Tíminn - 09.06.1974, Síða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 9. júni 1974.
Sunnudagur 9. júní 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld- og næturvarzla apó-
teka i Reykjavik vikuna 31.
mai til 6. júni verður i Lyfja-
búðinni Iðunni og Garðs Apó-
teki til kl. 10 hvert kvöld. Næt-
urvakt verður i Lyfjabúðinni
Iðunni.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitavcitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilauasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Jónsmessumót Árnesinga-
félagsins verðúr haldið i Ár-
nesi, Gnúpverjahreppi, 22.
júni. Hefst með borðhaldi kl.
19. Alm. skemmtum hefst kl.
21.30.
Árnesingafélagið.
Kvennfélag Kópavogs. Farið
verður i ferðalagið 23. júni kl.
1,30 frá Félagsheimilinu.
Farið verður i Hveragerði og
nágrenni, margt að skoða.
Miðar seldir uppi á herbergi
22. júni frá kl. 2-4. Einnig er
hægt að panta miða i simum
40315- 41644- 41084- og 40981.
Stjórnin
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
tslenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30-16.
Minningarkort
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
JJofteigi 19, simi 34544, hjá
Ástu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
V
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Álf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34242.
Minningarkortsjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl. 2-4
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.
3rVerzl. Halldóru ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstig 27.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði
Happdrættis Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöld um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Bókaverzl-
un tsafoldar Austurstræti 8.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
apótek. Garðs-Apótek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-Apó-
tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn-
arbakka 4-6. Landspitalinn.
Hafnarfirði Bókabúð Olivers
Steins.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3, verzluninni Aldan
Oldugötu 29, verzlunni Emma
Skólavörðustíg 5, og prestkon-
unum.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags tsl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spítalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22,
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73 simi 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi 37392. Magnúsi
Þórarinssyni Alfheimum 48
simi 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld islenska
kristniboðsins i Kosó fást i
skrifstofu Kristniboðssam-
bandsins, Amtmannsstig 2B,
og i Laugarnesbúðinni!
Laugarnesvegi 52.
Félagsmála-
námskeið
Sambands ísl.
bankamanna
t gær láugardag,
sunnudag ogmániudag efnir Sam-
band islenskra bankamanna til
félagsmálanámskeiðs að Hótel
Bifröst, Borgarfirði.
Námskeiðið hefst laugardaginn
8. júni og lýkur mánudaginn 10.
júni. Þátttakendur verða um 50
talsins frá bönkum og sparisjóð-
um er koma frá ýmsum stöðum á
landinu. Einnig verða þarna gest-
ir frá Danmörku og Noregi.
Á námskeiðinu verða tekin til
meðferðar þessi verkefni:
Ti! hvers eru samtökin og hvernig
koma þau okkur best að gagni.
Norræn samvinna bankamanna.
Mælskulist, fundarstjórn og
fundarreglur.
Svæðissambönd.
Trúnaðarmenn og störf þeirra.
Námskeið sem þessi eru árleg-
ur liður i starfsemi Sambands í:;l.
bankamanna og er þetta 8. nám-
skeiðið en það fyrsta var haldið á
Akureyri árið 1967.
Samband islenzkra bankamanna
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,
Reykjavik, Bókaverzlun
Andrésar Nielssonar, Akra-
nesi, Bókabúð Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum'stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur Hjarðarhaga 24
simi 12117.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
runu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benonis-
dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Álfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
1666
Lárétt
1) Skyrið,- 6) Draup.- 7) Helg-
ur staður.- 9) Tvihljóði.- 10)
Samanvið.- 11) Skáld.- 12)
Félag,- 13) Trant.- 15)
Festist.-
Lóðrétt
1) Sönn.- 2) Fæði.- 3) Fjárteg-
und,- 4) Röð.- 5) Tæpast.- 8)
Til þessa 9) Ennfremur,- 13)
Eins.- 14) 51.-
Ráðning á gátu no. 1665.
Lárétt
1) Orsakir,- 6) All,- 7) Tó.- 9)
TT,- 10) Óspakan.-11) Ba.- 12)
LI,- 13) Sót.- 15) Róstuna.-
Lóðrétt
1) Otkóber,- 2) Sá,- 3) Alda-
mót.- 4) KL- 5) Rætnina,- 8)
Ösa.- 9) Tal,- 13) SS.-a4) Tu.-
7 'i- ~ UT~
Ei!E!iE
' 7
Tíminn er
peningar
:
AuglýsicT
íTÍmaiium i
öllum vinum minum sem minntust min á
áttræðisafmælinu,sendi ég einlægar kveðjur
og þakkir.
Björn Jakobsson.
—
Eiginmaður minn
Sigurður ólafsson
skrifstofustjóri, Ásvallagötu 25
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11.
júni kl. 13 :30.
Jóhanna Ilafnfjörð og börn hins látna.
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vináttu við andlát og
útför
Jörgens Björnssonar
Vitastig 17.
Börn, tengdabörn, barnabörn og
barnabarnabörn.
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og jarðarför
eiginmanns, föður og afa
Péturs Guðmundssonar
Patreksfirði
Magdalena Kristjánsdóttir,
Hulda Pétursdóttir, Vera Pétursdóttir,
Svavar Jóhannsson, ólafur Helgason,
Barnabörn og stjúpbörn.
Maðurinn minn og faðir
Kristján Sigurgeirsson
bilstjóri frá Hömluholti, Hátúni 10
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11.
júní kl. 10.30 f.h.
Blóm og kransar afbeðin, en þeir sem vilja minnast hins
látna íáti Ílknarstofnanir njóta þess.