Tíminn - 30.10.1973, Síða 15
Þriðjudagur 30. október 1973
TÍMINN
15
AUKIÐ .
HEIMILISANÆGJUNA
..GRUNDIG
RADIOFÓNI.
Þetta er GRUNDIG Ballade 4,
vandaður og glæsilegur stereo
radiofónn á mjög hagstæðu verði.
Viðtækið, sem er fullkomið og
langdrægt, er með langbylgju,
miðbylgju, stuttbylgju og FM. FM
bylgjan er gerð fyrir stereo mót-
töku, en væntanlega hefjast ster-
eo útsendingar útvarps áður en
of langt um líður. Plötuspilarinn,
sem er af gerðinni Automatic 60,
er auðvitað steréo líka. Er hann
byggður hvort heldur sem er fyrir
einstakar plötur eða 6—7 plötur
með sjálfvirkri skiptingu. Stórir,
vandaðir „superphon“ hátalarar
tryggja góðan hljómburð, auk
þess, sem úttak er fyrir 2 viðbót-
arhátalara. í Ballade 4 er einnig
hólf, sem nota má fyrir segul-
bandstæki eða plötugeymslu. —
Ballade 4 er í valhnotukassa, og
eru utanmál hans þessi: Breidd
133 sm, hæð 76 sm og dýpt 36
sm. í fáum orðum sagt, Ballade 4
er fallegt og fullkomið hljómtæki
með 3ja ára ábyrgð og kostar
aðeins 49.920,00. Væri ekki heilla-
ráð að líta við og kanna málið
nánar?
BNESCO HF
Langstærsta fyrirtæki landsins á sviði sjónvarps- útvarps- og hljómtækja
Laugavegi 10, Símar: 19192 - 19150