Tíminn - 09.06.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 09.06.1974, Blaðsíða 35
• ' . r ‘ . ■*-»-> <f » r Sunnudagur 9. júnl 1974. tíminn 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. 4 Nol Þann 13. aprfl sl. voru gefin saman I hjónaband á Akra- nesiaf séra Jóni M. Guöjónssyni Kristin Siguröardóttir og Gunnar Þór Júliusson. Heimili þeirra veröur aö Strandgötu 4, Hafnarfiröi. (Ljósmst. ólafs Arnasonar, Akranesi). No 2 Þann 16. marz voru gefin saman I hjónband I Háteigs- kirkju af séra Jónasi Gislasyni, ungfrú Agnes Jóhanns- dóttir og Bessi Halldór Þorsteinsson. Heimili þeirra er aö Hringbraut 57, Hafnarfiröi. (Studio Guömundar Garöastræti 2). No 3 Þann 25. april voru gefin saman I hjónaband I Kópa- vogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, ungfrú Svanhildur B. ólafsdóttir og Jón Björnsson. Heimili þeirra er aö Löngubrekku 16, Kópavogi. Studio Guömundar Garöastræti 2slmi: 20900. No 4 Þann 13/4 voru gefin saman i hjónaband I Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Vibeke Þ. Björnsdóttir og Kristinn Bjarnason. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 31 Reykjavlk. Studio Guðmundar Garðastræti 2slmi: 20900. Þann 30. marz voru gefin saman I hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Guðmundi Oskari Ólafssyni ungfrú Helga S. Guðjónsdóttir og Thomas K. Kaaber. Heimili þeirra verður að Barmahliö 6, Reykjavik fyrst um sinn. Studio Guömundar Garöastræti 2 simi: 20900. No 6 13. april voru gefin saman I hjónaband I Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Guðbjörg Guðjónsdóttir og Þór Sigdórsson. Heimili þeirra er i Bolungarvík. Ljósm. Jón K. Sæm. Tjarnargötu lOb. No 7 4. mai voru gefin saman I hjónaband I Þykkvabæjar- kirkju af séra Kristjáni Róbertssyni, Erla Fanney óskarsdóttir og Kristján örn Jónsson. Heimili þeirra er að Hvolsvegi 21, Hvolsvelli. Ljósm. Jón K. Sæm. Tjarnargötu lOb. No 8 15. feb. voru gefin saman I hjónaband I Frlkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Kristin Bára Jörundsdóttir og Eirikur Mikkaelsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 142. Ljósm. Jón K. Sæm. Tjarnargötu lOb. W Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.