Tíminn - 09.06.1974, Side 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 9. júni 1974.
í&ÚÓÐIilKHÚSIO
Á listahátið:
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
eftir Birgi Sigurðsson
önnur sýning i kvöld kl. 20.30
Þriðja sýning þriðjudag kl.
20.30
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
AF SÆMUNDI FRÓÐA
Fyrsta sýning fimmtudag kl.
20.30.
önnur sýning föstudag kl.
20.30.
KERTALOG
laugardag kl. 20.30 — 25. sýn-
ing, fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
IEIKFÉIAJ
YKJAVÍKD
Á iistahátíð:
LISTAHATÍÐ
Dramaten, Stokkhólmi sýnir
Vanja frænda eftir Tjekhov i
kvöld kl. 20.
LEIKHÚSKJALLARINN
Ertu nú ánægð kerling?
I kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Siðustu sýningar.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
Listahátíð í Rcykjavík
7-21 JIJMI
MIÐASALAN
i húsi Söngskólans |
i Reykjavík aö
Laufásvegi 8 er
opin daglega
frá kl. 14,00-18,00 i
Sími 2-80-55
Hugsum
áðurenvið
hendum 0
Stjörnubíó
Simi 18936 '
frumsýnir i dag úrvalskvik-
myndina
Frjáls sem fiðrildi
(Butterflies are free)
Islenzkur texti.
Frábær ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum.
Leikstjóri Milton Katselas
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn,
Edward Albert.
Sýndkl. 5 7.10 -9,30 - 11,30.
Jóki Björn
Bráðskemmtileg teiknimynd
um ævintýri Jóka Bangsa.
Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.
Þetta er dagurínn
That will be the day
RINGO STARR
Alveg ný, brezk mynd, sem
gerist á rokk-timabilinu og
hvarvetna hefur hlotið mikla
aðsókn.
Aðalhlutverk: David Essex
Ringo Starr.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Ath. umsögn i Morgunblað-
inu 26. mai.
Tarzan og týndi
drengurinn
Sýnd kl. 3.
Opið tii
kl.l
Rútur Hannesson
og félagar
Bendix
Sannsöguleg mynd um hið
sögufræga skólahverfi Eng-
lendinga, tekin i litum. Kvik-
myndahandrit eftir David
Shervin. Tónlist eftir Marc
Wilkinson. Leikstjóri
Lindsay Anderson.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowelI, David Wood,
Richard Warwichk,
Christine Noonan.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Nýtt teiknimyndasafn
Robert Redford,
GeorgeSegal&Co.
blitz the museum,
blow the jail,
blast the police station,
break the bank
and heist
TheHotRock
ISLENZKUR TEXTI
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd i sérfiokki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Hjartabani
Hörkuspennandi, amerisk
indiánamynd.
Barnasýning annan I hvita-
sunnu kl. 3.
Óheppnar hetjur
sími 1 -13-84
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ein bezta John Wayne mynd,
sem gerð hefur verið:
Kúrekarnir
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, bandarisk kvikmynd
i litum og Panavision.
Aðalhlutverkið leikur John
Wayne ásamt 11 litlum og
snjöllum kúrekum.
Bönnuð börnum innan 12.
ára.
Sýnd ití. 5,15 0g 9.
Sala hefst kl. 12,30.
hofnarbíá
síifii !i4M
Einræðisherrann
Afburða skemmtileg kvik-
mynd. Ein sú allra bezta af
hinum sigildu snilldarverk-
um meistara Chaplins og
fyrsta heila myndin hans
með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari:
CHARLIE CHAPLIN,
ásamt Paulette Goddard og
Jack Okie.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Sími 31182
Demantar svíkja
aldrei
Diamonds are forever
Spennandi og sérstaklega
vel gerð, ný, bandarisk saka-
málamynd um James Bond.
Aðalhlutverk: Sean
Connery.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
TECHNICOLOR
DISTRIBUTED BY CINEMA INTERNATIONAL CORPORATION
sími 3-20-75
Geðveikrahælið
im
come /f/smiWSm
to the
ASYLUM... agm' Æ X
TO GET
KILLED!
From the author
of’PSYCHO’
/ Fromtheauthor j'"4'
of’PSYCHO'
HARBOR PRODUCTIONS INC.
prosenli rjl
AN AMICUS PRODUCTION
ASYUIM
Hrollvekjandi ensk mynd i
litum með ISLENZKUM
TEXTA.
Aðalhlutverk: Peter Cush-
ing, Britt Ekland, Herbert
Lom, Richard Todd og Ge-
offrey Bayldon.
Leikstjóri: Roy Ward Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn til Texas
Gamanmynd i litum með is-
lenzkum texta.
Auglýsió
í Timanum