Tíminn - 15.06.1974, Side 12

Tíminn - 15.06.1974, Side 12
12 TÍMINN Laugardagur 15. júnl 1974 m HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kvöld- og hclgarvörzlu lyfja- búöa i ReykjavTk vikuna 17.- 27. júni annazt Reykjavikur- Apótek og Borgar-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilauasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.Í.SC Jökulfell fer i dag frá Hafnarfirði til Osló, Kaupmannahafnar, Ventspils og Svendborg. Disarfell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell lestar i Hull, fer þaðan til Rotterdam. Mælifell lestar i Leningrad. Skaftafell lestar á Austfjarðahöfnum. Hvassafell losar á Austfjarðahöfnum. Stapafell fór frá Rotterdam 13/6 til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Brittannia fór frá Svendborg 11/6 til Akureyrar. Altair fór frá Sfax 31/5 til Húsavikur. Flugáaetlanir Luugardagur Áætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til tsa- fjarðar, Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Egilsstaða (2 feröir) til Sauðárkróks og til Húsavikur. Laugardagur: Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar og Osló. Gullfaxi fer kl. 08:10 til Frank- furt og Lundúna. Félagslíf Kvenfelag Háteigssóknar Sumarferðin verður farin miðvikudag 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt I siöasta lagi þriðjudaginn 18. júni. Upp- lýsingar I simum 34114 og 16797. Kvcnnfólag Kópavogs. Farið veröur I feröalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið veröur i Hveragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða i simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Jónsmessuferð Kvenfélagsins Scltjarnar, verður farin i Skálholt 24. júni nk. kl. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist i sima 25864. Jónsmessumót Arnesinga- félagsins verður haldið i Ár- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Árnesingafélagið. Kvennadeild Siysavarnar- félagsins i Itéykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i slmum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. 16. júni: kl. 9.30. Söguslóðir Njálu, verð kr. 1.200. kl. 9.30 Norðurbrúnir Esju, verð kr. 600. kl. 13.00 Móskarðshnúkar, verð kr. 400. 17. júni: kl. 9.30 Marardalur-Dyra- vegur, verð kr. 700. kl. 13.00 Jórukleif-Jórutindur, verð kr. 500. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. íslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssunar er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Messur Keflavikurkirkja. Hátiðar- guðsþjónusta 17. júni kl. 1. Séra Ölafur Skúlason messar. Sóknarprestur. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11 ath. Breyttan messutima. Sr Ólafur Skúla- son. Breiöholtsprestakall. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Frikirkjan i ReykjavikMessa kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutima. Séra Þorsteinn Björnsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Grensásprestakail. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Kirkja Óháöa safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Jóhann S. Hliðar. Filadellia. Sunnudagur 16. júni. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gislason og fl. 17. júni kl. 20.30. Hátiðasam- koma. Ræðumaður Willy Hansen. Kór safnaðarins syngur, einsöngvari Svavar Guðmundsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor- hergur Kristjánsson. N LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR REIMTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR fOPIÐ Virka daga K1.6-I0e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. 1« ..^.BÍLLINN bílasala' HVERFISGÖTU 18-simi 14411 J Æbílaleigan felEYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR 7Jð3/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON »»♦—»»»«»» Í Tíminn er peningar | AuglýsícT | i Támanum t »»»«»»»»»...»»«»»»«« Frikirkjan i Hafnarfiröi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ásprcstakall. Messa i Laugarneskirkju kl. 2 Séra Grimur Grimsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Dómkirkjan Þjóðhátiðardag- urinn. Messa kl. 11.15. Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Listahátið Laugardagur 15. júni Þjóðleikhúsiö Þrymskviða — önnur sýning. kl. 20.00 Háskólabió Einsöngur Martti Talvela, bassasöngvari. Ur.dirleikur á pianó Vladimir Ashkenazy. Kl. 21.00 Lárétt 1) Ódauðlegur - 6) Kona,- 7) Röð- 9) Mótorskip,- 10) Hátiðarfæðu.-11) Fisk.-12) 51.- 13) Kvikindi.- 15) Fræðslu- peningar,- Lóðrétt 1) Hnifur,- 2) Féll.- 3) Lands,- 4) Tónn.- 5) Gorgeirinn,- 8) Hrós.- 9) Poka.- 13) Hljóm,- 14) Fæddi.- Ráðning á gátu nr. 1670. Lárétt 1) öldungs.- 6) Inn,- 7) US,- 9) Me,- 10) Skallar,- 11) Ká.- 12) Óp,- 13) Ána.- 15) Lengdur,- Lóðrétt 1) öðuskel.- 2) DI,- 3) Ungling,- 4) NN.- 5) Skerpir,- 8) Ská.- 9) Maó.- 13) Án.- 14) AD,- Tilboð óskast I aö reisa og gera fokhelt kennsluhús héraös- skóians að Reykjum I Hrútafiröi Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000,00 kr skilatryggingu á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. júli 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i þvagfæra- sjúkdómum óskast við HANDLÆKNINGADEILD hið fyrsta. Upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar, simi 24160. VAKTMAÐUR (HÚSVÖRÐUR) óskast til starfa við spitalann hið fyrsta til framtiðarstarfa. Upp- lýsingar veitir umsjónarmaður, simi 24160, milli kl. 4-6 e.h. næstu daga. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Eiginmaður minn Friðrik A. Jónsson útvarpsvirkjameistari, Garðastræti 11 lést i Noregi fimmtudaginn 13. júni. Fyrir mina hönd barna og tengdabarna, Guðrún ögmundsdóttir. V. r v /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.