Tíminn - 02.11.1973, Side 16
16
TÍMINN
Föstudagur 2. nóvember 1973
ELLEN
DUURLOO:
Geymt
en
ekki
gleymt
14
Lesendur athugi!
Vegna brengla á framhaldssög-
unni núna fyrr í vikunni, veröur
hún endurbirt frá þeim tima.
2
Lækjarniöurinn heyröist alls
staöar — þaö voru leysingjar uppi
I fjöllum, — hér niöri i dalnum var
fariö aö vora. Sólin hækkaöi á
lofti, og eftir nokkrar vikur myndi
hún kasta ljósi sinu yfir þröngan
dalinn mest allan daginn. Enn
var mikill snjór i fjöllunum, sums
staðar inyndi hann ekki hverfa
fyrr en i júli, en engu að siður
rann leysingarvatnið niður bratt-
ar hliðarnar.
Svanhildur setti á sig snjóhvita
og stifaöa svuntuna. Hún séri sér
á alla vegu fyrir framan
spegilinn, sem var i „empire” stil
og hékk yfir ofan kommóöuna
hennar.
Hún virti fyrir sér spegilmynd
sina meö nokkurri velþóknun.
I.jóst og mikið hárið, fagurblá
augun og rauðar kinnarnar. Hún
var lika vel vaxin, þrýstin brjóst,
mjótt mittiog breiðar mjaömir...
Ilún haföi verið ákaflega indæl
og vingjarnleg, hún frú Skogli,
prcstfrúin, sem nú hafði legiö i
gröf sinni i nær fimm mánuði. En
veikbyggð og eins og hún kæmi
ekki héðan úr norsku fjallahéruð-
unum. t rauninni hefði hún ekki
verið nein kona fyrir mann eins
og Martin Skogli.
Ilann þurfti á sterkbyggðri og
heilbrigðri konu að halda, af þvi
að hann var sjálfur stór og sterk-
byggður.
Hann gat ekki verið konulaus
mikið lengur það var Svanhildur
viss um.
Nú var hækkandi sól og vorilm-
ur um allt 'land. Náttúran brosti
sinu bliðasta og allt lif var i
ástarhug.
betta var lögmál náttúrunnar,
og það átti einnig við um mann-
fólkið.
Martin Skogli hafði syrgt konu
sina mikið. Svanhildur hafði borið
virðingu fyrir sorg hans og Lenu.
En lifiö gekk sinn vanagang og
Martin Skogly var enn maöur á
bezta aldri. — Og — Nú, jæja, hún
var nærtæk og hafði ekkert á móti
þvi að verða prestfrú i
Höydalssókn.
Presturinn var farinn að taka
eftir henni. Hann horfði oft á
hana, og leit siöan snöggt undan.
Þetta siðasta þótti Svanhildi
góös viti.
Ef hann hefði aðeins horft á
hana, þá hefði það ekki þurft aö
merkja neitt sérstakt, En það að
hann leit undan, gat þýtt bæði eitt
og annaö.
Henni leizt vel á hann. Hann
var myndarlegur maöur há-
vaxinn og herðabreiður, henni
leizt ekki einungis vel á hann, hún
var sem bergnumin af honum.
Hún haföi verið ein svo lengi, að
hún hélt að allar sinar hvatir
væru útkulnaöar, en það voru þær
ekfcfc og ekki hans heldur.
3NV var það Lena.
■m ,
Ndnhildur stóð kyrr á miðju
gólii^u i herberginu sinu og horfði
út um gluggann.
Henni’þótti mjög vænt um
Lenu. Hún vildi svo gjarnan gera
það fyrir Lenu, sem i hennar
valdi stæði.
Hún var þess fullviss, að hafa
unnið trúnað Lenu.
Já, allt gat fariðá bezta veg hér
á prestsetrinu, bara ef þróun
mála yrði á þann hátt, sem hún
óskaöi. Ung er ég ekki leng-
ur.hugsaði Svanhildur, og ég hef
átt min vandamál og áhyggjur.
bað tók mig langan tima að kom-
ast yfir þaö. fcg varð að flytjast á
brott til að geta rifið mig lausa.
Ég varð að flytjast á brott frá
æskustöðvum minum, úti við
ströndina, þar sem fólk lifði
óbreyttu og fátæklegu Iifi, og
þaðan sem unga fólkið fluttist af
landi brott hópum saman.
Björn hafði farið af landi brott.
Það voru sjö ár siðan.
Hugur Svanhildar reikaði aftur
i timann, og hún varð angurvær á
svip.
Var hann dáinn eða hafði hann
svikið hana?
Þau höfðu þekkzt frá barnæsku,
og aö lokum urðu þau ásátt um að
eyða ævinni i návist hvors ann-
ars. Þau voru trúlofuð þarna
heima einn vetur. En hvers konar
lif beið þeirra i litla fiskiþorpinu'
A þessum timum gekk yfir
áróðursbylgja i landinu um fram-
tiöarmöguleika i Ameriku. Þessi
áróður barst til litla fiskiþorps-
ins. Þau Björn höfðu rætt þennan
möguleika fram og aftur. Þau
höfðu meira að segja fært þetta i
tal við foreldra sina. Faðir henn-
ar hafði sagt:
Væri ég á þritugsaldri, myndi
ég ekki hugsa mig um eitt andar-
tak.
Foreldrar Björns voru ekki al-
veg á sömu skoðun.
Faðir hans mundi sakna hans
úr skipshöfninni, og móðir hans
var ekki hrifin al' að sjá á bak
einkasyni sinum, vitandi fyrir
vist að hún myndi sennilega
aldrei sjá hann aftur.
En Björn var ungur og fullur
lifsorku. Hann langaði út i heim
og freista gæfunnar eins og svo
marga hafði langað á undan hon-
um. Hann hafði einnig viljað að
Svanhildur færi með honum og
þau giftu sig og freistuðu gæfunn-
ar i landi möguleikanna.
Hún hefði fegin viljaö þetta, en
foreldrar hennar voru eindregið á
móti þessu.
„Láttu Björn fara á undan og
koma sér fyrir þarna, siðan getur
þú farið á eftir honum.”
Henni veittist erfitt að breyta
gegn vilja þeirra, ekki hvað sizt
vegna þess að hún var nægilega
skynsöm að sjá að þau höfðu rétt
fyrir sér. Þaö var heldur ekki
auðvelt að útvega peninga handa
þeim báðum til fararinnar. Auð-
vitað var skynsamlegast,að Björn
færi á undan og sendi siðan boð
eftir henni eftir ár eða svo ásamt
peningum til fararinnar. Hún bar
ótakmarkað traust til Björns. bó
svo að hana tæki sárt að skilja viö
hann, gaf vonin henni styrk til aö
bfða. Hún fór meö honum til
Bergen, og horfði á eftir skipi
hans er það stefndi út á óendan-
legan Norðursjóinn. Henni var
ljóst að það hlutu að liða margir
mánuöir, áður en hún gat vonazt
til þess að heyra frá honum. — En
hún beið róleg. Hálfu ári seinna
barst henni bréf. Þaö var stutt
og eilitið klunnalegt. Ritlistin
haföi alltaf verið veika hlið
Björns. Svo mikið skildist henni
þó af þessu stutta bréfi,aö ferðin
til Bandarikjanna hafði gengiö
vel og hann hafði unnið eitthvaö I
Baltimore, en haföi siðan haldiö
vesturá bóginn, þar sem atvinnu-
möguleikarnir voru meiri. Hann
ætlaði að skrifa henni og senda
peninga þegar hann haföi komið
undir sig fótunum þar vestur frá. .
Hálfu ári seinna kom annaö bréf.
Gull hafði fundizt i Kaliforniu, og
hann hafði farið þangaö með gull-
grafarhópi. Það mundi taka vikur
ef til vill mánuði að komast þang-
að, en kæmist hann þangaö, yrði
hann rikur maður. Hann myndi
senda henni peninga til fararinn-
ar seinna.
Hún beið og beíð. t fyrstu var
hún glöö og eftirvæntingarfull,
siðan missti hún vonina smátt og ”
smátt. Þegar þrjú ár voru liðin,
frá þvi að hanni barst siðasta bréf
hans og heil fjögur ár voru liöin
frá brottför hans, gat hún ekki
annaö en horfzt i augu við sann-
leikann.
Annað hvort var Björn ekki .
lengur i lifandi manna tölu, eða
hafði hitt aðra konu og
gleymt henni. Siðan fór hún i vist '
á prestsetri i Bergen, þaðan kom
hún svo til prestsetursins hérna.
Hún var komin yfir ástarsorg
sina. Hún hafði beðið eftir Birni i
svo mörg ár, án þess að heyra
nokkuð frá honum, að það hafði
sjálfsagt átt sinn þátt i aö milda
áfallrð þegar sannleikurinn rann ‘
upp fyrir henni. Hægt og hægt
haföi hún vanizt þeirri hugsun að [
Björn sæi hún aldrei framar. En
þetta var auðmýkjandi stað-
reynd. Hún hafði skammazt sin
fyrir fólkinu i fiskiþorpinu. Það
hafði sjálfsagt kennt lengi i
brjósti um hana, án þess að hún ”
yrði þess vör. Var hún nokkuð
annað en auðtrúa og svikin stúlka
sem beið og beið eftir elskhugan-
um, sem aldrei kom til baka.
Vitlausa-Þóra, sem enginn vissi
hvað nú var orðinn gömul, hafði
beöið eftir manni nokkrum sem; '
aldrei kom til baka, jaflengi og
meira segja elzta fólkið i sveitinni
mundi eftir. Sem smástelpa hafði
Svanhildur tekið bátt i að gera
1542
Lárétt
1) Hrópa.- 6) Piltur,- 10) Rot.-
11) Kemst,- 12) Rætt.- 15)
Flækingur,-
Lóðrétt
2) Heill,- 3) Aria,- 4) Tindur,-
5) Reiði.- 7) Hás.- 8) Spil.- 9)
Kona.- 13) Svik,- 14) Draup,-
Lóðrétt
2) Aði,- 3) USA,- 4) Abóti,- 5)
Valur.- 7) Lóa,- 8) Kál.- 9)
Nón,- 13) Fri,- 14) 111.-
Ráðning á gátu nr 1541
Lárétt
I) Bátur.- 6) Blikana,-10) óó.-
II) Ól,-12) Taflinu,-15) Siðla,-
iO
■-P-
li ii
ii n tt
Ég skal taka
sæti hans i iN
gröfinni'
Tukmeka.
Við hlið þér.
Nei, Anaha
Það mun
ekki bjarga
ijóð okkar.
ii ii iy
■i
FÖSTUDAGUR
2. nóvember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.25<og
forystugr. dagbl.!, 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Anna Snorrasóttir les
framhald sögunnar
„Paddington kemur til
hjálpar” eftir Michael Bond
(2). Þingfréttir kl. 9.45.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25:
David Bowie syngur. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veður fregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagL Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Síðdegissagan: „Saga
Eldeyjar-Hjalta” sftir Guð-
mund G. Hagalin. Höfundur
les.
15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir César Franck.
Charley Olsen leikur á orgel
Kóral i a-moll. Victor Aller
pianóleikari og Hollywood-
kvartettinn leika Kvintett i
I-moll.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 trtvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt” eftir
Stefán Jónsson. Gisli Hall-
dórsson les (3).
17.30 Framburðarkennsla i
sambandi við bréfaskóla
SiS og ASi. Danska.
Kennari: Ágúst Sigurðsson.
17.40 Tónleikar
Tilkynningar.
18.30 Frettir
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.20 Þingsjá. Oddur Oddsson
sér um þáttinn.
19.45 Heilbrigðismál: Barna-
lækningar, fyrsti þáttur.
Gunnar Biering læknir talar
um mataræði unglinga.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i há-
skólabiói kvöldið áður.
Stjórnandi: Okko Kamu frá
Finnlandi. Einleikari á Iág-
fiðlu: Walter Trampler frá
Bandarikjunum. a. „Don
juan”, forleikur eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. b.
Lágfiðlukonsert eftir Bela
Bartók. c. Sinfónia nr. 1 i c-
moll op. 68 eftir Johannes
Brahms. — Jón Múli Árna-
son kynnir tónleikana.
21.30 Útvarpssagan „Dverg-
urinn” eftir Par Lagerkvist
I þýðingu Málfriðar Einars-
dóttur. Hjörtur Pálsson les
(3).
22.00 Fréttir. Eyjapistill.
22.35 Draumvisur. Sveinn
Magnússon og Sveinn Arna-
son kynna lög úr ýmsum
áttum.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
IBIII
II
Föstudagur
2. nóvember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Maður er nefndur Sverr-
ir Kristjánsson sagnfræð-
ingur. Pétur Pétursson ræð-
ir við hann. Kvikmyndun:
Þrándur Thoroddsen.
21.25 Landshorn. Frétta-
skýringaþáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður
Svala Thorlacius.
22.00 Tvisöngur í sjónvarps-
sal. Hjónin Sieglinde
Kahmann og Sigurður
Björnsson syngja lög úr
óperettum. Stjorn upptöku
Tage Ammendrup. Áður á
dagskrá 18. ágúst 1968.
22.20 Dagskrárlok.