostende.
♦ D843
V 9
♦ D
Jf, A1098632
♦ 97
V G87652
+ K1082
* 4
♦ K65
V K104
♦ G754
♦ D75
Austur spilaði fjögur hjörtu á
báðum borðum, og útspil var það
sama — spaða-fimm. Litið var
látið úr blindum og Norður fékk
slaginn á Sp-D. Það virðist sem
Austur sé með tapslag i hverjum
lit — En Norður er raunverulega
varnarlaus þegar i öðrum slag.
Ef hann tekur L-As getur Austur-
kastað tveimur tiglum niður á L-
K og Sp.-As eftir að hafa svinað
spaða. Nú, ef Norður tekur ekki á
L-As getur Austur svinað spaða,
og kastað tapslagnum i laufi
niður. — Sem sagt — búið spil i
öðrum slag, enda unnust fjögur
hjörtu á báðum borðum. Það er
lika auðvitað alltaf hægt, að fara
rétt i tromplitinn — spila út Hj-G
— kóngur og nia, og svina svo
fyrir 10 Suðurs.
♦ AG102
V AD3
♦ A963
4 K7
1 skák Wagner, sem hafði hvitt
og átti leik, og dr. Duhrssen 1927
kom þessi staða upp.
1. g4! — h3! 2. g5 — h2 3. g6 —
H1B! (ekki D eöa H, þvi þá veröur
hvitur patt) 4. g7 Bd5 5. g8D —
Bxg8 6Ka8 — Bc4! og hvitur gaf.
Olíubíll
valt
gbk—Reykjavlk— A föstudaginn
valt oliubill út af veginum hjá
Einarsstöðum í Kræklingahlíð.
ökumaðurinn ætlaði að forðast
að aka á hest, sem var á veginum,
og hafði það framangreindar af-
leiöingar-
j—I
ii!J£
Fundur í Fulltrúaráði
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
\Þ®
Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna I Reykjavk,
annað kvöld, miðvikudagskvöld 20:30aö Hótel Esju. Til umræðu
verða borgarmálin, væntanlegar borgar stjórnarkosningar og
samvinna eða samstarf vinstri flokkanna. Frummælendur verða
borgarfulltrúarnir Kristján Benediktsson, Guðmundur G.
Þórarinsson og Alfreð Þorsteinsson. Þessi fundur er aöeins
boaöur aðal og varamönnum i fulltrúaráði og er þess vænzt að
u~ir sýni skirteini við innganginn.
Framsóknarfólk
V.-Skaftafellssýslu
Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu og
Félags ungra framsóknarmanna verða haldnir í félagsheimilinu
leikskálum i Vik sunnudaginn 4. nóv. næst komandi og hefjast
þeir kl. 15. dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning full-
trúa á kjördæmisþing. 3. Alþingismennirnir Agúst Þorvaldsson
og Björn Björnsson flytja framsögut úm stjórnmálaviðhorfið.
V___________________________________________________________J
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Bazarvinnan er hafin aftur. Hittumst allar að Hringbraut 30,
eftir hádegi á morgun, miðvikudag, og næstu miðvikudaga á
sama stað og tlma.
Bazarnefndin.
J
Þökkum öllum þeim er minntust okkar á fimmtíu ára hjú
skaparafmæli okkar 14. október s.l. með gjöfum, heim-
sóknum og vinarkveöjum.
Anna Vilhjálmsdóttir,
Gunnar Pálsson,
Tungu, Fáskrúðsfiröi.
Guðmundur Hjartarson
Kletti, Hvammstanga,
andaöist þriöjudaginn 23. október s.l. að heimili sinu.
Jarðarför hans fer fram frá Hvammstangakirkju laugar-
daginn 3. nóvember 1973 kl. 14,00.
Fyrir hönd vandamanna.
Ingibjörg Hjartardóttir.
Innilegar þakkir færum við þeim, er vottuðu okkur samúð
við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður
Péturs Sveinssonar,
Barmi, Vogum
Einnig þökkum við læknum og hjúkrunarliði, sem annað-
ist hann á Landakotsspitala.
Nanna Pétursdóttir, Gunnar Þorgeirsson,
Sveinn Pétursson, Rebekka Guömundsdóttir,
Guömundur Pétursson, Herdis Friöriksdóttir.