Tíminn - 22.08.1974, Page 15
Fimmtudagur 22. ágúst 1974.
TÍMINN
15
Kalervo Konster viö eitt verka sinna á sýningu I Finnlandi.
Tveir Finnar sýna
í Kef lavík
y
Skagaf jörður
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði veröur haldið i Mið-
garði laugardaginn 24. ágúst kl. 9 s.d. Ávörp flytja Ólafur Jó-
hannesson forsætisráðherra og Halldór Asgrimsson alþingis-
maður.
Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Leikþátt flytja
leikararnir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson. Hljóm-
sveitin GAUTAR leikur fyrir dansi.
Nefndin.
Vestfirðingar
Héraðamót framsóknarmanna i Vestur-lsafjarðarsýslu verður
haldiðá Flateyri laugardaginn 24. ágúst kl. 9s.d.
Avörp flytja alþingismennirnir Vilhjálmur Hjálmarsson og
Steingrimur Hermannsson.
Bergþóra Arnadóttir syngur frumsamin lög.
Danni, Sara og Arni leika fyrir dansi.
Aðalfundur NAUST
Andri
gamli
yrði vægari við prests-
efnin.-
Séra Andri neitaði öll-
um góðgerðum, en
kvaðst óðar byrja á
spurningum.
Kom nú fyrsa prests-
efnið inn og heilsaði
prófasti auðmúklega.
Prófastur var grimmúð-
legur á að lita.
— Þú ætlar að verða
prestur, sagði Andri.
— Ja-aá, anzaði
prestsefnið.
— Ekki lizt mér svo á
þig, sem þú kunnir mik-
ið. En ég skal nú vera
vægur við þig og leggja
fyrir þig allra léttustu
spurninguna mina. Viltu
þýða fyrir mig á góða is-
lenzku orðið
Kattesikúrfió?
Pilturinn skalf eins og
hrisla. Hann leitaði i öll-
um afkimum sálar sinn-
ar, en hvergi fann hann
þetta orð.
— Far þú heim til þin
og lærðu betur, svona
menn læt ég ekki komast
að embætti. Látið þann
næsta koma, sagði Andri
reiðilegur.
Veslings pilturinn
kom sjálfandi og beið nú
eftir einhverri fádæma
spurningu.
— Leggðu út orðið
Moldesirokio.
Lærisveinninn hafði
aldrei heyrt það og varð
að ganga frá prófi.
Kom nú sá þriðji.
Hann einsetti sér að
gera allt sem hann gæti,
til að standast prófið.
— Hvað merkir orðið
Kúepissiantio?, spurði
séra Andri
Piltinum varð um
megn að skilja orðið og
varð að fara sneyptur.
Lauk svo prófi þessu.
ÞANN 23. ágúst veröur opnuö
sýning á málverkum eftir finnsku
Aðalfundur
Stéttarsam-
bandsins
AÐALFUNDUR Stéttarsam-
bands bænda veröur haldinn aö
Laugum i Reykjadal fimmtudag-
inn og föstudaginn 29. og 30.
ágúst. A fundinum veröa fyrst og
fremst rædd verðlagsmál og til-
iögur millifundanefndar um
breytingar á samþykktum eöa
stofnlögum sambandsins.
Þar verða einnig ræddar
samþykktir, sem gerðar hafa
verið á bændafundum, og fjallað
um fleiri erindi af liku tagi.
Starfsmenn við Sigölduvirkjun
hafa útbúið lendingarbraut fyrir
flugvélar á melum við Sigöldu-
virkjun, og lenti fyrsta flugvélin
þar i gær. Fór flugvélin siðan i
yfirlitsflug með hóp starfsmanna
við virkjunina
0 Hjónagarður
það bil 97 milljónir, sem aflað
hafði verið til byggingarinnar,
nær á þrotum. t ráði er að leita
eftir framlögum frá sveitar- og
sýslufélögum og öðrum þeim,
sem kynnu að vilja leggja eitt-
hvað af mörkum, t.d. greiða
kostnað við eina ibúð eða fleiri.
Heildarkostnaður við fyrsta
áfanga hjónagarðanna hefur
verið áætlaður um 170.000.000.
t fyrsta húsinu verða 53 tveggja
herbergja ibúðir, 42 fermetrar
hver og fjórar þriggja herbergja
ibúðir, 62 fermetrar að stærð
hver. 1 hverri ibúð verður litið
eldhús, stofa, svefnherbergi og
baðherbergi. t stærri ibúðunum
verður að auki eitt barna-
herbergi.
Stjórn Félagsstofnunar
stúdenta hefurtekið þá stefnu, að
hvert einstakt garðahverfi eða
stúdentahverfi skuli ekki hýsa
fleiri en 200 stúdentafjölskyldur
og hverfin eigi að risa i jaðri
háskólalóðarinnar, svo að
stúdentar hafi sem mestan
samgang við ibúa annarra
borgarhverfa i nágrenninu,
jafnframt þvi sem fjarlægð frá
skóla sé hæfileg.
0 Sjólfskapar-
víti
fulltrúi mistök borgaryfirvalda af
þessu tagi að sérstöku umræðu-
efni. Það er sem sé ekki eins-
dæmi, að þau hefjist handa um
framkvæmdir, án þess að semja
við eigendur húsa og landa og
verði þess vegna að greiða miklu
hærri fjárfúlgur en ella hefði
orðið, þótt ekki hafi fyrr verið
listmálarana Juhani Taivaljárvi
og Kalervo Konster I sýningarsal
Iön a öar ma nna f éla gs in s aö
Tjarnargötu 3 i Keflavík.
Báðir listamennirnir hafa áður
sýnt hér á landi, og er þetta
reyndar i tiunda sinn, sem mál-
verk eftir Juhani eru á sýningu
hér á landi. Þeir Juhani og
Kalervo hafa sent yfir 40 málverk
á þessa sýningu. Sum þeirra eru
upphleypt en einnig eru oliumál-
verk og litlar vatnslitamyndir.
Sýningin stendur fram á sunnu-
dag og er opin daglega frá kl. 16
til 22. Aðgangur er ókeypis.
t marz, siöastliðinn, héldu þeir
stóra samsýningu i listahöllinni i
Vasa i Finnlandi. Þeir fengu mjög
góða dóma þar og var metaösókn
að þeirri sýningu. Bæði Juhani og
Kalervo hafa öðlazt þó nokkrar
vinsældir hér á landi, enda eru
mörg málverk eftir þá i eigu ts-
lendinga.
— Hér við Sigölduvirkjun vinna
um 350 manns, sagði Halldór
Eyjólfsson i viðtali við blaðið i
gær — og nú þurfum við að fá
Flugmálastjórn til að merkja
flugbrautina, sem hér hefur verið
gerð, en hún er fyrst og fremst
ætluð fyrir sjúkraflug.
jafnmikið i húfi og nú i Kópavogi
Alkunn eru dæmi eins og þau,
þegar nýjar götur eru gerðar, að
stöðva verður framkvæmdir i
miðjum kliðum, vegna þess, að
trassað hefur verið eða gleymzt
að semja um kaup á húseignum,
er verða að vikja fyrir götunum.
Má þar nefna, að við lagningu
vegar i Breiðholtshverfið varð að
stöðva vinnuvélarnar við hús-
gaflana, þar eð samningar við
húseigendurna höfðu farizt fyrir.
Ráð til að hindra
glópsku af þessu tagi
Kristján lagði til, að sett yrði á
stofn sérstök deild, sem annaðist
fasteignaviðskipti borgarinnar,
og bæri meðal annars ábyrgð á að
nægjanleg fyrirhyggja yrði höfð
um kaup landa og mannvirkja,
áður en til nýrra framkvæmda
væri stofnað, svo að ekki væri
lengur stefnt i sama óefni og nú
hefur gerzt, æ ofan í æ, Reykja-
víkurborg til gifurlegs kostnaðar-
auka.
Borgarráð i vanda
Fifuhvammsmálið kom til um-
ræðu á borgarráðsfundi á þriðju-
daginn, og tók borgarráð sér
frest til þess að athuga, hvort
fariðskyldi fram á yfirmat. Vafa-
samt er þó, að nýtt mat yrði
lægra. Hvað sem ofan á verður
standa borgaryfirvöld frammi
fyrir þvi, að þau verða að reiða af
höndum tugi milljóna úr sjóði
borgarbúa vegna þess glapræðis,
sem gert hefur verið. Aldrei fvrr
hafa lóðir undir bæjarhverfi verið
neitt viðlika jafndýru verði
keyptar og þarna verður fyrir-
sjáanlega að snara út, hvort sem
farið verður fram á yfirmat eða
ekki.
AÐALFUNDUR Náttúru-
verndarsamtaka Austurlands
Naust, verður haldinn á Eskifirði
dagana 24.-25. ágúst næst-
komandi
A laugardag eftir hádegi 24.
ágúst verður farin kynnisför um
friðlýst svæði á Hólmanesi, og
kvöldvaka verður i félags-
heimilinu Valhöll með fjölbreyttu
efni i máli og myndum, opin al-
menningi. ,
Á sunnudag 25. ágúst verða
aðalfundarstörf, og þess utan
erindi og umræður um land-
græðsluáætlunina 1975-’79 og
þýðingu hennar fyrir Austurland.
Framsögu um það efni hefur
Ingvi Þorsteinsson magister og
hefst erindi hans kl. 13.30 á
sunnudag, og er allt áhugafólk
þar velkomið.
Náttúruverndarsamtök
Austurlands vinna nú að marg-
þættum málum i samvinnu við
Náttúruverndarráð og náttúru-
verndarsamtök i öðrum lands-
fjórðungum. Nokkur stefnumál
félagsins hafa þegar komizt i
höfn og öðrum þokað áfram á
fjögurra ára starfsferli.
Kókskortur
að taka enda
SB—Reykjavik — Talsvert hefur
borið á þvi undanfarið, að erfitt
væri að fá Coca-Cola i verzlunum
i Reykjavik, og hefur mörgum
þótt súrt i brotið. Við hringdum i
verksmiðjuna til þess að spyrjast
fyrir um hverju þetta sætti, og
fengum þær upplýsingar, að helzt
væri um að kenna þjóðhátiðinni
og góða veðrinu. Þá hefur einnig
vantað umbúðir, einkum kassa,
en það mun standa til bóta, og
þegar þær koma, verður unnið af
fullum krafti, og rúmlega það, til
þess að allir kókþyrstir geti feng-
ið sopann sinn.
Húsbyggjendur
Vestfjörðum
Eigum til afgreiðslu
1x6 og fleiri stærðir. — Staðgreiðsla.
Kaupíélag Dýrfirðinga
Þingeyri.
Iðnskóli ísafjarðar
Stýrimannaskóli (1. stig) — Vélskóli (1. og
2. stig). — Tækniteiknun — Verknám i
járniðnaði — Undirbúnings- og raun-
greinadeild tækniskóla — Almennur iðn-
skóli.
INNRITUN i allar deildir skólans fer fram
á timabilinu 21. ágúst til 1. september kl.
4-7 alla virka daga.
Simar: Iðnskólinn3815, skólastjórinn 3680.
Flugbraut við Sigöldu