Tíminn - 01.11.1974, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Föstudagur i. nóvember 1974.
UH Föstudagur 1. nóvember 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51100.
Helgar- kvöld, og næturvörzlu
Apóteka i Reykjavik vikuna
25-31 okt. annast
Ingólfs-Apótek og
Laugarnes-Apótek.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
A laugardögum og heigidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
T simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik
Kópavogi I sima 18230. 1 Ha,n
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasími 41575, simsvari.
Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt:
Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt hefjast
aftur i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur, mánudaginn 7.
október og verða framvegis á
mánudögum kl. 17-18. Vin-
samlega hafið með ónæmis-
sklrteini. Ónæmisaðgerðin er
ókeypis. Heilsuverndarstöð
Reykjavikur.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór
frá Rostock 30/10 til Leixoes.
Disarfell lestar I Rekefjord,
fer þaðan til Hamborgar.
Helgafell fór frá Hull i gær til
Reykjavikur. Mælifell losar i
Gufunesi. Skaftafell fór frá
New Bedford I gær til Montre-
al. Hvassafell fór frá Svend-
borg 29/10 til Akureyrar.
Stapafell kemur til Rotterdam
I dag. Litlafell er I Reykjavlk.
Norkin Frost er væntanlegt til
Hornafjarðar.
Félagslíf
Kvennadeild Styrktarfélags.
Lamaðra og fatlaðra.Bazarinn
verður I Lindarbæ, sunnudag-
inn 3. nóv. Vinsamlegast kom-
ið munum og eða kökum,
fimmtudagskvöld, föstudag og
laugardag eftir hádegi að
Háaleitisbraut 13. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Heldur bazar mánudaginn 4.
nóv. kl. 2 i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Gjöfum og kök-
um veita móttöku Guðrún simi
15560, og Þóra simi 11274, og
einnig i Sjómannaskólanum
sunnudaginn 3. nóv. frá kl. 1.
Skemmtifundur 5. nóv. Spilað
verður bingó.
Nefndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
heldur fund mánudaginn 4.
nóv. kl. 8,30 i fundarsal kirkj-
unnar, rædd verða félagsmál,
myndasýning og fleira. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Bazar. Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur sinn árlega
bazar, laugardainn 16. nóv. kl.
2 i safnaðarheimilinu. ölium
þeim. sem hug hafa á að
styrkja bazarinn vinsam-
legast komi gjöfum til: Ingi-
bjargar Þórðard. Sólheimum
19 s. 33580 og Ragnheiðar
Finnsd. Alfheimum 12 s. 32646
Dansk kvinne klub. Holder
möde i Tjarnarbúð tirsdag 5.
nóv. kl. 20.30. Bestyrelsen.
Sunnudagsganga 3/11.
Kl. 13.00. Arnarbæli — Hjallar.
Verð 300 k.
Brottfararstaður B.S.l.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Kópavogs. Farið
verður i heimsókn til Kven-
félags Grindavikur, þriðju-
daginn 5. nóv. Lagt af stað frá
Félagsheimilinu kl. 19.30,
stundvislega. Uppl. I sima
41566, 40431, 40317. Stjórnin.
Skagfirzka söngsveitin minnir
á hlutaveltu og happamarkað i
Langholtsskóla sunnudaginn
3. nóv. kl. 2 e.h. Munum sé
skilað I skólann laugardaginn
kl. 3-6. Nefndin.
Frá Guðspekifélaginu: Um
vlsindalegar rannsóknir Dr.
Karagula nefnist erindi, sem
Jón Sigurgeirsson skólastjórl
flytur I Guðskpekifélagshús-
inu Ingólfsstræti 22 i kvöld
föstudaginn 1. nóv. kl. 9. öll-
um heimill aðgangur.
Basar Kvenfélags Bústaða-
kirkju. Verður haldinn I
Safnaöarheimili Bústaða-
kirkju sunnudaginn 3. nóv. kl.
3 e.h. tlrval góðra muna og
lukkupokar.Nefndin.
LOFTLEIÐIR
BILAUEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
Ford Bronco — VW-sendibílar
Land-Rover — VW-fólksbllar
BILALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: .28340 37199
/Sbílaleigan
felEYSIR
CAR RENTAL
«24460
í HVERJUM BÍL
PIO NEER
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
rOPIÐ*
Virka
Lauga
Virka daga 6-10 e.h.
Laugardaga 10-4 e.h.
.Ö<.BILLINN BÍIASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
1
Barnavinafélagið
Sumargjöf
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Félagsráðgiafa
2. Fulltrúa
3. Forstöðukonu að nýju dagheimili við
Ármúla.
Upplýsingar veitir framkvæmdarstjórinn
i sima 27277. Umsóknir um störf þessi
þurfa að berast skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8, fyrir 11. nóvember.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
meðal benzín
kostnaður
á 100 km
Shoor
LCIGAH
CAR RENTAL
AUÐBREKKU 44, KÓPAV.
14
4-2600
{ AuglýsítT {
j i Ttmanum i
••••••••••••••••••>iMiMm—»
■111
1779
Lárétt
I) Sverð.- 6) Hamingjusöm.-
7) öfug röð.- 9) TU,-10) Bloti.-
II) Sex,- 12) Tré,- 13) Hestur,-
15) Bögglana.-
Lóðrétt
1) Útlit aftan frá,- 2) Tónn.- 3)
Flfk,- 4) 550.- 5) Svif,- 8)
Strákur.- 9) Dropi,- 13) Röð.-
14) Guð,-
Ráðning á gátu No. 1778
Lá rétt
1) Andlits,- 6) Raf,- 7) LM,- 9)
FE,- 10) Loðdýri,- 11) Ar,- 12)
An.- 13) Las.- 15) Svartar.-
Lóðrétt
1) Afllaus,- 2) Dr.- 3) Land-
var.- 4) If.- 5) Steinar,- 8)
Mor,- 9) Frá.-13) La,- 14) ST,-
"71 | ai >/ rs
lW
10
■■ ■■
Mikilvirkur atvinnurekandi
í hálfa öld
Þann 1. nóv. 1924 setti Einar
Guðfinnsson kaupm. á stofn
atvinnurekstur I Bolungavik,
sem á 50 ár að baki I dag. Ein-
ar er löngu orðinn svo þjóð-
kunnur maður að ekki þarf að
kynna hann nánar hér. Hann
er einn af þeim fáu, sem eftir
eru af aldamótakynslóðinni,
sem man tlmana tvenna.
Hann er einn þeirra fáu
manna, sem hefur rifið sig upp
úr örbirgð til velmegunar.
Hann hefur verið burðarás
sins byggðarlags á liðnum
áratugum. Bolvikingar geta
veriðstoltir af að hafa átt slfk-
an athafnamann I farar-
broddi. Einar' nýtur óskoraðs
trausts allra þeirra, sem hjá
honum vinna og eiga skipti við
hann.
Einn af hans sterku eðlis-
kostum, sem rómuð er, er orð-
heldni i viðskiptum. Nú er
Einar farinn að draga sig i hlé
og synir hans að mestu teknir
við stjórn fyrirtækjanna. Samt
fer hann fyrstur manna á
vinnustað á venjulegum
vinnudegi, þótt hann eigi 76 ár
að baki. Við Bolvikingar send-
um honum beztu kveðjur á
þessum timamótum og vænt-
um þess að fá að njóta hans
um ókomin ár. Kona Einars er
Elísabet Hjaltadóttir frá
Bolungavik.
Aðalfundur bakara
ANNAÐ hvert ár er haldinn aðal-
fundur Landssambands bakara-
meistara, og var hann að þessu
sinni haldinn I Reykjavik dagana
18.-19. október. i þessum félags-
skap eru öll brauðgerðarhús á
landinu, en þau eru 57 að tölu.
Auk föstu liðanna, sem tilheyra
fundum sem þessum, var rætt um
menningar- og hagsmunamál
stéttarinnar, sérstaklega þó
um erfiða aðstöðu I verðlagsmál-
um og hvað þetta fyrirkomulag
rýrir framleiðsluna, sem er i
samkeppni við erlendan innflutn-
ing.
Ragnar Eðvaldsson, Keflavik,
var kosinn formaður i stað
Kristins Albertssonar, sem ekki
gaf kost á sér til endurkjörs.
Heildsala — Smásala
KA
ARMULA 7 - SIMI 84450
Guðrún ólafsdóttir
Bergþórugötu 15A
verður jarðsungin frá Hvalneskirkju, laugardaginn 2.
nóvember kl. 2, siðdegis.
Þórey Guðmundsdóttir,
Sigurjóna Guðmundsdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir.