Tíminn - 10.01.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 10. janúar 1974 //// Fimmtudagur 10. janúar 1974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — (larða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. llelgar-, kvöld- og nætur- þjónusta lyfjabúða I Reykjavik, vikuna 4. janúar 1974 til 10. janúar, er I Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökk viliðið Keykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavögur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Félagslíf Flugáætlnnir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Raufarhafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug.Gullfaxi fer kl. 08:30 til Kaupmannahafnar. Flugáætlun Vængja. Aætlað er aö fljúga til Akraness alla daga kl. 11:00 f.h. Til Blöndu- óss og Siglufjarðar kl. 11:00. Til Gjögurs, Hólmavfkur og Hvammstanga kl. 12:00. Siglingar Kvenfólagið Seltjörn. Fundur verður haldinn i Fólagsheim- ilinu, miðvikudaginn 9. jan. kl. 8.30. Kvikmyndasýning og fl. Stjórnin. Kvenslúdentar: Opið hús að Hallveitarstöðum, miðviku- daginn 9. janúar nk. kl. 3 til 6 e.h. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Háteigssóknar, býður eldra fólki i sókninni til samkomu I Domus Medica, sunnudaginn 13. janúar. Hefst húnkl. 3. Fjölbreytt skemmti- atriði. Stjórnin. Austfiröingamót verður að Hótel Borg laugar- daginn 12. jan. Hefst með borðhaldi kl. 19. Miöar af- hentir föstudag kl. 16-19 sama stað. Uppl. i simum 34789 — 37994. Allir austfirðingar og gestir velkomnir. Akraborgin.Frá Akranesi alla daga kl. 8,30, 13,15 og 17. Frá Reykjavik kl. 10,15 og 19,30. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Kjarvals- sýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. l(i-22 og laugar- daga og sunnudaga kl. 14-22. aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. tslenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einaifc Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. AAinningarkort MINNINGARSPJOLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. lielgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Mimiingarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum þeim er sýndu mér vinsemd og hlýhug á sextugsafmæli minu, þann 20. desember s.l. Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Sveinsson. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á 90 ára afmælinu 31. desember. Guð blessi ykkur. Þorkell Guðmundsson frá Gerðum. Búðardalur: Bygginga- f ramkvæmd ir legið niðri vegna kulda S.Þ.—Búðardttl. — Vegurinn um lleiðdal hefur reynzt mikil sam- göngubót og er eini fjallvegur á landinu, sem nú er vel fær og hefur aldrei teppzt svo að heitið geti i vetur. Hefur þvi ekki verið hægt að kvarta undan verulegu samgönguleysi hér um slóðir. Vegna mikilla kulda að und- anförnu hafa framkvæmdir að mestu legið niðri, en með batn- andi tiðarfari er farið að glaðna yfir aftur. Ný trú h.f. gefur út bók KOMIN er út ljóðabók eftir höfund, sem nefnir sig Libra Mundi. Heiti bókarinnar er ,,Á svörtum reiðskjóta'’. Hún skiptist i fjóra bálka, sem nefnast: Vis- bending, Formáli, Játning og Fjörtiu dagar og fjörtiu nætur. llöfundur segir um verk sitt að hann staðsetji sig á mörkum tveggja heima og eigi þar eintal viðherra myrkranna og leiði auk þess fram örlaganornir heiðninn- ar. Bókin er 38 siöur og gefin út af fyrirtæki. sem nefnist Ný trú h.f. Þættir úr Helj ars lóðar- orrustu Gröndals í Síðdegis- stundinni í Iðnó í dag JANÚAR-siðdegisstund Leik- félags Reykjavikur er i dag kl. 17.15. Verður þá farið með þætti úr Heljarslóðarorrustu Benedikts Gröndals, þessari sigildu gaman- sögu, sem skrifuð var fyrir rúm- um 100 árum, af óbeizlaðri kátinu. Gröndal skeggræðir þar um þjóðhöfðingja 19. aldarinnar i Evrópu og framámenn á Islandi, og stefnir þeim saman i galsa og striði. Þættir úr Heljarslóðarorrustu verða fluttir undir stjórn Helgu Bachmann, en söguhetjurnar eru þau Karl Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Sól- veig Hauksdóttir og Valdemar Helgason. Þetta er þriðja Siðdegisstundin hjá Leikfélagi Reykjavikur i vet- ur, en hinar tvær fyrri hafa notiö vinsælda og verið endurteknar. Nýtt efni er tekið fyrir hverju sinni i Siðdegisstund, i upphafi hvers mánaðar, og eru þessar stundir ætlaðar fólki til andlegrar hressingar að loknum vinnudegi. Allir fylgjast með Tímanum v 1 m m .cmil Félagsmálanámskeið á Akureyri 21. til 26. janúar V. Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiðs i Félagsheimilinu að Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. A þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburður og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi verður Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri, simi 21180. Allir velkomnir. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund í fé- lagsheimilirlu, efri sal næstkomandi fimmtudag þann 10. þ.m. kl 8.30. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnakosningar. Umræður um undirbúning. Kosin uppstillingarnefnd. 2. Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 1974. Framsögumaöur Björg- vin Sæmundsson bæjarstjóri. 3. önnur mál. Fulltrúaráðsfólk kynnist og ræðir siðustu fjár- hagsáætlun þessa kjörtimabils. Stjórnin FundurFUF í Reykjavík 17. janúar Félag ungra framsóknarmanna heldur fund um viðhorf i öryggis og alþjóðamálum að Hótel Esju fimmtudaginn 17. janúar kl. 21. Framsöguræðu flytur Hannes Jónsson. Fundarstjóri Ómar Kristjánsson. Allir velkomnir. Sauðárkrókur Aðalfundur Framsóknarfélags Sauðárkróks verður haldinn föstudaginn 11. janúar kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Bæjarstjórnarkosningarnar. 3. Bæjarmál. + Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Guðjón Jónsson bifreiðastjóri frá Minnivöllum, Stórholti 23. verður jarðsunginn frá Skarðskirkju i Landsveit laugar- daginn 12. janúar kl. 2 e.h. Minningarathöfn sama dag i Háteigskirkju kl. 10 f.h. Blóm og kransar afbeönir en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningarsjóð Landspitalans. Bilferð verður frá Háteigskirkju að lokinni athöfn. Jónina Einarsdóttir Einar Guðjónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Gerður Guðjónsdóttir, Sigurjón Jónsson, Guðrún Guðjónsdóttir, Sigurður Vigfússon, Gunnar Guðjónsson, Diana Þórðardóttir og börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hjálpsemi og vinarhug við útför systur okkar Ólafiu Jónsdóttur frá Asntúla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.