Tíminn - 22.08.1974, Qupperneq 13
Fimmtudagur 22. ágúst 1974.
TÍMIXN
13
1 túrblnuverksmiðju I Kharkov eru smlðaðar vélar handa Sigölduvirkjnn. Hér sjást tilraunir
gerðar með vélbúnaðinn.
Sovézkar túrbínur
í Sigölduvirkjun
KHARKOV (APN). t borginni
Kharkov i sovétlýðveldinu
Okrainu hefur verið hafin
smiði á túrbinuútbúnaði fyrir
Sigölduvirkjun á Islandi.
Fréttaritari APN átti tal við
Vadim Rúbtsov verkfræðing,
en hann er einn af þeim, sem
vinna við aö uppfylla islenzku
pöntunina.
— Áður en við hefjumst
handa um smiði á pöntunum,
gerum við reynslumödel, sem
eru prófuð og athuguð á alla
lund, sagði V. Rúbtsov. Þá má
gera ráð fyrir öllum fengnum
upplýsingum, eiginleikum
túrbinunnar, og að lokum
nýtingarmöguleikum alls
útbúnaðarins.
Arangur tilraunanna með
„litlu túrbinurnar”, sem voru
I tiu sinnum smærri mynd en
Sigöldu-túrblnurnar eiga að
vera, var athugaður
nákvæmlega og ræddur vand-
lega við islenzku verkfræðing-
ana, og að þvi loknu hafizt
handa um byggingu fyrsta
áfanga.”
Andrej Sprynnik, yfirhönn-
uður fyrirtækisins, er sá, sem
stjórnar túrbinusmiöinni fyrir
Sigölduvirkjun. Hann var á ts-
landi fyrir skömmu siðan.
— Viöræður okkar við
islenzka starfsbræður okkar
voru mjög árangursrikar. Á
stuttum tima tókst okkur að
leysa ýmis verkefni og ræða
vandamál varðandi smiöina.
Við eigum að smiða og
afhenda þrjár túrbinur fyrir
Sigölduvirkjun á árinu 1975.
Auk islenzku pöntunarinnar
erum við að smiða upp I
pantanir fyrir Argentinu,
Úruguai, Indland og fleiri
lönd.
Alexander Vovtsjenko
deildarstjóri sagði okkur frá
gerð trúbinanna. Þvermál
hjólsins verður 3.15 metrar, og
snúast þau 2000 snúninga á
minútu. Hvert þeirra verður
50 þúsund kilówött, og
nýtingarstuðull verður 94%.
Ak Sovétrikjanna taka þátt i
byggingu Sigölduvirkjunar
Þýzka Sambandslýöveldið,
sem sér um rafútbúnaðinn, og
Júgóslavia, sem sér um
byggingarframkvæmdir.
Það hefur ýmsa kosti i för
með sér, að nokkur lönd taka
þátt i byggingu Islenzka
raforkuversins. Það styttir
byggingartima þess og
smiðistima útbúnaðarins.
Sérhæfing hvers og eins lands
tryggir úrvals vöru.
Hvaö snertir sovézku túr-
binurnar, þá hefur fengizt af
þeim góð reynsla I
raforkuverum I Svoétrikjun-
um, Noregi, íran, Afganistan
og fleiri löndum.
Koparfittings
EIRRÖR -
RÖRSKERAR -;
FLANGSARAR
77
ARMULA 7 - SIMI 84450
Fyrstir á
morgnana
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu
EINANGRUN
frystí-og kæliklefa
ÞAKPAPPAIDGN
i 116111051011
VIllKM f
Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
Ármúla 38
Skrifstofustúlka
óskast til starfa við bókhald sem fyrst.
Upplýsingar á skrifstofunni.
SKIPAUTGCRB RiKlSINS
Húsbyggiendur
Takið eftir
Tökum að okkur útihurða-/
glugga- og innréttingasmíði.
Vönduð vinna og stuttur af-
greiðslufrestur.
öndvegi h.f.
Lyngási 8 — Garðahreppi — Sím-
ar 5-18-90 & 5-23-74.
LAXVEIÐI
Veiðifélag Hvítár og Norðlinga-
fljóts auglýsir vatnasvæðið til
leigu.
Skilyrði er, að leigutaki geri
fiskgengt inn i Norðlingafljót.
Tilboð sendist Andrési Jónssyni,
Deildartungu, Reykholtsdal,
fyrir 1. október n.k.
BÍLA-
VARAHLUTIR
Notaðir
varahlutir i flestar gerðir eldri bíla
Gipsy - Willys - Volkswagen - Cortina
Hillman - Imperial - Saab - Benz -Volvo
Fiat - O'pel - BMC - Gioria - Taunus
Skoda - Moskwitch - Vauxhall
Renault R8 og R4
Höfðatúni 10 • Sími 1-13-97
PARTASALAN
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga