Tíminn - 10.01.1974, Qupperneq 3

Tíminn - 10.01.1974, Qupperneq 3
Fimmtudagur 10. janúar 1974 TÍMINN 3 AKRABORGIN FLUTTI 58 ÞÚSUND FARÞEGA S.L. ÁR — beðið eftir ákvörðun Alþingis vegna kaupa nýju bílferjunnar EINS og áöur hefur veriö sagt frá hér i blaöinu, hyggst hlutafélagiö Skallagrimur, sem rekiö hefur Akraborgina i feröum milli Akra- ness og Reykjavikur, festa kaup á bilferju frá Noregi. Skip þetta, FLATEYRARBATAR fóru á þriðjudag, i fyrsta sinn á sjó eftir áramót, en tiðin hefur verið af- skaplega stirð þar vestra siðan um miðjan desember. Atvinna hefur verið takmörkuð á Flateyri, en ef bátarnir afla sæmi- lega,verður næg vinna handa öllum. Þetta eru fjórir bátar, sem stunda róðra frá Flateyri, tveir 100 til 200 tonna og tveir 30 til 40 tonna. Fært er til Dýrafjarðar, að minnsta kosti jeppum og drif- bilum og verður reynt að halda leiðinni opinni vegna lækna, sem Verkfallið stóð upp Klp—Reykjavik — Þjónar og veitingamenn samþykktu samning- ana, sem undirritaðir voru með fyrirvara i fyrrakvöld, að af loknum 30 klukkustunda samningafundi, á félagsfundi hjá sér i gær. Var þar með lokið einu harðvit- ugasta verkfalli, sem hér hefur orðið á undanförnum árum, en þetta verkfall stóð nákvæmlega upp á dag i tvo mánuði. sem ennþá ber nefnið Tungenes, er nú tilbúið til afhendingar og hefur verið það frá áramótum. Að sögn Björns H. Björnss form. stjórnar Skallagrims h/f, hefur rikisstjórnin gefið grænt ljós fyrir koma vestur frá Reykjavik. Þeir hafa dvalizt á Flateyri skamman tima i einu, allt frá hálfum mánuði niður i fáeinar klukku- stundir. Vonast Flateyringar til að hægt verði að fá lækna vestur áfram. Annars er héraðs- hjúkrunarkona starfandi þar. Samgöngur i lofti eru ágætar, og er það að þakka flugfélaginu Vængjum, sem flýgur reglulega þrisvar i viku til Flateyrar og oftar ef þurfa þykir. A vegum hreppsins eru i bygg- ingu tvö ibúðarhús með fjórum ibúðum hvort. —SB ó dag í 2 mdnuði Strax og samningarnir höfðu verið samþykktir var farið að undirbúa að opna sum húsin og voru nokkur þeirra opin i gær- kveldi. Ekki var búist við mikilli aðsókn á þessu fyrsta kvöldi, enda var þetta ,,þurr dagur”. Helztu breytingarnar á samningnum voru þær, að kaup- trygging hækkar, svo og fata- peningar og ýmsir aðrir liðir auk annarra lagfæringa og tilfærsla frá fyrri samningi. Hin umdeilda prósenta helzt óbreytt, en á móti henni kemur, að þjónar fá allverulega kauphækkun vegna hækkunar á áfengi og á öðrum vörum. Þá voru allar uppsagnir dregnar til baka. rikisábyrgð til kaupanna, en nú er beðið eftir þvi að Alþingi gefi samþykki sitt. Ekki tókst að ljúka afgreiöslu þess máls fyrir áramót. Ekki er unnt aö hefjast handa viö nauðsynlegar breytingar á ferjunni, fyrr en rikisábyrgð hefur fengizt formlega fyrir kaupunum. Helztu breytingar, sem gera þarf, er aö yfirbyggja bilaþilfarið i skut ferjunnar. Alþingi kemur saman á ný eftir jólaleyfi þann 21. janúar og verður þvi ekki af kaupunum fyrr en i fyrsta lagi efti eftir þann tima. Eitt af aðalvandamálunum við komu þessarar nýju ferju, er að- staðan i höfnunum á Akranesi og i Reykjavik. Sennilega verður leitað að bráðabirgðalausn fyrir sumarið, en aðalspurningin virðist vera um það, hver vilji Visindadeild Atlants- hafsbandalagsins hefur nýlega samþykkt að veita Þórði Ásgeirssyni skrifstofustjóra sjávar- útvegsráðuneytisins, sérstakan rannsóknar- A GRÍMSSTÖÐUM á Fjöllum er nú loksins komið gott veður, eftir illviðrusaman desember. Þá fór frost iöulega niður fyrir 20 stig og snjóaði mikið. 1 hlákunum undan- fariðhefur snjórinn ekki minnkað að neinu gagni. Ófært hefur verið lengst af þessum tima um öræfin, en i gær var verið aö ryðja. Voru borga. Til greina koma rikis- sjóður, hafnarsjóðir og bæjar- félögin og er m.a. um aö ræða, hvernig túlka eigi lög i þessu sambandi. Farþegaf jöldi Akraborgar- innar á s.l. ári varð 57.601 og nemur aukningin frá árinu 1972 10%. Bilafjöldinn, sem fluttur var, revndist 3.177 á árinu 1973, sem er nálægt 20% aukning frá fyrri árum. Björn H. Björnsson sagði, að bilaf jöldinn hefði eflaust orðið miklum mun meiri, ef hægt væri að flytja bilana án mikillar hættu á skemmdum. Þess eru dæmi, að bilþök hafi lagzt niður á leiðinni milli Akraness og Reykjavikur og oft gengur sjór- inn yfir farartækin. Að lokum sagði Björn, að nú væri aðeins beðið eftir Alþingi i þessu mikla hagsmunamáli dreif- býlisins. —hs— styrk að upphæð 180 þús. belgiskir frankar, eða jafnvirði380þús. isl. kr., til þess að kynna sér al- þjóðarétt, er varðar mengun sjávar. þar að verki Norðurverksmenn, sem vcriö hafa við I.agarfoss- virkjun, en eru nú á leiö til Akur- eyrar með vinnutæki. Félagar þeirra á Akureyri koma til móts við þá, þannig að verið er að ryðja veginn beggja megin frá. Ef veður helzt sæmi- legt, má gera ráð fyrir aö leiðin verði opin áfram. Ibúar á Grimsstöðum hafa ekki haft yfir neinu að kvarta öðru en veðrinu. Þar var nægur hiti um jólin og nóg ljós. Helzt var það, að farið væri að slá í póstinn, er hann kom á leiðarenda, en Fjallabúar erú þvi svo sem ekki óvanir. —SB Þingað um kjör sjómanna — lítill drangur SATTAFUNDUR með L.Í.O. og Sjómannasamhandinu og Far- manna- og fiskimannasamhand- inu hófst i gærdag klukkan 14. Um kvöldmatarleytið, þegar blaðið leitaði eftir upplýsingum um gang mála, svaraði Björn Guðmundsson, frá Útvegsbænda- félagi Vestmannaeyja þvi til, að ekkert hefði gengið siðan fundur- inn byrjaði. Ekki væri einu sinni umræðugrundvöllur, en smækk- aðar myndir af nefndunum væru þó reyndar nýbyrjaðar að ræðast við. Hann vissi ekki hve lengi fund- urinn myndi standa og að likind- um vissi það enginn, sagði Björn. — hs — Skaftártunga, ekki Álftaver SÚ VILLA slæddist i blaðið i gær, að fé hefði fennt i Álftaveri. En eins og ráða má af bæjarnöfnun- um, Flögu og Snæbýli, var það i Skaftártungu, sem þetta gerðist. Þrjú þúsund milljóna króna dfali Til viðbótar hækkununum á oliu á heimsmarkaði á siðasta ári hafa enn oröið 40-80% verðhækkun á oliuvörum þá fáu daga, sem liðnir eru af þessu ári, og ýmsar verð- hækkunarblikur eru enn á lofti. Þessar miklu hækkanir eru taldar kosta islendinga þrjú þúsund milljónir á árs- grundvelli, en áfallið á þessu ári getur orðið mun þyngra, ef þessi veröhækkunarþróun heldur áfram. Sa m k v æ m t ol iu s a m n i n gu m okkar við Sovétrikin greiðum við heimsmarkaðsverð fyrir oliuna. Er nú miðað við þaö vcrð, sem skráð er i Corazia i Venezuela. Slðasta skráning þar var gerð 4. janúar sl. Ilækkaði þá verð á svartolfu um 81%, á gasoliu um 48% og á benzini um 39%. Þcssi verð munu koma á næstu aöflutn- inga okkar á oliu til landsins, ef þá verða ekki komin enn ný og hærri verð. Ekki er unnt að segja ákveðið til um það nú, hvenær þessar vcröhækkanir koma til framkvæmda i út- söluverði hér á landi, þar sem verið er að sclja birgðir, scm fluttar voru til landsins, þegar oliuvcrð var mun lægra, en þær oliur, sem nú eru scldar hcrlcndis eru langt undir heimsmarkaðsverðinu, eins og það nú er oröið. Vcrulegar olíubirgðir cru scm bctur fer til i landinu. Olía hækkaði hér siðast i útsölu 7. des. sl. Þá hækkaði svartolia og gasolia um 3(1-33% og hcnzin um 13%. Var það fyrsta hækkunin, sem rekja má bcinl til oliusölutakinarkana Arabaríkjanna. Siðan i júli 1973, er ákveðið var útsöluverð á olium og henz.íni hér á landi fyrir mánuðina ágúst — dcsemhcr 1973, hcfur hið skráða vcrð á hcimsmarkaði, er við erum al' bundnir i oliusamningunum við Sovétríkin, hækkað sem hér segir: Benzin um 102%, gasolia um 172% og svartolia um 260%. En skellurinn allur er mun þyrtgri Af þessum staðreyndum er Ijóst, að oliukreppan i heiminum inun hafa veruleg áhrif á þjóöarhúskap tslend- inga. Ilin óbeinu áhrif vegna verðhækkana á öðrum vörum en oliu, sem unnar eru úr oliu, eða með aðstoð orkufram- lciðslu úr oliu og fluttar cru lil landsins, hljóta einnig að liafa gifurlega mikil áhrif á við- skipakjör okkar og þar með al'komu þjiiðarhúsins. Ilvc mikil þessiáhrif verða á þessu ári er ógerlegt að spá um á þessu stigi, en allir geta séð, að þau munu draga verulega úr hagvexti á islandi og gætu hal't i för með sér þyngri skell fyrir okkur cn áfallið I Vest- inannaeyjum varð á sl. ári Samningamólin Ekki getur farið hjá þvi, að tekin vcrði mið af þessum nýju viðhorfum við gerð þcirra kjarasamninga, sem nú cru I gangi, enda liafa forystu- menn BSRB lýst því yfir, að þeir hafi viöurkennt þessi nýju viðhorf og crfiðari af- komu þjóðarhúsins vegna áhrifa oliukreppunnar á Islenzkt efnahagslif, er þeir hafi ákveöið að slaka verulega á kröfum sinum viö gerð hins nýja kjarasamnings BSRB og rikisins. A mánudaginn mun 30 manna samninganefnd Alþýðusa mbands tslands koma saman til fundar að nýju, en hún hefur ekki lialdið Framhald á 5. siðu. Félög framreiðslumanna og veitingamanna héldu bæði fund um samningana I gær. Efri myndin er tek- in skömmu áöur en fundurinn hjá SVG hófst, og sú neðri þegar fundurinn hjá Félagi framreiðslumanna hafði verið settur. Bæði félögin samþykktu samningana eftir nokkrar umræður. (Timamyndir Gunnar. Flateyri: Nú ræður fisk- urinn atvinnunni Þjónar sömdu VÍSINDASTYRKUR Norðurverk ryður AAöðrudalsöræfi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.