Tíminn - 22.08.1974, Qupperneq 4

Tíminn - 22.08.1974, Qupperneq 4
i TÍMINN Fimmtudagur 22. ágúst 1974. Til athugunar fyrir sóldýrkendur 1 Danmörku hafa læknar varað fólk, sem er á leið til sólar- landa eða ætlar að vera mikið úti i sól , við þvi, að ef það tekur lyf, þá getur það haft mjög slæmar afleiðingar að vera mikið i sólböðum. Það eru þá ýmsar aukaverkanir, sem hætta er á, t.d. mjög mikill og óeðlilegur sólbruni, svo að fólk veröur hálfhúðlaust, einnig er þvi hættara við sólsting o. fl. o. fl. Auðvitað eru ekki öll lytsem hafa þessi áhrif, en nefnd eru i þessari almennu aðvörun ýmis lyf, sem fólk þarf að taka að staðaldri, þvi að þá er hættara viö að smám saman safnist fyrir i likamanum einhver aukaefni, t.d giktarsjúklingar, sem taka inn sanocrysin. Lyf við sykursýki er lika tekin stöðugt af þeim, sem þurfa þeirra með, einnig vökvaeyð- andi meðöl, sem eru gefin við hjartveiki og of háum blóðþrýstingi. Sumir þola illa sól, ef þeir hafa tekið inn tetracyclin, penicillin og önnur fúkalyf. Einnig eru þeir aðvaraðir að fara með gát, sem Hollt að fó útrds! Frú i Englandi, Barbara Nash að nafni, hefur komið á fram- færi i sinu heimalandi japanskri hugmynd, sem nú er mikið um- töluð. Þannig var mál með vexti, að japanskir sálfræðingar, sem unnu við stórfyrirtæki, komust að raun um það, að margt af starfs- fólkinu leið sálarkvalir af þvi að það þorði aldrei að malda i móinn við yfirboðara sina, jafn- vel þótt þvi væri stórlega mis- boðið, og það kannski beitt órétti. Þeir fóru fram á það viö yfirmenn fyrirtækisins, hvort ekki mætti búa til myndir af þeim, sem haföar voru svo I sérherbergi, og þangað gat svo fólkið farið, ef þaö var óánægt og fengið útrás i því að skamma eftirmyndirnar og jafnvel lemja þær og tukta þær til. — og leið svo miklu betur á eftir! Þetta stöðugt taka inn einhver róandi lyf eða svefnlyf (barbiturat-lyf) Einnig er varað við þvi, að kaupa eða nota nýjar snyrti- vörur, svo sem sóloliur, rakspiritus, eða nýjan svita- eyöi, þvi að ef ofnæmi myndast gegn þessum nýju efnum, —- sem alltaf getur komið fyrir, — þá verði það enn verra i mikilli sól. Margar konur, sem hafa tekið getnaðarvarnarpillur nokkurn tima, hvarta undan þvi að þola verr sól en áður, og er það i rannsókn hvað þvi veldur. Niðurstaðan af öllu þessu var sú, að aldrei væri of varlega farið af stað með sólböðin i sumarleyfinu, einkum ef menn hafa litið verið áður i sólskini eða útilofti. Þeir, sem að staö- aldri stunda sund og útivist, standa betur að vigi en innisetu- fólkið. Og svo ef skyldu koma einn, tveir eða jafnvel þrir sólarlausir dagar i sumar- leyfinu, þá er að hugga sig við það, að ekki er siður hollusta i þvi, að fara i gönguferðir og hreyfa sig úti en að flatmaga i sólböðum alla daga. ★ las Barbara i blaöi, og var hún ekki sein á sér aö koma hug- myndinni i framkvæmd. Hún var öskureið við eiginmann sinn, en hafði ekki rifizt, og var þvi alltaf að hugsa um hvað hann hefði verið ósanngjarn við sig um morguninn. Hún náði nú i gömul föt af eiginmanninum, stoppaði þau upp með tuskum, málaði andlit og setti á brúðuna hatt. Þvi næst setti hún tusku- manninn á stól úti i garðinum sinum og tók fyrst traustataki I axlir hans og skammaði hann óbótarskömmum, siðan spark- aði hún i hann og loks komst hún i svo mikinn æsing, að manns- myndin lá eftir i einum haug, en Barböru hafði létt svo i skapi, aö hún tók brosandi og glöð á mótámanni sinum um kvöldiö (að þvi er hún segir!. Ná- grannakona hennar tók myndir- nar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.