Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 11. ágúst 1974 ELDUR, ELDUR! Ég heiti Siggi og er fimm ára. Óli er lika fimm ára, og hann er bezti vinur minn. Einu sinni, þegar við Óli vor- um að ieika okkur fyrir utan húsið mitt, heyrð- um við skyndilega hátt væl. Þetta ærandi hljóð varð stöðugt hærra, og það kom greinilega frá bil, sem færðist nær og nær. Þetta var bruna- bill, og hann kom æðandi eftir götunni okkar. Þetta fannst okkur Óla ógurlega spennandi, og ég kallaði á mömmu, til 1 — £ 6 " c þess að hún gæti fylgzt með lika. Brunabillinn stanzaði skyndilega og þá hróp- aði Öli: — Það er mitt hús, sem brennur. Sjáðu bara, reykurinn kemur út um eldhúsgluggann. Við þutum af stað heim til óla, og mamma kom á eftir okkuif. Þegar við komum að húsinu, kom mamma hans Óla þjótandi út með fugla- búr i hendinni. — Passið ykkur, strákar, hrópaði hún. Komið ekki nær húsinu, það getur verið hættu- legt. Nú voru slökkviliðs- mennirnir tilbúnir að ráðast til atlögu við eld- inn. — Hvar er eldurinn, spurði einn þeirra. — t eldhúsinu, sagði mamma óla. Tveir menn hlupu inn i húsið, en hinir biðu úti, tilbúnir að skrúfa frá vatninu og hlaupa inn með slöngurnar. — Þetta verður allt i lagi, sagði vingjarnlegur slökkvi- liðsmaður, sem sá hvað mamma hans óla Var áhyggjufull. Þið skuluð vera alveg róleg, sagði hann. Við slökkvum eld- inn á svipstundu. En aumingja óli há- grét, og mamma hans var með tárin i augun- um. Um stund voru allir slökkviliðs mennirnir önnum kafnir við að slökkva eldinn, en ekki leið á löngu unz þeim hafði algjörlega tekizt að ráða niðurlögum hans. Nú komuþeir allir út, og mamma hans Óla þakkaði þeim kærlega fyrir hjálpina. — Þetta var nú ekki DAN BARRV Við notum nokkrsvona ef ske ar sjálfstýrandi kynni aðþess flaugar til þess ir axarmenn að verja okkur^-i)iri;usi:- r_1' = Hvellur, f/_ Þeir kasta niður táragassprengjum, og mennirnir koma i Ijós.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.