Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. ágúst 1974 TÍMINN 3 um, t.d. útlendingar, en eftir að ferðaskrifstofurnar fóru að fara þessar hringferðir til Gullfoss og Geysir um Þingvelli, datt það al- veg niður. Afskaplega fáir íslendingar virðast nú vera billausir. Það er aðallega starfsfólkið við Valhöll, sem hefur ferðazt með okkur, nema um helgar, en þá höfum við lika verið með aukaferðir. — Hafa þær verið einhverjar núna i sumar? — Já, það hefur verið farið frá Þingvöllum seinna að kvöldinu, en sú ferð, hefur ekki verið notuð sem skyldi. Við höfum einnig reynt að hafa ferð snemma morg- uns, en hún hefur heldur ekki verið notuð. Þessar strjálu ferðir eru þvi eingöngu vegna of litillar eftirspurnar, sagði Guðlaug. O Ökumenn ljós, að árekstrum hefur fækkað á siðasta ári, og sömu sögu er að segja um þann tlma, sem liðinn er af þessu ári, — og þetta á sér stað á sama tima og bilaaukningin er i hámarki. Sagði Óskar, að með þessum hætti væri lögreglan að veita ökumönnum nauðsynlegt aðhald, og væri i undirbúningi aö taka upp sams konar kannanir i mörgum lögsagnarumdæmum á landinu. — Er mikið um það, að öku- menn standist ekki prófið? — Hingað komu á siðasta ári nokkur þúsund manns i þessum tilgangi, og aðeins litill hundraðshluti af þeim þurfti að gangast undir öku- próf að nýju. Þó eru það alltaf einhverjir, sem þurfa þess, og i mörgum tilfellum voru það ökumenn, sem tóku ökupróf fyrir allmörgum árum og hafa ekki fylgzt nægilega vel með þeim breytingum, sem átt hafa sér stað i umferðinni á siðari árum. Sagði Óskar , að sér væri það gleðiefni að segja frá þvi, að mikill fjöldi ökumanna hefði komið á þessi tveggja kvölda námskeið ótilkvaddir. — Það er mjög algengt, að ökumenn séu að kynna sér umferðarmál og rifja upp ýmislegt, sem þeir hafa gleymt. Vinnuhópar hafa tekið sig saman og komið hingað á námskeiðin, sem standa öllum opin og eru ókeypis. Við i lögreglunni erum mjög ánægðir með þessa þróun, og við eigum mikið af upplýsingum um umferðar- mál, bæði i rituðu máli og eins i myndum úr umferðinni, sem notuð eru sem kennslugögn á námskeiðunum. Þegar við fluttum hér inn i nýju lögregl- ustöðina við Hverfisgötu feng- um aðstöðu i mjög rúmgóðum sal til þess að halda þessi námskeið. Að lokum sagði Óskar Ólason, að i byrjun september hæfust þessi námskeið að nýju, og það væri mjög æskilegt, að þeir ökumenn, sem teldu sig þurfa á upprifjun að halda , hefðu samband við lögregluna. O Óviðunandi næturlangt. Hættuleg meiðsl geta leynzt, sem ekki gera vart við sig, svo að greint verði, fyrr en eftir á. En eins og nú er ástatt er úti- lokað að koma á nokkurri vinnu- hagræðingu. Jafnvel þótt þessum óþægindum, sem ég hef stiklað hér á, verði útrýmt úr stofnun- inni, yrði það aðeins örlitið brot þess, sem gera þarf. Húsnæðið er t.d. allt of litið, og mjög óhentugt að öllu leyti. Til þess að slysa- deildin geti valdið þeim stórfeng- legu og jafnframt heillandi verk- efnum, sem hún ætti að hafa með höndum, þarf gjörbreytingu á allri aðstöðu hennar frá þvi sem nú er. Að lokum vil ég segja þetta: Mér er fullljóst, að margt ér það i Islenzkum heilbrigðismálum, sem þarf að hyggja að, og stund- um kann að orka tvimælis. i hvaða röð verkefnin skulu leyst. Það er þó sannfæring min. að málefni slysadeildarinnar hafa ekki hlotið réttan sess i þeirri röð, og að nú sé kominn timi til að- gerða i stað ráðagerða. — Nú hefur heyrzt, að hótel Valhöll verði rekið áfram i allan vetur, en hótelinu hefur sem kunnugt er, verið lokað að vetrin- um. — Ég hef aðeins heyrt þetta nefnt, sagði Guðlaug, en ég held, að það geti reynzt erfitt. Vegurinn til Þingvalla hefur alltaf verið talinn fremur erfiður yfirferðar, en reyndar er búið að lagfæra hann mikið núna upp á siðkastið. Þessi leið er aldrei mokuð þegar snjólög eru, en það mætti að sjálf- sögðu gera það, eins og á öðrum leiðum, sem fjölfarnar eru. Það hefur kannski ekki þótt ástæða til þess hingað til, sagði Guðlaug að lokum. Valhallarmenn vildu ekkert um framtiðaráform um rekstur hótelsins segja, að svo komnu máli. Þetta væri hugmynd, sem komið hefði upp af og til, og væri hún ennþá til athugunar. Höggdeyfar í flestar gerðir bif reiða frá Japan og Evrópulöndum y 31LOSSI?— Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstola - Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar BLOSSKh Skipholti 35 Simar: 8-13-50 verzlun 8 13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa HVÍ EKKI FLYTJA BESTA FISKINN jSAMDÆGURS Á BESTU FISK-I ADI EVROPU? Utgerðarmenn- skipstjórar. Haffið þér athugað: Hve margir veiðidagar fara til spillis, þegar fiskiskip yðar siglir til útlanda að selja afla sinn? Hvort ekki fengist betra verð fyrir lélegri fiskinn, ef hann væri unninn í iandi strax, í stað þess að sigla með hann i 4 eða 5 daga?' Hve miklu hærra meðalverð erlendis væri, ef allur fiskurinn væri fyrsta flokks hráefni? Þegar fiskur er fluttur fflugleiðis. — kemur hann ferskur á borð neytandans, — fer hann í fyrsta gæðaflokk, — þurfa engir veiðidagar að fara forgörðum, — sparast rekstrarkostnaður skips í siglingu auk kostnaðar í erlendri höfn, — getið þér með nokkurra klst. fyrirvara snúið flugvélinni til þess fiskmarkaðar í Evrópu, þar sem verðið er hagstæðast, — er mögulegt að opna nýja markaði t. d. í borgum sem standa fjarri sjó. * Það er hagkvæmt að flytja fisk út y flugleiðis. Fiskflutningar eru hafnir í | ríkum mæli innan Evrópu. | Flugfélagið ISCARGO býður yður að s flytja besta fiskinn samdægurs til | bestu fiskmarkaða Evrópu hverju sinni. 1 Það tryggir vörugæðin. Það er yðar < hagur. REYKJAVlK SlMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR ssunna FnFPT?! ferðaskrifstofa lækjargötu símar 12070 16400 Viö fljúgum meö stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga. Fjögurra hreyfla úthafs- þotum, meö 7600 km flugþol. (Reykjavfk — Kaupmannahöfn 2150 km). Sannkölluö luxus sæti, og setustofa um borö. Góöar veitingar og fjöibreytt tollfrjáls verzlun I háloftunum. Dagflug, brottför frá Keflavík kl. 10 aö morgni. Heimkomutímar frá kl. 4-7.30 slödegis. Sunna býöur farþegum slnum aöeins þaö besta og þér þurfiö ekki aö eyöa dýrmætum sumarieyfis sóiardög- um I hvfld og svefn, eftir þreytandi vöku og næturflug. Farþegar komast strax af flugvellinum á hótelin. Og beint frá hóteli á flugvöllinn aö dvölinni lokinni, og þurfa þvl ekki aö bíöa heilu og hálfu dagana herbergislausir meöan beöiöer eftir brottför um miöja nótt. Þjónusta Auk flugsins veitir Sunna Islenskum farþegum slnum erlendis þjónustu.sem engar Islenzkar feröaskrifstofur veita, fullkomin skrifstofuþjónusta á eigin skrifstofu Sunnu, I Kaupmanna- höfn, á Mallorka, Costa del sol og Kanarleyjum. Og aö gefnu tilefni skal þaö tekiö fram, aö starfsfólk og skrifstofur Sunnu á þessum stööum, er aöeins ætluö sem forréttinda þjónusta fyrir alla Sunnufarþega þó öörum tslendingum á þessum slóöum, sé heimilt aö leita þar hjálp- ar og skjóls I neyöartilfellum. Hjálpsamir islenzkir fararstjórar. öryggi, þægindi og ánægja farþega okkar, er okkar keppi- kefli og okkar bezta auglýsing. Þess vegna velja þúsundir ánægöra viöskiptavina Sunnuferöir ár eftir ár. Og cinnig öll stærstu launþegasamtök landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.