Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 17. júli 1974. ItMÍNN Síldveiðar í Norðursjó: Guðmundur RE hefur selt fyrir 30 milljónir — hs —Rvik. Um siðustu helgi var Guðmundur RE búinn aö selja 1.111 lestir af sild i Dan- mörku fyrir 30.234.499 krónur og haföi fengiö meöalveröiö 27.20 fyrir hvert kiló. Alls voru skipin þá búin aö selja 11.436 lestir, á móti 10.482 i fyrra, fyrir 273.3 milljónir, á móti 212 milljónum á sama tima s.l. sumar. í»á var meöalveröiö 20.24 kr. pr. kg. en er nú 23.90 fyrir kilóiö. Næst mestan afla, á eftir Guð- mundi RE, hefur Loftur Bald- vinsson selt, 875, 9 lestir fyrir 22.7 milljónir, en þar næst kemur Faxaborgin meö 838.8 lestir fyrir 17.9 milljónir. Meöalverðið fyrir bæði sild og makrll hefur farið nokkuð hækkandi siðustu vikurn- ar, en hæsta meðalverð siðustu viku fyrir isaöa sild fékk Magnús NK, 38.73 fyrir kilóið. Sigluf jörður: Ungur drengur drukknar Gsal-Rvik. — SEX ára gamail drengur drukknaöi I svokallaöri Innrihöfn á Siglufiröi siöastliöinn föstu- dag. Hann hét Birgir Agnar Stefánsson og var sonur hjónanna Friöu Siguröar- dóttur og Stefáns Þórs Har- aldssonar, Hafnargötu 24. Enginn vitni urðu að þessu hörmulega slysi, en Birgir heitinn hafði verið að leika sér með öðrum drengjum skammt frá slysstaðnum þetta kvöld. Þegar hann kom ekki heim á tilsettum tlma, fóru foreldrar hans og nokkrir nágrannar að svip- ast um eftir honum, og fann faöir hans llkið á botni Innri- hafnarinnar. Læknir kom strax á slys- stað, en lifgunartilraunir báru ekki árangur. AAenningarsjóður Kópavogs sýnir Lista- og menningarsjóður Kópavogs gengst fyrir sýningu á listaverkum I eigu bæjarins I Vlghólaskóla um næstu helgi. Verður hún opnuð kl. 4 e.h. og stendur til 3. ágúst. Sýningin er liður I þjóðhátiðar- höldum Kópavogsbúa og sagt verður nánar frá henni um helg- ina. — meðalverð fer hækkandi í tímabilinu frá 8. til 13. Júl£ s.l. hafa eftirtalin síldveiöiskip selt afla sinn £ Danmörku: Magn Verðm. Verðm. lestir: fsl. kr.: Pr. k9- : 8. JÚlí Magnús NK. 57.9 2.242.580.- 38.73 8. t» Faxaborg GK. 3.8 83.323.- 21.93 9. tt Guðmundur RE. 97.8 3.o72.oll.- 31.41 9. tl Svanur RE. 38.7 I.I80.80I.- 3o.51 9. tt Barpa RE. 32.7 1.140.124.- 34.87 9. tt ísleifur IV. VE. 24.1 824.694.- 34.22 9. It Vfðir AK. 23.0 793.078,- 34.48 9. »» Óskar Magnúss. AK. 31.8 1.091.452.- 34.32 9. »» tl tt o.6 26.034.- 43.39 2) 9. »» Loftur Baldvinss. EA. 68.0 2.142.489.- 31.51 9. »t tl II 3.8 192.663.- 5o.7o 2) 9. »» Súlan EA. 39.5 1.316.612.- 33.33 9. tt Hrafn Sveinbjarnars. GK. 31.9 1.096.871.- 34.38 9. tt jón GarSar GK. 37.9 1.3oo.425.- 34.31 lo. tt Heimlr SU. 35.o 1.234.536.- 35.27 lo. tt tt 5.o 316.341.- 63.27 2) lo. tt Tungufell BA. 42.2 1.4o6. o92. - 33.32 lo. »» tt 12.3 98.773.- 8*o3 1) lo. »» Albort GK. 48.5 1.533.951.- 31.63 lo. tt Orri ÍS. 52.6 1.611.945.- 3o.65 lo. tt tt 3.3 26.8X0.“ 8.12 1) lo« tt ÞórOur jónass. EA. 3.3 2o7.185.- 62.78 2) lo. tt II »» 16.0 472.657.- 29.54 lo. tt Vfðir NK. 41.9 1.341.4o6.- 32. ol lo. »» Héðinn ÞH. 24.0 838.294.- 34.93 lo. tt Ólafur Siguross. AK. 25.4 800.733.■ 31.52 lo. t» Asgeir RE. 45.6 1.445.2o9.- 31.69 lo. »» Svanur RE. 6.7 60.951,- 9.1o 3) 11. tt Sveinn Sveinbjörnss. - NK. 28.3 934.365,- 33.o2 11. »» Faxaborg GK. 22.8 228.386.- lo.o2 11. tt t» 4.0 3o.432.- 7.61 1) 11. t» Bjarni Ólafss. AK. 29.3 934.643.- 31.9o 11. »t Faxi GK. 3o.6 1.oo5.597.- 32.86 11. t» Ffíill GK. 41.9 1.341.878.- 32.o3 11. n ÞÓrkatla II. GK. 35, o 1.233.662.- 34.27 11. »» Náttfari ÞH. 27.9 895.772.- 32.11 12. Júl£ Asborg RE. 32.3 944.222,- 29.23 12. tt Svanur RE. 22.5 471.675.- 2o.96 12. »» Þorsteinn RE. 15.1 428.175,- 28.36 12. tl Helga II. RE. 3.8 lo2.941.- 27.o9 12. »» tt 0.7 42.668.- 60.95 2) 12. tl tt 2.8 30.611,- 10.93 1) 12. »» Gfsli Arni RE. 35.0 1.261.288.- 35,23 12. tf Isleifur VE. 55.5 1.53X. 608. — 27.6o 12. »» ft 5.3 57.8o3.- lo.91 1) 12. tt Vfðir AK. 1.1 62.oo4.- 56.37 2) 12. tt tt 11.2 266.7ol.- 23.81 12. tt óskar Magnúss. AK. 37.3 930.437.- 24.75 12. 1» II tl 23.8 260.371.- 10.94 1) 12. »» Eldborg GK. 23.8 7o4.363.- 29.6o 12. »» Jón Finnsson GK. 36.0 584.367.- 16.23 12. »» tt t» 15.8 161.llo.~ lo.2o 1) 12. tl Örn Iffi. 52.6 1.774.721.- 33.74 12. tt Bjarni Asmundar ÞK. 17.4 542.996,- 31.21 13. tt Grfmseyingur GK. 11.5 392.839.- 34.16 13. tt ICeflvfkingur KE. 22.6 774.451.- 34.27 13. tt VörSur ÞH. 24.3 764.024,- 31.44 13. 1» »» o.S 36.120,- 60.2o 2) 13. »t Dagíari ÞH. 2o,6 678.271.- 32.93 13. »1 Sæberg SU. 23.3 739.698.- 31.75 13. 1» tt 0.5 26.557.- 53.11 2) 13. »t óskar Halldórss. RE. 25.5 678.972,- 26.63 13. fl tt ft 7.5 79.568.- I0.6I 1) 13. II Hilmir SU. 8.6 261.145.- 30.37 13. t» tr o.4 19.197.- 47.99 2) 13. tt tt 13.4 143.142.- I0.68 1) Síld 1. 515.1 47.376.481,- 31.27 Bríaðslusfld 94.9 949.571.- lo.ol Makrfll 16.0 928.769.- 58. o5 iassaii iii2§í,s=Má§i.§§áilsl-,s====2Sé,ig 1) Bræöslusíld. 2) Uakr£ll. 3) BrsSslusfld, afg. frá deginum áSur. s iTnTf lf I hní i| 1 Ölfusá — Sogið. Jörundur Brynjólfsson, bóndi I Kaldaðarnesi, sagði i samtali við Veiðihornið I gær, að laxveiðin væri mjög góð það sem af er, en hún hófst 21. júnl s.l. Netaveiðin hefur veriö meö afbrigðum góð, en bænd- ur veiða sjálfir i net, en heim- ilt er að hafa 2 netalagnir á. veiðijörð.. Þeir hefðu veitt upp I eitt hundrað laxa á dag. Meðalþungi þeirra er um 10-12 pund. Eitthvað hefur veiðzt af smálaxi, en laxarnir fara allt upp i 20 pund og jafnvel yfir það. — Veiði hófst I Soginu 20. júnl, en hefur gengið mjög treglega, en þess ber að gæta að yfirleitt veiðist litið af laxi framan af sumri i Soginu, svo við vonum aö þegar liða fer á sumarið, að góður kippur komi I veiðina. Vatnsdalsá. Ráðskonan i veiðihúsinu, Olöf Guðnadóttir, sagði að veiðin væri i meðallagi góð, en hún hófst 15. júni. En þá byrj- uöu Islendingar veiðina, en frá 8. júll hafa útlendingar verið við veiði og verða það fram i ágústlok. Fjórar laxastengur eru leyfðar I ánni, en meðal- þungi þeirra laxa, sem veiðzt hafa, er um 12-14 pund, svo á þvi sést að laxinn er mjög vænn. Þvi miður gat Ólöf ekki gefið okkur upp hve margir laxar væru komnir á land, en vonandi getum við skýrt frá þvi siöar. Veður hefur verið með afbrigðum gott við Vátns- dalsá, sól og hiti. Leigutaki Vatnsdalsár er Englendingur- inn J. Ashley-Cooper, en hann hefur haft ána á leigu nokkur undanfarin sumur. Ágætisveiði i Laxá á Ásum. Kristján Sigfússon, Húns- stöðum, hafði samband við Veiðihornið i gær, og fræddi okkur um, að nú væru komnir rúmlega 500 laxar á land. 1 gærmorgun komu hvorki meira né minna en 31 lax á land og reyndist sá þyngsti þeirra vera 18 pund. Kristján bað Veiöihornið að koma þvi á framfæri viö veiðimenn, að skila veiðikortum sinum, en á þvi vill verða misbrestur. I m Siðaprédikanir Mbl. Morgunblaöið þykist um þessar mundir vera ákaflega andvigt hvers konar opinberri spillingu. Þannig kemst þaö t.d. aö oröi i forustugrein sinni I gær: „Vinstri flokkarnir hafa lengi haldiö þvi fram, aö einhver dular- full „gróöaöfl” standi að Sjálfstæðisflokknum og undir handarjaöri þeirra þróist margvisleg spilling. En hvaö segja rnenn um þær mannaráðningar á Keflavikurflugvelli, sem Morgunblaöiö hefur sagt frá undanfarna daga? Starfsmaður i frihöfn er dæmdur fyrir aö smygla áfengi út úr frihöfninni og selja þaö meö ólögmætum hætti. Hann er endurráöinn I nær sams konar starf eftir aö hafa gerzt brotlegur viö lög”. Áöur hefur verið skýrt frá þvi, aö umræddur maöur var ráöinn I lægra starf en áöur eftir aö hafa veriö vikiö úr starfi i eitt og hálft ár. Hiö nýja starf er fjórum launaflokkum neöar en hiö fyrra. Ástæöan til endurráöningarinnar var siður en svo flokkspólitisk, eins og Mbl. gefur I skyn, heldur bárust um þaö óskir frá mönnum úr mörgum flokkum, og er Mbl. meðal annars vel kunnugt um, aö i þeim hópi er aö finna þingmenn úr Sjálfstæöisflokknum. Þeir munu áreiöanlega ekki telja sig hafa veriö aö stuöla aö neinni spillingu meö þessum afskiptum sinum, heldur væru þeir aö greiöa fyrir manni, sem haföi lent i óláni. Finnst Mbl. þaö ekki nokkur refsing aö maöur skuli missa starf sitt i háift annaö ár og verá slðan lækkaöur um fjóra launaflokka — og þetta til viðbótar þeim sektar- dómi, sem hann fékk? Hve langt vill Mbl. ganga i þvi aö þjarma aö mönnum, sem lenda I svipuöu óláni? Forsetakjör á Alþingi í forustugrein Alþýöublaösins I gær er rætt um væntanlegt kjör forseta sameinaös þings. Blaöiö segir m.a.: „Hér á landi hefur verið venja, aö forsetar Alþingis væru valdir af þeim meirihluta, sem hverju sinni myndar rikisstjórn. Forsetar hafa allmikiö vald og gætu hugsanlega skapaö rikissljórn óeölilega erfiðleika I afgreiöslu mikilvægra mála. Hefur þetta raunar komiö fyrir á Alþingi, en þó er ástæöa til aö ætla, aö ekki sé lengur nauösyn aö tengja saman forsetana og rikisstjórn. Núverandi stjórnarflokk- ar gengust fyrir þeirri nýjung, að varaforsetar skyldu kosnir úr andstööuflokkum, og gafst þaö vel og vandræöalaust meö öllu. Aö þessu sinni er allt þetta flóknara en venjulega fyrir þá sök, aö enn hefur ekki veriö mynduö rikisstjórn eftir kosningarnar. Veröa stjórnmálaflokkarnir þvi aö koma sér saman um skipan þjóö- hátiöarforseta fyrir þetta sumarþing til aö stýra störfum þess, fyrst á fundum I Reykjavik, en siöan á Þingvelli.” Þaö er rétt hjá Alþýðublaðinu, aö hér er Alþingi á höndum nokkur vandi, sem vonandi leysist vel, þótt stjórnarmyndun veröi ekki lokiö fyrir forsetakjörið. En val forsetans er vandasamara en oft áöur aö þessu sinni sökum þjóöhátiðarinnar. Þ.Þ. Sænsk-íslensk hljóm- sveit í heimsókn HP.—Reykjavfk. — Á laugardag kemur hingaö til lands sænsk Is- lenzka hljómsveitin Vikivaki og mun hún dveljast hér um hálfs mánaðar skeið og skemmta landsmönnum. Hefur sveitin ver- ið starfandi um fjögurra ára skeið og mest leikið á Gautaborgar- svæöinu, gefið út hljómplötu og leikiö I útvarp. Liðsmenn hljóm- sveitarinnar eru þeir Hans Magnússon, Jón Magnússon, Steinar Ottósson og Christer Modin. Töluvert hefur hljóm- sveitin ferðazt um Noröurlönd, m.a. leikið nokkrum sinnum á hinum fræga stað Revolution i Kaupmannahöfn og hefur þeirra verið getiö i sænskri pressu fyrir góöan flutning popp-tónlistar og eigin laga en liðsmenn hljóm- sveitarinnar teljast liðtækir laga- smiðir. Hér munu þeir hefja hljómleikaferð sina að Festi i Grindavik á laugardagskvöld, en vonir standa til, að þeir geti kom- ið viða fram á landinu á þessum stutta tima. Héðan fara þeir svo til þess aö ljúka gerð 12 laga plötu, sem þeir hófu vinnu viö núna I vor. Hljómsveitina Vikivaki skipa þeir Hans Magnússon, bróöir hans Jón, Steinar Ottóson og Christer Modin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.