Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 23
Sunnudagur IX. ágúst 1974 TÍMINN 23 svo slæmt, sagði vingjarnlegi slökkviliðs- maðurinn. En það hefði getað orðið miklu verra, ef þú hefðir ekki hringt svona fljótt og látið okk- ur vita. Þegar slökkviliðs mennir nir voru farnir, fórum við öll inn i húsiðh Þar var allt á rúi og stúi, en verst var þó ástandið i eldhús- inu. — Hvernig vildi þetta eiginlega til, spurði mamma, um leið og hún litaðist um i eldhúsinu. Ég var að steikja kleinur til þess að hafa með kaffinu, sagði mamma hans Óla, og allt i einu kviknaði i feit- inni. — Svona nokkuð getur alltaf komið fyrir, sagði mamma. Nú hjálpumst við öll að við að hreinsa til, og svo förum við heim til min og fáum okkur sopa. Við Óli hömuðumst við að hjálpa til, og á ótrúlega stuttum tima vorum við búin að þrifa mestu óhreinindin og taka til. Við fengum lika mikið hrós og margar kleinur hjá mömmu. ^SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 Símar: 8-20-33 8-65-50 8-21-80 8-22-42 L'uLla* ALJ G LYSI NGADEILD TIMANS MOTATIMBUR Steypustyrktarstál SAUMUR Vatnsrör SVÖRT OG GALVANISERUÐ Sambandið * Byggingavörur * Ármúla 29 0 Framleiðum litlar háþrýsti togvindur fyrir rækjubáta og báta, sem stunda skelfisk- veiðar. Einnig framleiðum við 0,5 tonna línu- og netavindur. Afgreiðum jafnframt —"wmwwm>• dælur, sem hægt er að tengja beint við aðalvél eða hliðar- tengja með kílreimum. Sig. Sveinbjörnsson h.f. VÉLAVERKSTÆÐI Arnarvogi Sími 5-28-50 Tíminn er peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.