Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 10
10 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á görigudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld,he]gar og næturvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 12-18 júli annast Garðs-Apotek og Lyfjabúðin Iðunn. Frá Heilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasími 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tsienska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Frá Asgrimssafni. Asgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Upplýsingastöð Þjóðræknisfélagsins er I Hljómskálanum við Sóleyjargötu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-tslendinga eru gefnar alla daga kl. 1-5 nema laugar- daga og sunnudaga. Vestur Is- lendíngar eru hvattir til þess að hafa samband við skrif- stofuna og láta vita af sér. Flugdætlanir Flugfélag tslands H.F. Miðvikudagur Aætlað er að fljúga til Akureyrar (5 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavfkur, Egilsstaða (3 ferðir) til Sauðárkróks, og til Hornafjarðar. Miðvikudagur. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Félagslíf Frá Safnaðarheimili Lang- holtssóknar.Farið verður með eldra fólk úr Langholtssókn i skemmtiferð 23. júli 1974. kl. 12,30 frá Safnaðarheimilinu. Bifreiðar frá bifreiðastöðinni Bæjarleiðir. Látið vita um þátttöku sem fyrst i sima 33580 32013 og 35944 eftir kl. 8 siðdegis. Skemmtinefndin. Föstudagur kl. 20. 1. Hvanngil—Torfajökull, 2. Landmannalaugar, 3. Kjölur—Kerlingarfjöll, 4. bórsmörk. Sumarley fisferðir: 20.-27. júli, öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.-31. júli, Hornstrandir, 24.-27. júli, Vonar- skarð—Tungnafellsjökull. Ýmislegt Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-non (að- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. Filadeifla Reykjavík. Happdrætti samhjálpar. Vinn- ingurinn var útdreginn 19. júni og innsiglaður hjá borgar- dómara. Innsigliö var rofið I dag, vinningsnúmerið er 11477. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fer I dag frá Patreksfirði til Grundafjarðar, Akranes og Reykjavikur. Disarfell er I Gdansk, fer þaðan væntanlega 20/7 til Nörresundby. Helgafell fór I gær frá Svend- borg til Rotterdam og Hull. Mælifell fór I gær frá Archangelsk til Ghent. Skaftafell fór 12. júli frá Norfolk til Reykjavikur. Hvassafell er I Ventspils, fer þaðan væntanlega 18/7 til Haugasund. Stapafell fer I dag frá Reykjavik til Hvalfjaröar. Litlafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. AAinningarkort Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Bókaverzl- un tsafoldar Austurstræti 8. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- apótek. Garðs-Apótek. Háa- leitis-Apótek. Kópavogs-Apó- tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn- arbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunni Emma Skólavörðustig 5, og prestkon- unum. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. ttimiMn Minningarkort Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. ' Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nókkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu, Álf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkortsjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: t Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. t Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns , Magnússonar og Guðrúnar j Einarsdóttur fást á eftirtöld--; um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, | sóknarpresti, Saurbæ. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22, simi 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 simi 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi 37392. Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Miðvikudagur 17. júll 1974. Lárétt 1) Narrar.- 5) Söngfólk.- 7) Eins.- 9) Farg,- 11) Nægjan- legt,- 13) Sannanir.- 14) Eir- um,-16( Enn,- 17) Fiskur.- 19) Fól.- Lóðrétt 1) Eldhúsáhöld,- 2) Keyr,- 3) Auð.- 4) Fuglar,- 6) Lifnar.- 8) Miðdegi,-10) Skökku.- 12) Sól- lita.- 15) Ambátt,- 18) Nútið,- X Ráðning á gátu nr. 1694 1) Akafur,- 2) El.- 3) Rúm.- 4) Kaun.- 6) Hnigna.- 8) Týr.- 10) Námið.-12) Lita.-15) Nóg.-18) La,- Lárétt 1) Averki,- 5) Lúa.- 7) At.- 9) Munn,- 11) Fýl,- 13) Nái.- 14) Urin,- 16) MG,- 17) Tólin,- 19) Nagaða.- CONCALVES FOR SÆTISRÁÐHERRA RORTÚGAL Lisboa NTB 15/7 — Hinn nýi forsætisráðherra Portúgal Vasco Dos Santos Concalves, ofursti mun sennilega tilkynna val nýrrar stjórnar I dag, en um helgina sat hann marga fundi með stjórnmálamönn- um. Nýja stjórnin verður meira vinstrisinnuð en hin fyrri, sem féll I fyrri viku. Það var á laugardaginn að Concalves var mjög óvænt út- nefndur sem forsætisráð- herra. Hann er meðlimur þeirra hernaðarlegu samtaka, sem stóðu á bak við uppreisn- ina 25. aprll. Hreyfingin er vinstrisinnaðri 'en Antonio de Spinola forseti, og Concalves er einnig þekktur fyrir að hafa mjög vinstrisinnaðar skoðan- ir. Hann segist þó ætla að gera eins litlar breytingar I stjórn- inni og mögulegt er, en hann vill einnig fá fleiri úr her- mannastétt i stjórnina. Mario Soares, sem var utanrlkisráð- herraiátjórn Spinola, átti fund með Concalves og sagði eftir fundinn, að það væri mjög sennilegt að hann yrði utan- rikisráðherra I hinni nýju stjórn. Portúgalski kommún- istaflokkurinn lýsti yfir stuðn- ingi sinum við Concalves og sögðu, að þeir myndu eiga sæti I stjórninni. Kommúnistarnir voru einnig samþykkir að fleiri yfirmenn hersins verði i nýju stjórninni, þvi það muni hjálpa til að fá endi á nýlendu- striðið I Afriku og leysa efna- hagsvandamál Portúgal. So- vétrikin hafa gefið portúg- alska kommúnistaflokknum 35 milljónir dollara, kom fram i timaritinu Newsweek á mánudag. Timaritið hélt lika fram að ef efnt yrði til kosn- inga I Portúgal nú, myndu kommúnistar fá 20 prósent greiddra atkvæða. Sjúkraflug í Borgarfjörð Gsal-Rvik. — A sunnudaginn datt fimm ára gömul telpa út úr koju sinni I Bifröst, Borgarfirði og slaut mjög slæmt höfuðhögg. Stuttu eftir fallið missti stúlkan meðvitund og var þá strax leitað eftir aðstoð til að koma henni til rannsóknar 1 Reykjavlk. Fór flugvél frá Flugstöðinni að flugvellinum aðHvitárbökkum og var stúlkan flutt frá Bifröst i bil að flugvélinni. Komst stúlkan til meðvitundar i flugvélinni. Að sögn læknis á Slysavarðstof- unni er stúlkan nú á góðum bata- vegi og fær sennilega að fara heim i dag. Sagði læknirinn, að stúlkan hefði eftir lýsingu að dæma hlotið slæmt höfuðhögg og allar likur hefðu bent til þess, að hún væri i bráðri lifshættu. En sem betur fer reyndist svo ekki vera og er stúlkan nú á góð- um batavegi, eins og fyrr segir. $ MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA SAMVINNUBANKINN Tímlnn er peningar Auglýsi<f iTímanum Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóöur og ömmu Sesselju Sigmundsdóttur Sólbakka. Óskar Sigurgeirsson, Filippia Filipusdóttir, Margrét óskarsdóttir, Reykdal Magnússon, Aðalheiöur óskarsdóttir, Leif österby. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát oe jarðarför bróður okkar Árna Guðmundssonar frá Snartarstööum. Sólveig Guðmundsdóttir, Pétur Guömundsson Guðrún Guömundsdóttir, Asta Guömundsdóttir, Þórður Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.