Tíminn - 01.11.1974, Side 15

Tíminn - 01.11.1974, Side 15
Föstudagur 1. nóvember 1974. TÍMINN 15 Sunnudagur 3. nóvember] 1974 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti kemur Tóti litli aftur vi6 sögu, og sama er að segja um söngfuglana og dvergana, Bjart og Búa. Þá dansa nokkrar stúlkur úr Dansskóla Eddu Scheving japanskan dans og drengir úr júdódeild Armanns sýna júdó, sem er þjóðariþrótt japana. Einnig heyrum viö japanskt ævintýri um dans- andi teketil og þýskt ævin- týri um litla stúlku, sem villist i stórum skógi. Um- sjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Skák. Stuttur, banda- riskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.35 Fiskur undir steini. Kvikmynd og umræðuþátt- ur. Fyrst verður sýnd mynd, sem Þorsteinn Jóns- son og Ólafur Haukur Simonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið, og er i henni fjallað um menningarlif og lifsviðhorf fólks i islensku sjávarþorpi. 21.05 Umræður. Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarps- sal umræður um efni henn- ar. Umræðunum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson, en auk höfunda myndarinnar taka þátt I þeim þeir Guð laugur Þorvaldss, háskóla- rektor og Magnús Bjarn- freðsson, fulltrúi. 21.40 Akkilesarhællinn. Breskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Brian Clark. Aðalhlutverk Martin Shaw. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Aðalsöguhetjan er knatt- spyrnusnillingurinn Dave Irvin. Hann er hátt metinn atvinnumaður og getur veitt sér flest, sem hugurinn girnist. Hann á þó við sín vandamál að striða. Frægð- in er honum stöðugt til ama, og jafnframt óttast hann, að knattspyrnuferill sinn sé senn á enda. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Marteinn P. Jakobsson, prestur við Landakots- kirkju, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 4. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.40 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Hart á móti hörðu. Þýðandi Óskar Ingimars- o Þvættingur Þjóðarnauðsyn að hagnýta loðnuna Loðnuveiðarnar og afurðir þær, sem úr loðnunni fást, mjöl, lýsi og fryst loðna til útflutnings, og i beitu, hafa tvö siðustu árin verið ein helzta grein sjávarútvegsins. Oliukreppan hefur orðið loðnu- veiðunum og vinnslu Ioðnunnar þung i skauti Verðbólgan, innlend og erlend, samfara margfaldri hækkun á veröi ýmissa nauðsynja til starf- semi sjávarútvegsins á sjó og i landi og fiskiðnstöðva i landi, hefur nú sligað fjölda fyrirtækja. son. Efni 4. þáttar: James reynir enn að finna ódýra vörugeymslu, og loks fréttir hann af skemmu sem er i eigu ekkju nokkurrar. Hann gerir tilboð I vöruskemm- una, en Callon hyggst spilla áætlun hans og býður þvi hærra verð. James kemst nú að þvi af tilviljun, að skransalinn, sem ekkjan hefur léð skemmuna til af- nota, kaupir og selur stolna muni. Hann hótar að ljóstra þessu upp, og kemst þannig að hagstæðari kjörum en ella. A meðan þessu fer fram veðsetur Webster skipstjóri hús sitt. Callon kemst yfir skuldabréfið og tekur húsið i sina vörslu, og James og kona hans verða að gera sér aö góðu að setj- ast að I hinni nýfengnu vöruskemmu, sem er væg- ast sagt helóur óvistlegur bústaður. 21.35 lþróttir Meðal annars svipmyndir frá Iþróttavið- burðum helgarinnar. Um- sjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.05 í leit að Eden. Bresk fræðslumynd um fornleifa- rannsóknir i Austurlöndum nær. Breski fornleifafræð- ingurinn Geoffrey Bibby hefur um margra ára skeið unnið að rannsóknum sinum austur við Persaflóa með aðstoð danskra og arab- iskra vlsindamanna. Hann telur sig nú hafa fundið hinn týnda aldingarð Eden, og rökstyður kenningu sina meðal annars með frásögn- um, sem er að finna á rúna- töflum hinna fornu Súmera. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin. Itölsk fram- haldsmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Alessandro Manzoni. 3. þáttur. Jónatan Þórmunds- son. Efni annars þáttar: Hettumunkurinn Kristófer heitir Renzó og Lúciu aðstoð sinni, og heldur þegar til fundar við don Rodrigó. Eft- ir harða en árangurslausa orðasennu visar valdsmað- urinn munkinum á dyr. Að- ur en hann fer á brott, kem- ur aldraður maöur i þjón- ustu don Rodrigós að máli viö hann og heitir honum aðstoð sinni og upplýsingum um fyrirætlanir húsbónd- ans. Agnes, móðir Lúciu, ræður þeim Renzó til að taka hús- á klerkinum don Abbondio, sem læst vera veikur og hleypir engum inn tilsin. Segirhún, að með þvi að lýsa sig sjálf hjón I viður- vist klerks og tveggja vitna sé hjónabandið löglegt. Þessi fyrirætlan fer þó út um þúfur. Þjónar don Rod- rigos gera tilraun til að ræna Lúciu, en gripa i tómt. Mæðgurnar og Renzó flýja nú til klaustursins, og Kristófer munkur sendir Þegarhafterihuga, að loðnan mun vera nær eina fisktegundin hér við land, sem fiskifræðingar telja, að vænta megi að gefi góða veiði á komandi vertið 1975, og jafnframt haft i huga, að þegar hefur verið lagt I gifurlegan kostnað við ioðnuflotann, veiðar- færi, og annan útbúnað hans, og einnig i stofnkostnað og undir- búning verksmiðjanna til móttöku og vinnslu aflans, er þjóðarnauðsyn, að þessi auðs- uppspretta verði hagnýtteftir þvi sem föng leyfa. Allir ættu að vera sammála um að stuðla að þvi að svo megi verða. Sveinn Benediktsson P.S. Ég hef leyft mér að láta prenta með feitu letri nokkrar linur i bréfum Harðar, en tilvitn- aniribréfin eru innan gæsalappa. S.B. þau til reglubræðra sinna i Monza handan Como-vatns. 21.55 Sumar á norðurslóðum. Bresk-kanadiskur fræðslu- myndaflokkur. Hreindýr i Kanada. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 22.20 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6.nóvember 1974 18.00 Björninn Jógi. Nýr, bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.25 Gluggar. Breskur fræöslumyndaflokkur. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 18.45 Filahirðirinn. Bresk framhaldsmynd. Surani. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Loginn I norðri. Heim- ildamynd um sögu Finn- lands frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar til vorra daga. Myndin er gerð I sameiningu af finnska sjónvarpinu og BBC og inn i hana er fléttað gömlum kvikmyndum, meðal annars myndum úr seinni heims- styrjöldinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 21.35 Bróðurhefnd. (Run Sim- on Run) Bandarisk sjón- varpskvikmynd frá 1973, byggð á leikriti eftir Lionel E. Siegel. Leikstjóri George McCowan. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Inger Stev- ens og Royal Dano. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðal- persóna myndarinnar er indiáni, sem dæmdur hefur verið til fangavistar fyrir að hafa myrt bróður sinn. Hann á þó enga sök á glæpn- um, og þegar hann er látinn laus, einsetur hann sér að koma fram hefndum á morðingjanum, eins og reglur ættar hans kveða á um. Hann verður ástfanginn af stúlku, sem starfar að velferðarmálum indiána, og reynir hún að telja hon- um hughvarf. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 8. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Eldfuglaeyjarnar. Fyrsti flokkur fræðslu- myndaflokks um dýralif og náttúrufar á Trinidad i Vestur-Indium og á nær- liggjandi eyjum. Risa- skjaldbakan. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.10 Frá Listahátið '74. Ein- leikur á pianó i Háskólabiói 9. júni. Daniel Barenboim leikur Impomptu i Ges-dúr, op. 51, og Scherzo nr. 3 i cis- moll, op. 59 eftir Chopin. 21.30 Lögregluforinginn. Þýskur sakamálamynda- flokkur. A elleftu stundu. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 22.25 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Eiður Guðnason. 23.00 Dagskrárlok Laugardagur 9. nóvember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar. Bandariskur myndaflokkur með leiðsögn i jógaæfing- um. Þýðandiog þulur Jón O. Edwals. 17.00 Enska knattspyrnan 17.55 Iþróttir. Meðal efnis verða myndir af ameriskum körfubolta, keppni vikunnar (bein útsending) og svip- myndir frá kappaksturs- keppni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Ung og ástfangin. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Gylfi Gislason. 21.35 Julie Andrews. Breskur skemmtiþáttur, þar sem söngkonan Julie Andrews og fleiri flytja létt lög og skemmtiatriði. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.30 Játningar nasistanjósn- arans (Confessions of a Nazi Spy). Bandarisk biómynd frá árinu 1939. Leikstjóri Anatole Litvak. Aðalhlut- verk Edward G. Robinson og George Sanders. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist skömmu fyr- ir siðari heimsstyrjöldina og lýsir viðureign banda- riskra yfirvalda við njósna- hring þýskra nasista þar i landi. Aðalsöguhetja myndarinnar er nasisti, sem gengur i lið með banda- riskum aðilum og reynir að koma upp um sem mest af starfsemi sinna fyrri sam- herja vestan hafs. ÞETTA ER sófasett í Rokoko stíl — sérsmíðað fyrir JL-húsið. Grindin er unnin úr fyrsta flokks brenni með útskornum ramma, gerð af íslenzkum völundarsmið. Öll bólstrun er framúr- skarandi vönduð og aðeins notuð beztu fáanleg efni. Þetta er sófasett, sem hinir vandlátu velja. Opið til 10 í öllum deildum i Hringbraut 121 — Sími 1 0-600 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.