Tíminn - 15.06.1974, Qupperneq 19

Tíminn - 15.06.1974, Qupperneq 19
Laugardagur 15. júni 1974 TÍMINN 19 lii— Laii!£!!í yii S9. Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki veröa heima a kjördag, kjósiö sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. I Reykjavik er kosið i Hafnarbúöum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaöakosninga er að Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22og um helgar frá kl. 15 til 22. Sfminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið i Njarðvikum ^Kosningaskrifstofan Hornafirði ' Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Framboðsfundur í Norður landskjördæmi vestra A Siglufirði þriðjudaginn 18. júni kl. 20:30 A Sauðárkróki miðvikudaginn 19. júni kl. 20:30 A Blönduósi fimmtudaginn 20. júni kl. 20:30 Á Hvammstanga föstudaginn 25. júni kl. 20:30 Á Skagaströnd laugardaginn 22. júni kl. 15. 1 Miðgarði mánudaginn 24. júni kl. 20.:30. Á Hofsósi þriðjudaginn 25. júni kl. 20:30. Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra flytur ávarp á fundinum á Hofsósi. Fjölmennur fundur á Hofsósi Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. þvi guðsfegnir að losna við það umstang, sem henni fylgdi. Georg var þvi tekinn i ræningja- flokkinn sem kokkur og söngvari, en þó mega lesendur ekki ætla, að hann hafi gert sig ánægðan með það hlut- skipti. Hann hugðist flýja við fyrsta tækifæri, en. hugsaði þó með sér: „Þetta er mikill ávinningur i bili, þvi að litið gagn hefi ég unnið dauður! Nú er um að gera að vera slyngur og brögðóttur eins og Mikjáll refur i kvæðinu. Upp frá þessari stundu hugsaði Georg stöðugt um það, hvernig hann gæti sloppið úr greipum ræningjanna. En það var allt annað en auðvelt. Stóra eikar- hurðin var rammlæst á hverju kvöldi, og tveir úr hópnum skiptust á um að halda vörð við hellismunnann. Þetta siðastnefnda hafði hann ekki séð með eigin augum, en hann hafði heyrt það á orðum hinna. Þessir verðir við hellismunnann myndu án efa gripa hann, þegar hann kæmi upp i dags- ljósið, enda þótt honum kynni að heppnast að opna hurðina, svo hægt, að hinir vöknuðu ekki. Ræningjarnir fóru heldur aldrei út allir saman. Þeir skildu jafnan eftir þrjá eða fjóra menn i hellinum, auk Georgs. Georg hleraði, að þessi smásmugulega varkárni ætti rót sina að rekja til árásar, er höfðinginn hafði eitt sinn A MANUDAGSKVÖLDIÐ hélt Framsóknarflokkurinn almcnnan stjórnmálafund I Höfðaborg á Hofsósi. Frummælendur voru þau Guðrún Benediktsdóttir Grundarási, Páll Pétursson Ilöllustöðum og ólafur Jóhannes- son forsætisráðherra, en þau skipa þrjú efstu sætin á fram- boðslista flokksins i Norðurlands- kjördæmi vestra við alþingis- kosningarnar. Fundarstjóri var Gunnlaugur Steingrimsson, hreppsnefndar- maður á Hofsósi. Fjölmennt var á fundinum og góður rómur gerður að máli frambjóðendanna. Undir forystu Framsóknar- flokksins hefur rikisstjórnin beitt sér fyrir mikilli uppbyggingu alls staðar i kjördæminu. Hofsós er einmitt gott dæmi um hana. Þar var mikið atvinnuleysi á viðreisn- arárunum, og fjölmargir fluttust suður. Nú er þessu snúið við. Þar er nú mikil og stöðug atvinna og gjörbreytt lifsviðhorf ibúanna. Fundurinn var haldinn i ný ju og glæsilegu félagsheimili, sem vigt var I nóvember s.l. Með tilkomu þess er öll aðstaða til félagslifs á Hofsósi gjörbreytt, og má fullvist telja, að þetta félagsheimili verði til að hvet ja margt ungt fólk til að setjast að á Hofsósi i stað þess að flytjast burtu. Félagsheimilið Höfðaborg er táknrænt dæmi um hið nýja lifsviðhorf fólksins á Hofsósi, lifsviðhorf, sem Fram- sóknarflokkurinn á sinn stóra hlut i að mynda með forystu i vinstri stjórn. A þriðjudagkvöld var fundur i Steinsstaðaskóla og þá var fundur hjá Framsóknarfélagi Sauðár- króks á miðvikudagskvöld, og i gærkvöldi var fundur i Héðins minni. Látið ekki framar þröngva kosti byggðarlags ykkar x-B r Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 ísfirðingar Framsóknarfélag Isafjarðar heldur fund laugardaginn 15. júni kl. 17 á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, fjórðu hæð. Rætt verður um undirbúning alþingiskosninganna. Allt stuðningsfólk B-listans er beðið um að mæta. Stjórnin. Framboðsfundur í Vestur- landskjördæmi 1 Búðardal 20. júni kl. 20 1 Stykkishólmi 21. júni kl. 20 A Hellissandi 22. júni kl. 14 Að Logalandi 24. júni kl. 20 1 Borgarnesi 25. júni kl. 20 Á Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- landi. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi eystra 1 félagsheimilinu Laugaborg laugardaginn 15. júnikl. 21. 1 félagsheimilinu Kópaskeri sunnudaginn 16. júnl kl. 14. 1 félagsheimilinu Skúlagarði sunnudaginn 16. júni kl. 14. í félagsheimilinu á Þórshöfnþriðjudaginn 18. júni kl. 21. 1 félagsheimilinu á Húsavik miðvikudaginn 19. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffi- veitingar. 1 Vikurröst Dalvík fimmtudaginn 20. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffiveitingar. Frambjóðendur B-listans. Ólafur Jóhannsson Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7180 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir ísafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.