Tíminn - 19.01.1974, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. janúar 1974.
TÍMINN
3
BORGARSTJORINN HVATT-
UR TIL AÐ GERA BETUR
Óánægja meðal borgarbúa vegna slælegrar
frammistöðu borgaryfirvalda við snjóruðning
A BORGARSTJÓRAFUNDINUM
á fimmtudaginn kvaddi Alfreö
Þorsteinsson sér hljóös utan dag-
skrár og vakti athygli á þvi, aö
margir borgarbúar heföu oröiö
fyrir mikium óþægindum vegna
þess, hve snjóruöningur af götum
borgarinnar heföi gengiö illa.
,,Ég veit, að ég mæli fyrir munn
margra,” sagði Alfreð, „þegar ég
Alfreö Þorsteinsson
beini þvi til borgarstjórans, að
hann beiti sér fyrir þvi, að §ér-
stakar og auknar ráðstafanir
verði gerðar við þau hverfi
borgarinnar, sem verst eru sett i
samgöngumálum, Breiðholts-
hverfi og Arbæjarhverfi. Ekki
vegna þess, að þessi tvö hverfi
eigi að vera einhver forgangs-
hverfi, heldur einfaldlega vegna
þess, að fólk i þessum hverfum
verður að teysta á afar veika
samgönguæð, og hefur ekki um
aðrar leiðir að velja.”
Siðan gerði Alfreð grein fyrir
þvi, hve litið þyrfti út af að bera
Eyjar:
Bæjarfógeta-
embættið
heim 1. febr.
AKVEÐIÐ hefur verið, að aöset-
ur embættis bæjarfógetans i
Vestmannaeyjum, sem verið hef-
ur i Reykjavik frá þvi eldgos hófst
á Heimaey, flytjist frá og meö 1.
febrúar n.k. til Vestmannaeyja.
Mun embættið þvi frá þeim
tima framkvæma allar embættis-
athafnir i Vestmannaeyjum.
ÚTVEGSBANKA-
ÚTIBUIÐ TIL
EYJA UM
HELGINA
ÚRVEGSBANKINN I Vest-
mannaeyjum fiytur aöaistöövar
sinar heim á morgun, sunnudag-
inn 20. janúar. Afgreiösla veröur
þó áfram i aöalbankanum I
Reykjavik, og mun Sighvatur
Bjarnason gjaidkeri veita henni
forstööu.
Vixla, sem greiðast eiga i Út-
vegsbanka Islands i Vestmanna-
eyjum með gjalddaga 29. janúar
eða fyrr, á að greiða I afgreiðslu
útibúsins I aðalbankanum i
Reykjavik, en vixla með gjald-
daga 30. janúar eða siðar i Vest-
mannaeyjum.
Útibússtjóri eða fulltrúar hans
munu hafa viðtalstima i aðal-
bankanum i Reykjavik hálfs-
mánaðarlega, einn til tvo daga i
senn, og mun það veröa tilkynnt
betur siöar. Jafnframt munu
starfsmenn afgreiöslu útibúsins i
Reykjavik hafa milligöngu um
afgreiðslu ýmissa mála viö-
skiptavina bankans.
til þess að umferð um Breiðholts-
hverfi tefðist um lengri eða
skemmri tima. Þá kom einnig
fram i ræðu hans, að borgarbúar
væru almennt óánægðir með
framkvæmd snjóruðnings af
götum borgarinnar undanfarnar
vikur, t.d. væri litið hugsað um
gangandi vegfarendur. Væri til
vansa, hvernig snjó hefði veriö
rutt upp á gangstéttir, og siðan
ekkert hirt um að fjarlægja hann.
Sagði Alfreð, að slys og beinbrot
af þessum sökum hefðu aukizt
gifurlega i borginni að undan-
förnu. Nefndi hann, að Slysavarð-
stofan, sem sinnti undir venju-
leum kringumstæðum 300 tilfell-
A StÐASTA fundi borgarstjornar
var samþykkt tiliaga heilbrigðis-
málaráðs um aö ráða Gisia
Teitsson skrifstofustjóra hjá Inn-
kaupastofnuninni sem fram-
kvæmdastjóra Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur. Fékk til-
laga heilbrigöismálaráös 8 at-
kvæöi, en allir borgarfulltrúar
minnihlutans sátu hjá.
Miklar umræður fóru fram i
borgarstjórninni um þetta mál.
Þeir, sem þátt tóku i þeim, voru
Kristján Benediktsson, Adda
Bára Sigfúsdóttir, Sigurjón
Pétursson, Albert Guðmundsson,
Úlfar Þórðarson, Markús Orn
Antonsson og borgarstjóri. I þess-
um umræðum kom ýmislegt fram
um mannaráðningar hjá borginni
almennt og hvernig slik mál
ganga fyrir sig. Gáfu sumir
borgarfulltrúar Sjálftæðis-
flokksins hinar fróðlegustu og
furðulegustu yfirlýsingar i þvi
sambandi.
Ekki eru tök á þvi, að rekja
þessar umræður i einstökum at-
riðum, en hér skal getið helztu at-
riðanna úr fyrri ræðu Kristjáns
Benediktssonar, en hann hóf um-
ræður um þetta mál á fundinum.
Kristján sagði m.a.:
„Þetta mál á sér langan að-
SKÁK-
ÞINGIÐ
AÐ LOKNUM sjö umferðum á
skákþingi Reykjavikur er staðan
i A-riöli þannig, að Jón Þ. Þór er
með 5 1/2 vinning af 7 möguleg-
um, Leifur Jósteinsson 5 af 7 og
Benóný Benediktsson með 4 1/2 af
7. 1 B-riðli er Helgi Olafsson efst-
ur með 6 vinninga af 7 möguleg-
um, Tryggvi Arason er annar
með 4 1/2 og biðskák.
1 C-riðli er Bjarki Bragason
efstur með 6 1/2 vinning af 7
mögulegum. Þar eru svo margar
biðskákir, að ekkert er að marka
röðina á þeim, sem næstir koma.
1 D-riöli er Margeir Pétursson
efstur með 5 1/2 vinning og bið-
skák eftir 7 umferðir. I öðrum
flokki er Jón L. Arnason efstur
með 5 1/2 vinning og biðskák.
Áttunda umferð verður tefld á
sunnudag og biðskákir á mánu-
dag.
—Step
um beinbrota á mánuði, hefði
sinnt 442 tilfellum i október, 460 i
nóvember, 432 i desember, og
janúar virtist ætla að verða alger
metmánuður, þvi að um miðjan
mánuðinn hefði Slysavarðstofan
verið búin að meðhöndla 347 til-
felli.
„Ég veit að borgarfulltrúar eru
sammála mér og taka undir
áskoranir til borgarstjórans, að
hann beiti sér fyrir þvi, að þess-
um málum verði sinnt betur en
hingað til. Ábyrgðin hvilir fyrst
og fremst á honum, sem odda-
manni borgarstjórnarmeiri-
hlutans i Reykjavik,” sagði
Alfreð að lokum.
draganda og merkilega þróunar-
sögu. Skulu nokkur helztu atriði
þess rifjuð upp til að sýna, hvers
konar vinnubrögð eru viðhöfð og
hvaða sjónarmið ráða, þegar
verið er að velja borginni starfs-
menn i þýðingarmiklar stöður.
Starfið var auglýst 1. okt. sl.
Alls bárust 14 umsóknir. Fljót-
lega beindist athyglin að tveimur
mönnum, sem báðir eru starfs-
menn borgarinnar, Gisla Teits-
syni, skrifstofustjóra hjá
Innkaupastofnuninni og Geir
Guðmundssyni starfsmanni i
launadeild borgarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn mun i
upphafi hafa hugsað sér, að Gisli
Teitsson fengi stöðuna, enda
þrautreyndur I starfi fyrir
flokkinn og ötull i öllum kosning-
um auk annarra hæfileika til
starfsins, sem ég dreg siður en
svo I efa að séu fyrir hendi. A
fundi I borgarmálaráði Sjálf-
stæðisflokksins mun hafa verið
samþykkt með öllum atkvæðum
gegn einu að styðja Gisla. Þessi
eini var Albert Guðmundsson,
sem strax I upphafi kvaðst mundu
styðja Geir Guðmundsson og
reyndi að fá aðra borgarfulltrúa
til stuðnings við hann.
Þegar ráðning i þessa umræddu
stöðu kemur nokkru- siðar til
meðferðar i heilbrigöismálaráði,
ber svo við, að fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins eru horfnir frá
stuöningi við Gisla Teitsson, en
nýjum manni hefur skyndilega
skotiö upp, Jóni Magnússyni, lög-
fræðingi. Fær hann nær einróma
stuðning heilbrigðismálaráðs,
eftir þvi sem ég bezt veit. Þessi
kúvending Sjálfstæðismanna kom
mj;ög á óvart, og ýmsum getum
var að þvi leitt hvað ylli. Þrfttust
menn þar kenna fingramörk fyrr-
verandi borgarstjóra.
1 hita Paráttunnar höfðu menn
gleymt Albert Guðmundsyni,
hvernig sem á þvi getur nú staðið.
Hann neitaði sem sagt með öllu
að styðja Jón Magnússon. Og þar
Kristján Benediktsson.
Birgir isl. Gunnarsson — hvattur
til að gera betur.
sem likur voru taldar á að Jón
fengi engan stuðning frá borgar-
fulltrúum minnihlutans var málið
komið i sjálfheldu.
Á siðasta fundi borgarstjórnar
var tillaga heilbrigðismálaráðs
Albert Guömundson, gugnaði,
þegar á hólminn var komiö.
um ráðningu Jóns Magnússonar á
dagskrá.
Borgarstjóri vildi þá ekki láta á
það reyna, hvort hún næði
samþykki og óskaöi eftir frestun
málsins. Mun hann hafa séð, að
úr þeirri sjálfheldu, sem flokkur
hans var kominn i varðandi þetta
mál, var ekki nema ein útgöngu-
leið. Jón Magnússon varð að
draga umsókn sina til baka. Bréf
frá Jóni þar að lútandi var svo
lagt fram i heilbrigðismálaráði
11. jan. sl.
Gangur þessa máls er rifjaður
upp til aö sýna, hvers konar
vinnubrögð Sjálfstæðisflokkurinn
viðhefur, þegar um það er að
ræða að velja menn i þýðingar-
miklar stöður hjá borginni.”
Eins og fram kom i uræðunum,
sem fylgdu i kjölfar þessarar
ræðu Kristjáns kom margt at-
hyglisvert fram eins og áður er
sagt.
Staðreyndir þessa máls virðast
hins vegar vera þessar:
1. Borgarmálaráð Sjálfstæðis-
flokksins samþykkir stuöning viö
Gisla Teitsson.
2. Albert Guðmundsson lýsir
stuðningi viö Geir Guðmundsson.
3. Sjálfstæðismenn i heilbrigðis-
málaráði gera tillögu um Jón
Magnússon.
4. Borgarstjóri þorir ekki að
bera tillögu um Jón Magnússon
upp I borgarstjórn og lætur fresta
málinu.
5. Jón Magnússon dregur
umsókn sina til baka. (An efa
eftir mikinn þrýsting)
6. Heilbrigðismálaráð gerir að
nýju tillögu, nú um Gisla Teits-
son.
7. Albert Guðmundsson bregzt
Geir Guömundssyni og ákveður
að styðja Gísla Teitsson.
Þar með var loksins orðinn
meirihluti i borgarstjórninni, sem
borgarstjóri gat sætt sig við.
Flokksvélin beygði
Albert Guðmundsson
Vilja flytja
herstöðina á
Melrakkasléttu
Siguröur Lindal, prófessor,
og Valdimar Kristinsson, viö-
skiptafræöingur viö Seöla-
bankann, skrifa sl. miöviku-
dag sainan athyglis veröa
grein I Morgunblaðið, sem
þeir nefna „Nýskipan varnar-
málanna — llerstööin veröi
flutt frá Keflavikurflugvelli.”
Þessi greiu liefur vakið
mikla athygli og umtal og ekki
sizt fyrir þá sök, aö Sigurður
IJndal hcfur á undanförnum
árum vcrið mjög ábcrandi i
félagsskap og slagtogi meö
þeim mönnuni, sem frcmstir
fara i röðum herstöövaand-
stæöinga og harðastir eru i
kröfum um að herinn eigi skil-
yröislaust aö hverfa af landinu
á kjörtimabilinu.
Timanum þykir rétt aö
drepa á megincfni greinarinn-
ar lesendum til glöggvunar.
Þeir Siguröur Lindal og
Valdimar Kristinsson leggja
áherzlu á, aö tslendingar veröi
aö taka tillit til nágranna
sinna i öryggismálum. Um
það segja þeir m.a.:
„Ef islendingar færu sinu
fram, hvaö sem llöur óskum
grannþjóða, cr ekkert liklegra
cn þær litu á þaö sem ögrun
viö sig og teldu sér eftir þaö
ckki skylt aö veröa viö óskum
tslendinga t.d. á viöskipta-
sviöinu. Slikt gæti bitnaö
alvarlcga á hag almennings,
og cru ekki ncinar likur til
þess aö losna viö varnarliöiö.
Slikri stefnu er hins vegar
unnt aö framfylgja I cinræöis-
rikjum cins og Albaniu og
Kúbu. Meö þessu er ekki sagt,
aö tslendingum beri aö sæta
neinum afarkostum af hendi
nágranna sinna, jafnvel ekki
aö þcim beri aö færa neinar
vcrulegar fórnir, heldur þaö
citt, aö þcir geti ekki vlsaö á
bug cindrcgnum óskum þeirra
aö öllu lcyti.
t varnarmálum veröur þvi
aö finna þá lausn, sem ná-
grannaþjóöirnar geta nokkurn
vcginn sætt sig viö, jafnframt
þvi sem tckiö cr tillit til rétt-
mætra hagsmuna tslendinga
um öryggi og um aö fá aö lifa
ótruflaðir í landi sinu, eins og
varnarmálum landsins er nú
fyrir komiö, cr þessum
hagsmunum islendinga vissu-
lcga ekki nægjanlcgur gaum-
ur gefinn, og mega islending-
ar raunar aö ýmsu leyti viö
sjálfa sig sakast.”
Öryggi í flugi
Þcir Sigurður og Valdimar
lcggja til aö hcrstööin veröi
flutt noröur i Kerlingarhraun
á Melrakkasléttu. Þessa til-
lögu rökstyöja þeir m.a. þess-
um oröum:
„Þar er tiltölulcga slétt
brunahraun og auövelt aö
leggja á þaö flugvöll. Slétt-
lendi er i kring, hvergi há fjöll
nálægt þannig aö aðflug er
auðvclt. Staöurinn er fjarri
mannabyggðum og sú, sem
næst er, harla strjál. Næstu
þéttbýliskjarnar eru Ilúsavfk
og Akurcyri. Eru þeir þó svo
langt frá, aö fjarlægð frá hcr-
stööinni til Húsavikur yröi
ámóta og milli Kcflavikur-
flugvallar og Borgarness og
frá hcrstööinui til Akureyrar
ámóta og frá Keflavikurflug-
velli til Stykkishólms. Flutn-
ingar á sjó til flugvallarins og
frá honum gætu fariö fram um
Þórshöfn, Raufarhöfn, eöa
Kópaskcr, sem er næst, en
sennilegt er, aö af þeim sökum
yröi að endurbæta hafnar-
mannvirki allverulega. — Hiö
eina, sem I fljótu bragöi sýnist
mæla gegn þcssum staö er, aö
hann liggur nokkru hærra en
Keflavikurflugvöllur og þvl
hætta á, aö flugvöllur þar yröi
eitthvað oftar lokaöur vegna
þoku.
Viö flutning herstöövarinn-
Frh. á bls. 15