Tíminn - 30.10.1973, Page 24

Tíminn - 30.10.1973, Page 24
- Þri&judagur 30. október 1973 - MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst i haupféUcginu fyrir góöan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - Enn e/nn . . . . NTB-Washington — Gerald Ford, nýútnefndur varaforseti Bandarikjanna,hefur nú veriö ásaka&ur um mútuþægni. Ford og starfsmenn skrifstofu hans segja þetta eingöngu lygi og uppspuna. Þaö er dálkahöfundurinn Jack Anderson, sem kom með ásakanir þessar i grein. Segir hann Ford hafa þegið féö á árunum 1966 til 1969 og það hafi aldrei verið endurgreitt, eins og þó hefði átt að vera. Pravda gagn rýnir Nixon ÍSRAELAR HAFA LOKAÐ OLÍULEIÐSLU TIL KAÍRÓ NTB—Tel Aviv og Kairó— tsraelskar flugfélar skutu i gær niöur þrjár egypskar þyrlur, sem voru á flugi yfir israelskum stöövum við Súez-skurðinn, að sögn talsmanns i Tel Aviv. Hann upplýsti einnig, að tsraelsmenn hefðu náð á sitt vald hluta oliu- leiösiunnar milli Súez og Kairó og hafi stöðvað oliuflutninga til Kairó Frá Kairó segir, að tiu egypzkum flutningabifreiðum hafi i gær veriö sleppt i gegn til þriöja hers Egypta, sem er um- kringdur af tsraelsmönnum. t öllum bilunum voru menn úr gæzluliði Sþ. Aðstoðarutanrikisráðherra Egyptalands fór i gær frá Kairó til Washington og sagt er að hafi með sér persónuleg skilaboð frá Sadat forseta til Nixons. Sam- timis var El-Zayyat utanrikisráð- herra landsins á leið heim frá New York. Hann sagði á flugvell- inum i Róm, að langt væri þar til friðsamleg lausn næðist á deilunni. Um helgina hittust egypzkir og Israelskir yfirmenn hersins við Súez og er i fyrsta sinn i 17 ár, sem þeir halda með sér fund. Gott andrúmsloft er sagt hafa rikt á fundinum. Kurt Waldheim, sem stefnir að þvi, að 7000'manna gæzluliði Sþ i miðausturlöndum, stakk i gær upp á þvi, að írskt og kanadiskt gæzlulið kæmi til viðbótar þvi sænska, finnska og austurriska, sem þegar er komið til bardaga- svæðanna. Waldheim kvaðst hafa farið þess á leit við irsku stjórn- ina að gæzlulið það Irskt, sem nú er á Kýpur, yröi flutt yfir. Nú eru komnir 585 gæzluliðamenn til bardagasvæðanna, 166 þeirra eru austurriskir, en afgangurinn Finnar og Sviar. Bifreiðaakstur bann- aður í Hollandi? — vegna eldsneytisskorts NTB-Moskvu — Undanfarna daga hefur gagnrýni sovézkra yfirvalda á Nixon Kandaríkjafor- seta farið harðnandi. Þá er her- viðbunaöur Bandarikjanna i siðustu viku cinnig gagnrýndur. Fram til þessa hafa sovézkir fjöl- miðlar verið fremur vinsamlegir i garð Nixons pcrsónulega og innanríkismálavandræði hans hafa ekki veriö á dagskrá þar. Nú hafa yfirvöldin opinberað óánægju sina meö Nixon og flokksmálgagnið Pravda upplýsti lesendur sina i fyrsta sinn á sunnudaginn um aö Nixon ætti i vandræðum og sagði, að hann hefði fyrirskipaö viðbúnaðinn til að beina athyglinni frá vanda- málum sinum. Undir fyrirsögninni „Tortryggni af góðum ástæðum” skrifaö blaðið, að nú væri vaxandi efi vestanhafs um hvort Nixon heföi fengið nokkra hótun frá Sovétmönnum, til að nota sem ástæöu fyrir skipunum sinum til hersins. Litið er á þessa gagnrýni á Nixon, sem þá hörðustu áiðan hann var i Moskvu i mai i fyrra. Þá hélt Pravda þvi fram, að Bandarikin ættu nú i vandræðum með bandalagsriki sin vegna ein- hliöa afstöðu með israel i striöinu. Sá möguleiki, að Araba- löndin noti oliuna sem vopn, neyðir lönd i V-Evrópu æ meir til aö snúa frá stefnu sinni i deilunni. Pravda sagöi, aö Nixon myndi sennilega sitja forsetastól út kjörtimabil sitt og þaö er al- menn skoðun I Moskvu, að leið- togar þar muni áfram veðja á Nixon, þó að þeim finnist nú ástæðatilaö skerpa gagnrýnina. NTB—Haag — Til þess getur komið, að á sunnudaginn verði lagt bann við öllum bifreiðaakstri i llollandi, að því er hollenzka stjórnin upplýsti i gær. Astæöan cr yfirvofandi eldsneytisskortur i landinu eftir aðgerðir Arabaland- amia. Talsmaður fjármálaráðherr- ans sagði i gær, að ástandið hefði versnaö mikið, þegar Saudi- Arabia fór að dæmi annarra Arabalanda, sem hætt hafa oliu- sölu til Hollands. Hollenzka stjórnin bannaði bif- reiðaakstur i landinu tiu sunnu- daga i röð i sambandi við striðið fyrir botni Miöjarðarhafs árið 1956. Ambassador Hollands i Iran fór á sunnudaginn til Mið-Austur- landa til að ræöa oliusölubannið við yfirvöld i Arabalöndunum. Gröf Palachs flutt Eþíópíubúar hrynja niður úr hungri NTB-Prag — Gröf tékkneska stúdentsins Jan Palach hefur veriö flutt, að sögn áreiðanlegra heimilda i Prag. Palach brenndi sig sem kunnugt er til bana i mót- mælaskyni við innrásina i Tékkó- slóvakiu, I ágúst 1969. Yfirvöld hafa sennilega flutt gröf hans i von um að draga úr dýrkun Palachs sem pislarvotts. 1 fjögur og hálft ár hafa Tékkar fariö pilagrímsferðir að gröfinni. Þeir, sem komu á sunnudaginn til NTB—Frankfurt — Tveir vopnaðir menn rændu tveimur millj- ónum þýzkra marka, eða um það bil 70 mill- jónum isl. króna frá Dresdener Bant i Frankfurt. Er þetta mesta peningarán i sögu V-Þýzkalands. NOKKUR umferöaróhöpp urðu i gær i nágrenni Selfoss, en talsverö ising var á vegum. Að sögn Hjalta Þórðarsonar frétta- ritara blaösins á Selfossi, virtust menn almennt óviöbúnir þessari hálku. Einn maður slasaöist og var hann fluttur á sjúkrahúsiö á Selfossi en siöan til Reykjavikur. Nýlegur bill fór út af veginum aö leggja blóm á gröfina, fundu nafn nýlátinnar konu á legstein- inum. Jarðneskar leifar Palachs hafa aö likindum verið fluttar til Chomutov, sem er um 80 km. norðvestan viö Prag, en þar búa foreldrar Palachs. Palach varð heimsfrægur, er hann kveikti i sér á Wenceslas- torginu i januar 1969 og siðar hefur hann veriö tákn þögulla mótmæla landsmanna gegn inn- rásinni. Mennirnir voru vopnaðir skammbyssu og vélbyssu og stöövuðu þeir peningaflutninga- bifreið bankans og tóku tvær kistur af peningum úr henni. Bil- stjórarnir segja mennina hafa veriöum þritugt. Lögreglan hefur enn ekki komizt á slóð þeirra. Bankinn haföi ekki skráð númer- in á seðlunum, sem stoliö var. Mesta peningarán til þessa i V- Þýzkalandi var framið I fyrra, þegar einn maður komst undan með um 50 milljónir isl. króna. nálægt Hrismýrarkletti og i þeirri veltu slasaðist maðúr, eins og áður sagði. Billinn er mikið skemmdur. Ennfremur uröu um 7 önnur óhöpp af völdum hálkúnnar og þar á meöal lentu 3 bilar i aftanákeyrslu. Ekki urðu önnur slys á mönnum en i þessu eina til- felli. —hs— NTB—Addis Abeba — Fimmtíu til hundrað þúsund manns hafa látið lifið siðan i april vegna þurrkanna, sem verið hafa i Norður- og Mið-- Eþiópiu. Þetta kemur fram i skýrslu barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Tvær mill- jónir manna til viðbótar eiga nú yfir sér hungur- dauða, ef ekki verður hægt að útvega hjálp fyrir 27 milljónir dollara á næstu sex mánuðum. „Skakkt númer" segir i yfirlýsingu frá Tass MOSKVA, 27. október (TASS) — I sambandi við atbur&ina i Mið- Austurlöndum hafa veriö gefnar út I Washington tilkynningar um viöbúnað bandariskra hersveita á ýmsum svæðum, þ.á.m. i Evrópu. Til þess að réttlæta þessar ráð- stafanir hafa opinberir aðilar vitnað i ýmsar athafnir Sovétrikj- anna, sem sagt er að séu áhyggjuefni. TASS-fréttastofan hefur Framhald á bls. 23 Hjálparsveitir á þurrka- svæðunum segja nú um 500 manns látast vikulega úr hungri og vannæringjarsjúkdómum. Enginn veit nákvæmlega hversu margir hafa látizt undanfarin þrjú ár af þessum sökum, en ljóst er að nú er ástandiö alvarlegra en nokkru sinni. Fyrir þremur árum boröaöi fólkið á þurrkasvæðunum upp allar neyðarbirgðir korns i land- inu. Ariö eftir lagði það sér sáð korniö til munns og slátraði bú- peningnum. Matvæla- og land- búnaðarstofnun Sþ hefur lofað að senda 10 þúsund lestir korns og eggjahvituefna, að virði 17 mill- jóna dollara og hafa fyrstu 5000 lestirnar þegar verið sendar af stað. Frísk leiki Fallecar og sterkar eldhusrullur meö miklum 'purrkeiginleika. Mesta rdn í sögu V-Þýzkalands: Stungu af með 70 milljónir UMFERÐARÓHÖPP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.