Tíminn - 22.08.1974, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Fimmtudagur 22. ágúst 1974.
UU Fimmtudagur 22. dgúst 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
, arfjöröur simi 51336.
Næturvarzla veröur i Laugar-
vegsapóteki og Holts Apóteki
vikuna 16.-22. ágúst.
Hafnarfjöröur — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-
unni simi 5Í166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
.i simsvara 18888.
Næturvarzla i Reykjavik
Vikuna 9-15 ágúst veröur
næturvarzla i Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki.
Frá Heilsuverndarstöðinni i
Reykjavik.
Tannlæknavakt fyrir skóla-
börn i Rvik er i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur júli og ág-
úst alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Sím.abilanir simi 05.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Föstudagskvöld kl 20.
1. Hitardalur, berjaferð.
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar.
4. Kjölur — Kerlingarfjöll.
Ferðafélag ísland,
öldugötu 3,
simar: 19533—11798.
Siglingar
Jökulfell fór frá Þorlákshöfn
17/8 til Tallin. Disarfell lestar
I Gdynia, fer þaðan til Sörnes.
Helgafelí fór frá Hull 20/8 til
Reykjavikur. Mælifell er i
viðgerö i Vlaardingen, Holl-
landi. Skaftafell losar og lest-
ar I New Bedford. Hvassafell
fór frá Sfax 16/8 til Akureyrar.
Stapafell losar á Sauðárkróki,
fer þaðan til Blönduóss og
Borgarness. Litlafell kemur
til Hvalfjarðar i dag.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september veröur safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
islenska dýrasafniö er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opiö dagiega kl. 13.30-16.
Frá Ásgrimssafni. Ásgrims-
safn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur
ókeypis.
Lónasjóður íslenzkra nómsmanna
Námslán og/eða
ferðastyrkir til náms
n.k. skólaár
Auglýst eru til umsóknar lán og/eða
ferðastyrkir úr Lánasjóði isl. námsmanna
skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967 og nr. 39,
24. mai 1972 um námslán og námsstyrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
Lánasjóðsins, að Hverfisgötu 21, Reykja-
vik, á skrifstofu SHI og SÍNE i Félags-
heimili stúdenta við Hringbraut, i sendi-
ráðum íslands erlendis og hlutaðeigandi
innlendum skólastofnunum.
Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðn-
um skilyrðum, fengið hluta námsláns af-
greiddan fyrri hluta skólaárs, ef þeir óska
þess i umsókn og senda skrifstofu sjóðsins
hana fyrir 15. september n.k.
Umsóknir um almenn námslán og/eða
ferðastyrki skulu hafa borizt skrifstofu
sjóðsins fyrir 10. október n.k. Ef nám hefzt
eigi fyrr en um eða eftir áramót skal
senda umsóknir fyrir 1. febrúar n.k.
Almenn úthlutun námslána fer fram i
janúar til marz.
Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl.
13.00 til 16.00.
Reykjavik, 20. ágúst 1974
Lánasjóður islenzkra námsmanna.
Ford Bronco — VW-sendibílar,
Land-Rover— VW-fólksbflar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
(g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
«‘24460
I HVERJUM BÍL
PIO NEER
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
OPID '
Virka daga Kl. 6J0 e.h.
Laugardaga-. - -kl. 10-4 e.b- I
... ^BILLINN BILASALA
HVERFISGÖTU 18-íimi 14411
L
Rafgeymar
í miklu úrvali
13LOSSI
Skipholti 35 - Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skritstola
LoclckeeJ
1720
Lárétt
1) Ungdómurinn.- 6) Vilsa,-
10) Ekki,- 11) öfug röð.- 12)
Röð.- 15) Hélt,-
Lóðrétt
2) Tala,- 3). Rödd,- 4)) Kýli,-
5) Dýr,- 7) Skái,- 8) Ómörgu.-
9) Röö.- 13) Verkfæri,- 14)
Sepa.-
Ráðning á gátu no. 1719
Lárétt
I) Glata.-6) Frakkar,-10) Tá.-
II) Lá,- 12) Upprisa.- 15)
Trall,-
Lóðrétt
2) Lóa.- 3) Tók.- 4) Aftur.- 5)
Fráar.- 7) Ráp.- 8) Kór,- 9)
Áis,- 13) Pár.- 14) 111,-
Skrifstofustúlka
óskast strax
Viljum ráða nú þegar stúlku til almennra
skrifstofustarfa.
Kunnátta i ensku og vélritun nauðsynleg.
Góð starfsaðstaða, skemmtilegt og fjöl-
þætt starf, góð launakjör.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjórinn.
X)/uiiia/u^a/t A/
Suðurlandsbraut 32 — Sími 86-500 — Reykjavík
Lónasjóður íslenzkra ndmsmanna
Styrkir
til framhaldsnáms
n.k. skólaár
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til
framhaldsnáms að loknu háskólaprófi
(kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7,
31. marz 1967 um námslán og námsstyrki.
Stjórn Lánasjóðs islenzkra námsmanna
mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa
háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú
framhaldsnám erlendis við háskóla eða
viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem
fé er veitt til á fjárlögum. úthlutun styrkj-
anna fer fram i janúar n.k.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu
Lánasjóðs islenzkra námsmanna,
Hverfisgötu 21, Reykjavik.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 10. októ-
ber n.k.
Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl.
13.00 til 16.00.
Reykjavik, 20. ágúst 1973,
Lánasjóður islenzkra námsmanna.
Stýrisendar í brezkar
vöru- og fólksbifreiðar
og dráttarvélar
L 13LOSSI3-------------------
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50verzlun • 8 13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrilstola
Frænka okkar
Margrét Halldórsdóttir
Vatnsskógum, Skriðdal,
verður jarðsungin frá Þingmúlakirkju laugardaginn 24.
ágúst kl. 2 e.h.
Laufey Sólmundsdóttir,
tvar Björgvinsson.