Tíminn - 19.01.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.01.1974, Blaðsíða 6
TÍMINN Laugardagur 19. janúar 1974. * Bandarlkjamennirnir viö komuna til Keflavíkurflugvallar. Þeir voru hressir og kátir, þótt trúlega hafi einhverjum þeirra þótt kuldalegt um að litast. I.jósiii.: Heimir Stígsson BANDARÍKJAMENN Á FERÐAAAÁLA- NÁAASKEIÐ Á HÓTEL LOFTLEIÐUM 40STODENTAR frá háskólum og menntaskólum i Bandarikjunum komu til landsins á föstudags- morgun, ásamt þremur prófessorum og fræöslufulltrúa alþjóöasambands hótelsölustjóra I New York, David C. Dorf. Stúdentarnir stunda allir nám i hótelrekstri og ferðamálum, og. eru þeir hingað kdmnir að sækja námskeið um feröamál, sem viðkomandi menntastofnanir I Bandarikjunum og alþjóðasam- band hótelsölustíóra gengst fyrir aðHótel Loftleiðum dagana 18. til 22. janúar. Það er engin nýlunda fyrir bandariska háskólanema i þess- um greinum að sækja ferðamála- námskeið eins og þetta, þvi að þau eru haldin árlega og eru liður i námi þeirra. En þetta er i fyrsta sinn, að slikt námskeið er haldið utan Bandarikjanna, og er til- gangurinn að kynnast af eigin raun skipan ferðamála á Islandi. A námskeiðinu koma bandarisku stúdentarnir þannig til með að hlýða á mál ýmissa forráða- manna hér á landi á hinum ýmsu sviðum ferðamála og heimsækja fyrirtæki og stofnanir. Meðal þeirra tslendinga, sem ávarpa stúdentana, verða Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri i samgöngumála- ráðuneytinu, Sigurður Magnús- son, forstjóri Ferðaskrifstofu rikisins, Markús örn Antonsson, formaður ferðama'lanefndar Reykjavikurborgar, ásamt full- trúum i söludeild Loftleiða og frá Hótel Loftleiðum. Að loknu nám- skeiði fá stúdentarnir skirteini, sem undirritað er af Brynjólfi Ingólfssyni ráðúneytisstjóra og Birgi Isleifi Gunnarssyni borgar- stjóra Reykjavikurborgar. Það er von þeirra lslendinga, sem aðstoðað hafa við skipu- lagningu námskeiðsins, að fleiri slikar námsmannaheimsóknir megi fylgja I kjölfar þessarar, enda liggur Island vel við ferð- um þeirra, ereiga yfir Atlantsála að sækja til að kynnast skipan ferðamála á erlendri grund. \\j ÚTBOÐ (J| Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni fyrir Vatnsveitu Reykjavlkur: 1. 80 m stálpipum 800 mm. 2. 200 m stálpipum 1000 mm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð veröa opnuð á sama stað, þriðjudaginn 7. febrúar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Landhelgisgæzlan Vélstjóra vantar á varðskip nú þegar. Upplýsingar i sima 17650. m Bk Bs I t::: 1 1 !::: FELAGS- FUNDUR VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVIKUR heldur félagsfund aO Hótel Esju sunnudaginn 20. janúar kl. 14. Fundarefni: KJARAMALIN ÖFLUN VERKFALLSHEIMILDAR Verzlunarmannafélag Reykjavlkur. Verum virk í VR gniioi! ¦•H::-i UNNIÐ AÐ FYRSTU LANG-TÍMAÁÆTLUN FLUGLEIÐA Ýmsir þættir 5 ára áætlunarinnar fuliunnir, aðrir eiga nokkuo í land. A.m.k. eina vél vantar í innanlandsflugið. í millilandaflugio koma til greina DC 8, 10, 727 og 747 NO ER nálega fullbúin 5 ára er venjulega tekin ákvörðun vinnu i að fá framgengt, sagði áætlun fyrir Flugleiðir h.f., en um mál sem þessi einhvern Sveinn. nefnd hefur unnið að gerð tima um þetta leyti ársins, En þótt haldnar hafi verið hennar á siðustu mánuðum. sagði Sveinn. alþjóðlegar ráðstefnur um Það er ekkert nýtt, ef menn Við spurðum Svein, hvort þessi mál, hafa viss lónd ekki skyldu halda það, að islenzku hann héldi, að flugfélög litu al- verið reiðubúin að fordæma flugfélögin geri slikar lang- mennt björtum augum til flugránin og undirskrifa, að tima áætlanir. Flugfélag Is- næstu ára. þau muni ekki veita flug-lands hefur t.d. gert allt frá 5 — Eg hugsa, að það sé dálit- ræningjum hæli. A þvi hefur upp i 15 ára áætlanir. En þetta ið misjafnt. t áramótaboð- strandað, en þetta eru fyrst og er fyrsta áætlun Flugfélagsins skapnum, sem forstjóri Al- fremst hin svokölluðu og Loftleiða eftir sameining- þjóðasambands flugfélaga gaf þróunarlönd, Arabalöndin o.fl. una i sumar. Aætlanir sem út núna, gætir nokkurrar Og þessi lönd hafa haldið þvi þessar hafa einkum verið svartsýni. Fyrst og fremst fram, að þetta myndi koma gerðar i sambandi við flug- kom hann þar inn á oliukrepp- niður á hinum ýmsu frelsis-vélakaup. Slikar áætlanir una. Hann hefur i huga far- hreyfingum þar um slóðir. En gerði Flugfélagið m.a. i sam- þegaflug um allan heim, og náttiirulega er það algjör bandi við Fokker Friendship það sem einnig gerir hann skepnuskapur, hvernig þetta flugvélakaupin forðum, og svartsýnan, er að ekki skuli hefur verið framkvæmt. siðar i sambandi við kaup á hafa tekizt að stöðva flugránin Margar biiklll' Boeing 727 þotunum. Þessar gersamlega, eins og Alþjóða- a l0fti áætlanir eru siðan alltaf i samband flugfélaga, Alþjóða- — En eruð þið svartsynir? endurskoðun. flugmálastofnun og fjóida _ gg held nUi ao e^^i s^ Sveinn Sæmundsson, blaða- margir aðrir aðilar háfa lagt ástæða til svar'tsyni, sagði fulltrúi Flugfélags Isiands, alveg feiknalega áherzlu á og Framhald á bls. 10 sapði i vifttali vift hlaðið i gær, ______ _______ að áætlun Flugleiða væri viö-tækari en fyrri áætlanir og tæki til alls flugsins, bæði millilandaflugs beggja félag-anna og innanlandsflugsins. 1 fyrsta lagi væri um að ræða spá um flutningaþörfina, og i þvi sambandi þörf á flug-vélakaupum. Annars sagði Sveinn, aö þetta væri anzi flókið og viðamikiö mál, sem sjálfsagt yröi gert opinbert á sinum tima. Væri ekki hægt aö segja um að svo stöddu, hvenær áætlunin lægi fyrir. Algjör skepnuskapur Sveinn sagði, að flugvél vantaði til viðbótar i innan-landsflugið, Fokker eða aðra gerð, og yrði tekin ákvörðun um það innan skamms. — Það (j) ÚTBOÐ (P Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu efni fyrir Hitaveitu Reykjavikur: A. 1700 rúmm. steinullar einangrun fyrir pípur af ýmsum stærðum. B. 7.465stk. lokar af ýmsum stæröum og gerðum. C. 1.363 stk. suðufittings af ýmsum stærðum og geröum. Hér er um þrjú sjálfstæð útboð að ræða. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. 1 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR 1 Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.