Tíminn - 01.11.1974, Page 2

Tíminn - 01.11.1974, Page 2
J TÍMINN Föstudagur 1. nóvember 1974. Föstudagur 1. nóvember 1974 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Þessi dagur er ákaflega heppilegur til hvers konar trúarlegra hugleiðinga, og kirkjuganga sjálfsögð i dag. Það kann að vera, að einmitt i dag rætist það, sem þú hefur verið að vonazt eft- ir, og það svolltið einkennilega. Fiskarnir (19. febr.—20. marz.) Enn þarftu að taka á þvl, sem þú átt til, og nú skaltu kappkosta að leysa verkefni þln þannig af hendi, að einhverjir aðilar, sem virðast vera þér miöur velviljaðir, notfæri sér það ekki. Hrúturinn (21. marz—19. april) Þú hefur ekkert illt af þvi að lyfta þér upp, eigin- lega er þér þaö nauösynlegt, félags- og heilsu- farslega. Það er lfka eins og þaö liggi I loftinu, aö þú farir að hitta einhvern, sem kemur til með að skipta máli. Nautið (20. april—20. mai) per neiur verio iruao iyrir leyiiuarmaii, sein pu skalt varðveita. Það kemur þér sjálfum I koll, ef þú ferð að blaðra frá þvl, og þú mátt alls ekki við þvl núna, ekki gagnvart þeim, sem sagði þér þetta. Tviburarnir (21. maí—20. júni) Það er eins og vinir og kunningjar komi talsvert við sögu I dag, og þú skalt taka afskiptasemi þeirra I ákveðnu máli með hæfilegri tortryggni, þvi að það býr meira Iindir en þig grunar i fyrstu. Krabbinn (21. júní—22. júli) Einhvers konar viðskipti, brask eða brall er ofarlega á teningnum I dag, og þú skalt ekki halda, aö allir séu þér sammála. Þú færð að taka á honum stóra þinum, hvað snertir þolinmæði og umburðarlyndi. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Þetta er dagur tækifæranna. Þaö er rétt eins og þau séu eitthvað bundin heimilinu, og þess vegna skaltu fylgjast með þvl, sem gerist heima fyrir I dag eða kvöld. En þú ættir ekki að ástunda eyöslusemi. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum I dag, að llkindum smávægilegum, að llkindum vegna einhvers konar viðskipta. Taktu þetta ekki of nærri þér, en reyndu með lagni að kippa málun- um I liðinn. Vogin (23. sept.—22. okt.) Skemmtilegur dagur. Miklar llkur á, aö þú kynnist nýju fólki, og vissulega er það einvörð- ungu undir sjálfum þér komiö, hvort þau kynni verða ánægjuleg eða ekki. En — haltu kyrru fyr- ir heima I kvöld! Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Þaö lltur helzt út fyrir, að þú munir komast I kynni við einhverja persónu, sem þig hefur lengi langaö til að kynnast, svo að það má búast við þvl, aö þessi dagur verði þér eftirminnilegur. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Þaö er eitthvaö, sem veldur þér kviða I dag, en þú munt komast að raun um það, að hann er al- gjörlega óþarfur. Það er alls ekki óllklegt, að þér veröi falið eitthvert verkefni, sem jafnvel gæti verið tengt kvöldinu. Steingeitin (22. des.-19. janj Þú færð að líkindum eitthvert verkefni I dag, og það skiptir verulegu máli, hvernig þaö er af hendi leyst. Stattu þig nú með sóma, og gakktu ekki framhjá samstarfsfólkinu, þvi að það hefur sannarlega sinar skoðanir. Félagsfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur félagsfund n.k. sunnudag kl. 14 að Bárugötu 11. FUNDAREFNI: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. Stjórnin. Basar og kaffisala ab Hótel Loftleiðum Sigurður Þorsteinsson, form. Flugbjörgunarsveitarinnar, ásamt Ástu Jónsdóttur, form. kvennadeildarinn.ar og nokkrum konum úr deildinni við sams kon- ar bifreið og þær afhentu sveit- inni. Timamynd: G.E. gégbé Reykjavík — Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar held- ur basar og selur kaffi að Hótel Loftieiðum á sunnudaginn. Margt góðra muna verður á basarnum, en þá hafa kvennadeildarkonur sjálfar búið til. Kvennadeildin hefur starfað i tæp átta ár, og heldur hún upp á afmæli sitt 24. nóvember nk. Nú- verandi formaður er Asta Jóns- dóttir, en fimmtiu konur eru nú alls starfandi I deildinni. Kvennadeildin hefur styrkt Flugbjörgunarsveitina með fjár- gjöfum undanfarin ár, og nú ný- lega afhentu þær sveitinni afl- mikla Ford-bifreið, sem nota á til hjálpar og sjúkraflutninga. Það fé, sem konurnar kunna að safna á sunnudaginn verður notað til kaupa á útbúnaði þessarar bif- reiðar. Margir hafa án efa hug á að kaupa þá fallegu muni, sem kvennadeildarkonur hafa á boð- stólum á sunnudaginn, en basar- inn og kaffilsalan hefst kl. 15. UR EIK , TEAK OG PALESANDER STOFUNNI SKIPT Húsgagnaverslun Reykjavíkiu' hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 8 I ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KNÞ KÓPASKERI Hænsna- hændur Óska eftir að kaupa notuð hænsnabur og skápaf óstrur. Þeir sem hefðu áhuga leggi tilboð inn á afgreiðslu Tímans fyrir 10. nóvember, merkt „Hænsnarækt 1848." Iðunnar fótlagaskór fást í eftirtöldum verslunum í Reykjavík og nágrenni: Gefjun, Austurstræti 10 Domus, Laugavegi 91 Stjörnuskóbúðinni, Laugavegi 96 Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 Skóverzlunin, Framnesvegi 2 Skóhorninu, Hrisateigi 41 og Glæsibæ Skóbúðinni Suðurveri, Stigahlið 45 Skóbúð Kópavogs Skóverzlun Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Einnig i skóverzlunum og kaupfélögunum um ia„d ant. ^ Skóverksmiðjan inunn Akureyri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.