Tíminn - 15.06.1974, Side 15

Tíminn - 15.06.1974, Side 15
Laugardagur 15. júni 1974 TÍMINN 15 © Hátíðir næstur á dagskrá eítir Loft Guö- mundsson, og er Sigriður Þor- valdsdóttir leikstjóri. Hér færist hátiðin litillega um set og flytur sig á sundlaugar- svæðið. Lúðrasveitin byrjar þar að leika undir stjórn Birgis Sveinssonar kennara. Þá kemur ávarp nýstúdents og flytur Helga Jónsdóttir það. Sundkeppni er næstu dagskrárliður, en eftir það kemur Ketill Larsen leikari og flytur barnagaman. Að þessu loknu verða iþróttir, bæði flokkaiþróttir og frjálsar. Hátiðardagskránni lýkur svo með dansleik i Hlégaröi um kvöldið. Ólafsfjörður: Dagskrá 15-17. júni Ólafsfirðingar minnast land- námsins núna um helgina með ýmsu móti. Við náðum tali af Kristni G. Jóhannssyni, sem er formaður þjóðhátiðarnefndar. Sagði Kristinn, að hátiðahöldin mundu hefjast 15. júni með ung- lingadansleik. — Sextánda júni hefst hátiðin með guðsþjónustu, siðar verður hópreið hestamanna og hesta- mannamót. Skátabúðir verða opnar i Skeggjabrekkudal og miklar útiiþróttir verða um daginn. Um kvöldið verður al- mennur dansleikur Hátiðahöldin 17. júni hefjast © Rangfærslur áður, að á þessum tima hefur ekki legið frekar fyrir en nú, hver endanleg fjáröflun hans yrði. Þarna skakkar þvi Morgun- blaðinu vonlega i útreikn- ingum sinum, er það nefnir, að 375 milljónir, sem rætt hefur verið um að kæmu úr fram- kvæmdasjóði, kæmu ekki 1 öðru lagi ber að geta þess, að landbúnaðarráðherra beitir sér fyrir þvi nú, að skyndilán, sem stofnlána- deildin fékk á s.l. ári hjá Seðlabankanum verði breytt i fast lán. En við það myndi ráðstöfunarfé deildarinnar i ár aukast sem þessu nemur. Rétt væri Morgunblaðinu, er það ræðir um lánamál land- búnaðarins og fjármagn stofn- lánadeildarinnar, að kynna sér, hvernig þessum málum var háttað i tið fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Þá voru vinnslustöðvar landbúnaðarins stöðugt látnar sitja á hakanum og aldrei gefin lánsloforð til þeirra. Árið 1971 var séð fram á verulega fjárvöntun til stofnlána- deildar, svo að ekki var viðlit að svara lánsloforðum án þess að aukið fjármagn væri tryggt. Þáverandi land- búnaðarráðherra skrifað þá aðeins bréf um að þessa fjár myndi verða aflað án þess að nokkuð fylgdi nánar um það, á hvern hátt þess yrði aflað, eða frekari trygging væri gefin. Það kom svo i hlut nú- verandi landbúnaðarráðherra að afla þessa fjár eftir að hann tók við, og þurfti þá að bæta við bæði stofnlánadeild og veðdeild. Stofnlánadeildin þurfti þá um 120 milljónir eða um helm- ing þess fjár, sem þá var lánað. Slik vinnubrögð ;sem fyrrverandi landbúnaðarráð- herra hafði i þessu máli, hefpr núverandi ráðherra ekki viljað við hafa, enda hefur fé til stofnlánadeildarinnar verið betur tryggt i hans tið. Dráttarvélalánin. Varðandi lán til dráttar- vélakaupa hefur blaðið aflað sér þeirra upplýsinga, að ekki hefur verið um það fjallað i stjórn stofnlánadeildarinnar eða gerð um það samþykkt að stöðva lán til dráttarvéla, né að breyta þeim reglum sem um þau hafa gilt. Þá er heldur ekki um fjár- skort til þeirra lána að ræða. Þessi lán munu þvi verða veitt nú eins og áður, enda engin ástæða til annars en að af- greiða þessi lán nú eftir þeim reglum, sem um þau gilda. með ávarpi bæjarstjórans, Asgrims Hartmannssonar, siðan flytur f jallkonan ávarp sitt. Aðal- ræðuna l'lytur Baldvin Tryggva- son. Kórar syngja og slysa- varnardeildir karla og kvenna sýna þjóðdansa. Ómar Ragnars- son skemmtir og kveðnar verða stemmur. Þessi hátiðarhöld fara fram við sundlaugina. A-Skaftfellingar: Fjölbreytt dagskrá Austur-Skaftfellingar minnast ellefu alda búsetu á tslandi 17. júni. Þjóðhátiðarnefnd. sýslunnar hefur lokið skipulagningu hátiðarhaldanna. Timinn hafði samband við Pál Þorsteinsson á Hnappavöllum i öræfasveit, en hann er formaður þjóðhátiðanefndar. — Hátiðin hefst um morguninn með siglingu fánum prýddra báta út úr höfninni og út á ósinn. Eftir hádegi verður guðsþjónusta og annast messugjörð báðir prestar sýslunnar, Skarphéðinn Pétursson og Fjalar Sigurjóns- son. Farið verður i hópgöngu frá kirkjunni að samkomuhúsinu, þar sem fram fer samfelld dag- skrá með ræðum, kórsöng, upp- lestri og fleiru. Að þvi búnu verða sýnar iþróttir á iþróttaleik- vanginum, ef veður leyfir. Ein- hvern tima dagsins verður opnuð sýning i gagnfræðaskólanum, þar sem munir úr byggðasafni og málverk verða til sýnis, ásamt öðrum listmunum. Að kvöldi verður dansleikur i Sindrabæ. S-t»ingeyingar: Hátið að Laugum — Sautjánda júni minnast Suður-þingeyingar 1100 ára bú- setu á tslandi með hátiðar- dagskrá að Laugum i Reykjadal. Á sunnudaginn verða opnaðar þrjár sýningar á vegum þjóð- hátiðarnefndar sýslunnar og verða tvær þeirra i Laugaskóla en ein i Húsmæðraskólanum. Sýningarnar i Laugaskóla eru bókasýning, bækur eftir þing- eyska höfunda- og listasýning, að mestu leyti byggð á málverkum. 1 húsmæðraskólanum verður heimilisiðnaðarsýning. Sýningar- nar verða opnar báða dagana frá 14-22. Þá erráðgertað sýna þætti úr héraðskvikmynd. sem unnið hefur verið að i langan tima. Sýningin hefst kl. 17 á sunnudag. Sjálf hátiöardagskráin hefst siðan 17. júni kl. 13.30 með þvi að lúðrasveit leikur. Ráðgert er að dagskráin verði haldin á iþrótta- vellinum við Laugaskóla, ef veður leyfir. Að öðrum kosti verður dagskráin flutt innan dyra. Hátiðarhöldin 17. júni verða sem hér segir: Ávarp formanns þjóðhátiðarnefndarog sýlsu- manns, Jóhanns Skaftasonar. Þjóðsöngurinn leikinn. Guðs- þjónusta, Sigurður Guðmundsson frá Grenjastað. Hátiðarræða dagsins. Jónas Kristjánsson for- stöðumaður Árnasafns. Sam- söngur héraðskóranna. Lúðra- sveit Húsavikur leikur. Þjóð- hátiðarkvæði, ort af tileíni dags- ins. Heiðrekur Guðmundsson skáld frá Sandi Söngur karlakórs Reykdæla. Um kvöldið verður stiginn dans á útipalli fram eftir nóttu. Landnámshátíð Árnesinga: Aðalhátiðin á sunnudag. — Landnámshátið Árnesinga verður haldinn á Selfossi dagana 14.-17. júni. Hátiðahöldin hófust á föstudag klukkan sextán með þvi að form- lega var tekið i notkun nýtt hús- næði fyrir Listasafn Árnessýslu. Um kvöldið voru opnaðar aðrar sýningar. Páll Hallgrimsson sýslumaður setti landnámshátiðina Timinn hafði samband við Haf- stein Þorvaldsson en hann á sæti i landnámshátiðarnefnd Sagði Hafsteinn, að aðal- héraðshátiðin fyrir alla sýsluna færi fram þann sextánda, en á sautjándanum færu fram hátiða- höld heima i sveitunum. — Stórt og mikið útisvið hefur verið reist á iþróttavellinum sagði Hafsteinn, þar sem aðal- hátiðahöldin fara fram. Dagskrá landnámshátiðarinnar. sunnu- daginn 16. júni verður sem hér segir: Háfiðaguðsþjónusta i Selfoss- kirkju Predikun: sr, Eirikur J. Eiriksson prófastur Lúðrasveit Selfoss leikur létt lög á hátiðar- svæðinu, stjórnandi Ásgeir Sigurðsson Hátiðasamkoma Kynnir: Hafsteinn Þorvaldsson Hátiðakantata: Sigurður Ágústs- son Texti: Guðmundur Daniels- son Hátiðakór Árnesinga flytur, einsöngvarar: Garðar Cortes, og Elins Sigurvinsdóttir, Stjórnandi Sigurður Ágústsson. Undirleik annast Einar Markússon Hátiða- ræða. Skólameistari Mennta- skólans á Laugarvatni Kristinn Kristmundsson flytur. Þjóð- dansasýning. Glimusýning Umf. Vikverja. Tjórnandi Kjartan Bergmann. Hátiðaljóð eftir Gunnar Benediktsson, rithöfund Jón Sigurbjörnsson leikari flytur. Lúðrasveit Selfoss leikur. Stjórn- andi Ásgrimur Sigurðsson. Skemmtiþáttur Ómar Ragnars- son Hátiðakór Árnesinga syngur lög eftir Árnesinga og fleiri. Stjórnandi Sigurður Ágústsson Iþróttakeppni Viðavagnshlaup og fleira. Sýningar opnar — frá kl. 10.00 til 22.00 Sú breyting hefur oröið að sýningarnar sem átti að halda i barnaskólanum, hafa verið fluttar i gagnfræðaskólann. Garöahreppur: Merki hreppsins notað i fyrsta sinn i Garðahreppi verður 1100 ára alinælis íslandsbyggðar minnst með margvislegum hætti. 1 Garðahreppi verður 1100 ára afmælis tslandsb.vggðar minnsl með margvislegum hætti. Aðalhátiðahöldin fara fram 17. júni og hefjast með guðsþjónustu i Garðakirkju kl. 11.00, en á undan verður fánahylling við kirkjuna og Lúðrasveit Garðahrepps leikur. Skrúðganga hefst frá Vifils- stöðum kl. 14.00 og verður gengið að hátiðarsvæðinu við iþróttavöll- inn. Utihátið hefst við iþróttavöllinn kl. 14.30. em þar veröur flutt minni tslands, fjallkonan flytur ljóð og efnt verður til iþrótta og ieikja. Kvöldskemmtun verður i iþróttahúsinu kl. 20.00 en þar leikur Lúðrasvéit, Hljómsveit Tónlistarskólans, og fléira, en siðan verður dansað og leikur átján manna hljómsveit FtH íyrir dansinum. Sýning um byggðaþróun i Garðahreppi verður haldin i iþróttahúsinu i haust við vi'gslu þess, en þar veröur m.a. greini frá skipuiagsmálum byggðarinn- ar og fortið og framtið. Þjóðhátiðarblað kemur út i sumar á vegum nefndarinnar, en þar verða birtir þættir úr sögu hreppsins, kynnt umhverfi byggðakjarnanna. o.fl. Þjóðhátiðargarður hefur verið stofnaður með þvi að Hrepps- nefnd Garðahrepps hefur ákveðið verndun 40-50 ha. sérkennilegs og fagurs landsvæðis með Hrauns- holtslæk sunnan Flata, og helgað það þessu afmælisári að tillögu þjóðhátiðarnefndar. Merki hreppsins verður notað opinberlega i fyrsta sinn 17. júni, en það er mosagrænt og hvitt. Mynd þess táknar eldfjall. hrauntraðir og vog en Búrfell i Garðahreppi og hraunið, sem runnið hefur út þvi Merkið nannaöi Erna Ragnarsdóttir, innanhússhönnuður © Varnarmálin um. Við erum ekki i vafa um, að stefna flokks okkar er þjóðleg en öfgalaus. Hún gerir ráð fyrir öryggi án erlendra hersveita á friðartimum. Hún tekur tillit til nágrannaþjöðanna, án skuldbindinga, sem þær myndu ekki taka i mál að gangast inn á sjálfar. © AAinkurinn þvi fé, sem rennur til þess að eyða varginum. Minkar voru fyrst fluttir hingað til lands 1931. Þá létu ráðamenn viðvaranir náttúfufræðinga illu heilli sem vind um eyrun þjóta. Siðan hefur verið háð látlaust strið við minkinn, en þótt undan- farin ár hafi verið felld 2000-2500 dýr árlega. er svo að sjá sem litt miði og sennilegt er að minknum verði aldrei útrýmt. Smávægilegar jarðhræringar BH-Reykjavik. — Smávægilegar hræringar komu fram á jarð- skjálftamælum i Siðumúla i gær, en fólk i Borgarlirði mun ekki hafa orðið þeirra vart, enda ekki það stórvægilegir. Annars eru menn orðnir hvekktir á jarðhræringum þar O Ýkjusögur pólitiskum efnahagsráðstöfunum eftir kosningar. Það er i þessu eins og öðru, að ef menn eiga von á stórfelldum hækkunum, þá kemur kippur, en nú er kominn svolitill jöfnuður á þetta, vinnu- laun hækka ekki meira i bili a.m.k. og byggingarefni liklega ekki verulega á næstunni. Að einhver ósköp sé af ibúðum á markaðnum er hreint þvaður. Að visu er heldur meira núna en meðan blaðleysið var. Salan yfir sumarmánuðina hefur alltaf dregizt saman, og alltaf hefur verið frekar dræm sala i kosn- ingamánuðum, þvi þetta er yfir- leitt óviss timi, auk þess sem sal- an var alveg gifurleg siðastliðinn maimánuð. Leiðrétting Vegna fréttar, sem birtist i blaðinu i gær. um jarðhita við Kolbeinsey, viljum við taka fram, að um verulegt brengl var að ræða á henni, — m.a. féll nafn Stefáns Arnþórssonar niður. Viljum við hér með biðja hlut- aðeigandi velvirðingar á þessum mistökum. O Læknar lag Reykjavikur skipuleggur á göngudeild Landspitalans milli kl. 20.00 og 21.00 á mánudögum til föstudags og laugardaga kl. 9.00 til 12.00 f.h. og 16.00 til 17.00, helzt óbreytt. t neyðartilfellum verður fólk að reyna að ná i hvaða lækni sem tii- tækur er, þvi að að sjálfsögðu munu allir laiknar reyna að greiða úr vandamálum fólks eftir beztu getu.” — Hér er i rauninni aðeins um að ræða spursmálið um lramboð og eftirspurn, sagði Jón Sigurðs- son, borgarlæknir, er blaðið hringdi til hans. — Læknunum finnst næturvaktirnar illa launað- ar. Sjúkrahúslæknar gegna þeim ekki, og heimilislæknar hafa orö- ið að sjá um þetta i tvo og hálfan mónuð, — og þeir eru vissulega of fáir hérna i bænum, þannig að þeir voru búnir að fá alveg nóg af þessu. Hitt er annað mál, að ef Sjúkrasamlagið fengist til að greiða þeim betur, þá fengjust fleiri til þessa starfs, og þá er málið leyst. — Það er sem sagt Sjúkrasam- lagið, sem er samningsaðilinn við lækna um þetta mál: — Já, það er Sjúkrasamlagið, sem ber að sjá samlagsmönnum sinum fyrir þessari þjónustu. Það eru samningar þess við heimilis- læknana, sem þarna ber á milli. Samningar við lækna á sjúkra- húsum eru þessu máli alls óskyld- ir. Við spurðum borgarlækni um álit hans á þvi, að heimilislæknar væru of fáir, og hvort hann teldi brögð að þvi, að almenningur not- færði sér næturlæknaþjónustuna, i stað heimilislækna. Það er augljóst, þegar heim- ilisla'knarnir eru of fáir til að geta annað þessu, aö einhver brögö hljóta að vera að þvi. En lausnin liggur i þvi, að sjúkrasamlagið nái samkomulagi við læknana, og það verður ekki á annan hátt en greiða hærra fyrir næturvaktirn- ar. að minu áliti. efra, og lauslegir munir eru ekki lengur hafðir i hillum, svo að dæmi séu nefnd. Björgvin híustar á BH-Reykjavik. — 1 borgarráði sl. þriðjudag var skýrt frá þvi, að Björgvin Guðmundsson yrði á- heyrnarfulltrúi Alþýðuflokksins á fundum borgarráðs. SUIUIHR- STARF fyrir börn oo unglinsa 107*1 STANGAVEIÐIKLÚBBUR UNGLINGA. Vikulegar veiöiferöir. S I G L I N G A R I NAUTHÓLSVí K. Yngri deild (fædd ,60, '61, '62 og '63) Eldri deild (fædd ,58, '59 og '60) SALTVIK. Reiðskóli. Næsfa námskeið 18. júní. Aldur þátttakenda: 8—14 ára. Lengd námskeiðs: 2 vik- ur. Æskulýðsráð Reykja- víkur, Fríkirkjuvegi 11. Skrifstofan er opin kl 8.20—16.15. Veitir upplýsingar um alla starfsþætti ráðsins. — Simi 15937. Mjólkurfræðingar Vinsamlegast athugið Lagt verður af stað i allar ferðir frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. Nauðsynlegt er að panta far i siðasta lagi daginn fyrir hverja ferð. Þátttaka tilkvnnist og upplýsingar veittar i sima 18800 ki, 9:00 til kl. 12:00 f.h. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.