Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miðvikudagur 17. júll 1974. Miðvikudagur 17. júlí 1974. TÍMINN 9 i\u geroist pao samtlmis klukkan átta, að árverðir létu til sln heyra. Akureyringurinn Kristján Marlnös- son vakti slna menn með lúðurhljóm. Þaðer biðröðin við pósthúsið, sem er hérna næst okkur, þvi að auðvitað er starfandi pósthús þarna. Slm stöðin er ekki búin að opna ennþá, svo að það er ekki von, að um neina biðröð sé að ræða, en það átti eftir að breytast. Slöan kemur minjagripaverzlun, og þar var mikiö um að vera. Matarbirgðirnar eru sameigin- iegar og skammtaöar til flokkanna að vild. Við náðum ekki i brytann, sem kominn var i bæinn, en okkur var tjáð, að af mat þyrfti áreiöanlega 60 tonn i heildina, þessa viku sem mótiö stendur, og 12 tonnum af mjólk veröur ekið frá Mjólkursam- sölunni austur. Það er ekki að furöa, þótt sumum finnist erfitt að koma vistunum heim á svæðið! Gæzlufólkið var fjölmennt nokkuð, viö hittum og töluðum viö fjögur úr Kópum i Kópavogi. Það var einn úr þeirra hópi, sem átti að lemja i bjölluna klukkan 8. Fljótlega vakti athygli okkar kerlingarllkneski gifurlegt, kallað Rauðsokkan, frenja mikilúðleg og gein of allt svæðið Það eru alltaf að myndast biðraðir,. Þessi er hjá dagskrárstjórninni, og þarna eru þátttakendur leikjanna að ná I upplýsingar. Um það leyti, sem við lögöum af stað, en þá var fariö að Ilða aö hádegi, hafði sólskinið aldeilis náð sér á strik. Sumir voru farnir að busla I baðvikinni I vatninu, og aörir komnir út I bátana, sem þar eru við bryggju og á ströndinni. Að skátasið er fyllsta öryggis gætt. NÚ SKUNDUM VIÐ Á SKÁTAMÓT... Landsmót skáta að Úlfljótsvatni 1974 Tímamyndir: G.E. tsfirzku stúlkurnar hylla islenzka fánann, meðan hann er dreginn að húni á tjaldbúöasvæöi þeirra. Radióskátun er viöhöfð á landsmóti I fyrsta sinni þarna, og kallmerkið er TF 2SS. Þaö var fjölmenm I tjöldum radióamatöranna Þarna eru norskir strákar að fylgjast meö þvl, sem Lárus Garðarsson fær út úr tækjunum. Morgunsnyrtingin er auöveld I sérstökum, þar til gerðum vöskum með fyrirtaks krönum, og hressandi að finna Iskalt vatnið hrekja stirurnar úr augunum. Akureyrsku stúlkurnar eru allar komnar I nýja búninginn, sem veriö er aö taka upp, en það vakti athygli okkar, aö enn er talsvert ósamræmi I búningum. Þess gætti ekki hjá Akureyrarstúlkunum, og við erum ekki I neinum vafa um, aðþaðhefur ekki veriö margt. sem hægt hefur verið að setja út á umgengnina I tjöldunum hjá þessum rösklegu stúlkum. Kópurinn Jón Þröstur Hauksson lamdi tiu högg I bjölluna þá hina miklu, er á staðinn hafði veriö flutt. Hrundi nokkur mold innan úr klukkunni við fyrsta högg, en eftir það barst hljómurinn yfir svæðið. Eftir á harðneituðu menn þvi yfirleitt að hafa vaknað við bjölluna. Akureyrsku stúlkurnar voru komnar á stjá.þegar við komum, og teknar til við að malla mat. Fyrir þeim var Sigrón Þóris- dóttir, og hún kvað matinn svo sem ágætan, en hann mætti vera meiri. Þær eru 98 Akureyrar- stúlkurnar þarna á mótinu. Þegar við nálguöumst búðir skát- anna viö Úlfljótsvatn um klukkan hálf átta að morgni mánudagsins, sem var fyrsti morgunn mótsins, voru húðirnar að heita mátti I fasta svefni. Þeir örfáu, sem viö sáum á kreiki, voru þeir, sem höföu gæzlu búðanna með hönd- um. -JK- Þær heita Bára, Júllana og Guðrún, og það er enginn efi á þvl, að þær hafa lyst á skyrinu, þegar þær eru búnar aðkoma þvialla leiö! Þetta er biöröðin fyrir utan simstöðina, og það er hér, eins og annars staðar, margir, sem þurfa að tala, og helzti einu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.