Tíminn - 06.11.1974, Side 6

Tíminn - 06.11.1974, Side 6
6 TÍMINN Miövikudagur 6. nóvember 1974. Kosið í fastanefndir OO-Reykjavik. Kosið var i fasta- nefndir alþingis i gær, Haldnirvoru kveðjufundir hver á eftir öðrum I báðum deildum þingsins og fóru fram þrjár um- ræður í hvcrri deild, og var það samþykkt sem lög og verður væntanlega kosið i nefndina i dag. Einnig var kosið i Norðurlanda- ráð á þingi i gær. Nefndarkjör fóru þannig, að i utanrlkismálanefnd sem kosin er I sameinuðu þingi voru kjörnir Jóhann Hafstein Friðjón Þórðar son, Guðmundur H. Garðarsson, Þórarinn Þórarinsson, Tómas Arnason, Gils Guðmundsson og Gylfi Þ. Gislason. Varamenn voru kjörnir Ragnheiður Helga- dóttir, Eyjólfur K. Jónsson, Pétur Sigurðsson, Steingrimur Her- mannsson, Jón Skaftason, Magnús Kjartansson og Benedikt Gröndal. Atvinnumálanefnd er einnig kosin I sameinuðu þingi og voru kosninir I hana: Guðmundur H. Garðarsson, Jón T. Sólnes, Sverr- ir Hermannsson, Steingrimur Hermannsson, Páll Pétursson, Gils Guðmundsson og Karvel Pálmason. 1 þingfararkaupsnefnd voru kosnir eftirtaldir þingmenn: Sverrir Hermannsson, Friðjón Þórðarson, Sigurlaug Bjarna- dóttir, Ingvar Gislason, Gunn- laugur Finnsson, Helgi Seljan og Eggert G. Þorsteinsson. 1 fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar voru kjörnir Albert Guðmundsson, Jón G. Sólnes, Axel Jónsson, Jón Helgason, Halldór Asgrimsson, Ragnar Arnalds og Jón Armann Héðins- son. 1 neðri deild: Ölafur G. Einarsson, Eyjólfur Konráð Jónsson Lárus Jónsson, Þórarinn Þórarinsson, Tómas Arnason, Lúðvik Jósepsson og Gylfi Þ. Gislason. t samgöngunefnd: Efri deild: Jón Árnason, Steinþór Gestsson, Jón G. Sólnes, Halldór Asgrims- son, Jón Helgason, Stefán Jóns- son Eggert G. Þorsteinsson. Úr neðri deild: Friðjón Þórðarson, Sverrir Hermannsson, Sigurlaug Bjarnadottir, Stefán Valgeirsson, Páll Pétursson, Garðar Sigurðs- son og Karvel Pálmason. Landbúnaðarnefnd. Efri deild: Steinþór Gestsson, Jón Árnason, Axel Jónsson, Asgeir Bjarnason, Ingi Tryggvason, Helgi Seljan, Jón Ármann Héðinsson. Neðri deild: Pálmi Jónsson, Ingólfur Jónsson, Friðjón Þórðarson, Stefán Valgeirsson, Þórarinn Sigurjónsson, Eðvarð Sigurðsson og Benedikt Gröndal. Sjávarútvegsnefnd. Efri deild: Jón Árnason, Oddur Ólafsson, Jón G. Sólnes, Steingrimur Her- mannsson, Halldór Asgrimsson, Stefán Jónsson, Jón Ármann Héðinsson. Neðri deild: Pétur Sigurðsson, Guðlaugur Gislason, Sverrir Hermannsson, Jón Skaftason, Tómas Árnason, Garðar Sigurðsson og Sighvatur Björgvinsson. Iðnaðarnefnd: Efri deild: Þor- valdur Garðar Kristjánsson, Jón G. Sólnes, Albert Guðmundsson, Steingrimur Hermannsson, Ingi Tryggvason, Stefán Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson. Neðri deild: Ingólfur Jónsson, Lárus Jónsson, Pétur Sigurðsson, Þór- arinn Þórarinsson, Ingvar Gisla- son, Magnús Kjartansson og Benedikt Gröndal. Félagsmánanefnd. Efri deild: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Axel Jónsson, Steinþór Gestsson, Steingrimur Hermannsson, Jón Helgasn, Helgi Seljan, Eggert G. Þorsteinsson, Neðri deild: Ólafur G. Einarsson, Ellert Schram, Jó- hann Hafstein, Stefán Valgeirs son, Gunnlaugur Finnsson, Eð- varð Sigurðsson og Magnús Torfi Ólafsson. Heilbrigðis og trygginganefnd. Efri deild: Oddur Ólafsson, Stein- þór Gestsson, Albert Guðmundssin, Asgeir Bjarnason, Halldór Asgeirsson, Eggert G. Þorsteinsson, Helgi Seljan. Neðri deild: Ragnhildur Helgadóttir, Guðmundur H. Garðarsson, Jó- hann Hafstein, Jón Skaftason, Þórarinn Þórarinsson, Magnús Kjartansson og Karvel Pálma- son. Menntamálanefnd. Efri deild: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Axel Jónsson, Steinþór Gestsson, Steingrimur Hermannsson, Ingi Tryggvason, Ragnar Arnalds, Jón Armann Héðinsson. Úr neðri deild: Ellert B. Schram, Sigur- laug Bjarnadóttir, Eyjólfur K. Jónsson, Ingvar Gislason, Gunn- laugur Finnsson, Svava Jakobs- dóttir og Magnús Torfi Ólafsson, Allsherjarnefnd. Efri deild: FUNDUR var haldinn á vegum félags áhugamanna um sjávar- útvegsmál mánudaginn 4. nóv. Auk félagsmanna voru mættir á fundinum fyrrv. sjávarútvegs- ráðherra Lúðvik Jósefsson og nokkrir núverandi þingmenn. í meginatriðum var það sem fram kom á fundinum eftirfar- andi: Stórkostlegur samdráttur hefur átt sér stað á fiskistofnunum við Island á siðastliðnum tveim ár- um. Nálgast þetta hrun á Suð- vesturlandi, þar sem vantar um 50% aflans á tveim árum, þrátt fyrir fleiri sóknareiningar. 1 dag stunda allt of mörg skip veiðar á íslandsmiðum og ef forða á fiski- stofnunum frá óbætanlegu tjóni verðuraðminnka sóknarþungann nú þegar. Að hleypa fleiri samingsbundnum skipum inn fyrir 50 milurnar kemur ekki til Oddur ólafsson, Jón G. Sólnes, Axel Jónsson, Ingi Tryggvason, Halldór Asgrimsson, Geir Gunnarsson, Eggert G. Þor- steinsson, Neðri deild: Ellert B. Schram, Ingólfur Jónsson, Frið- jón Þórðarson, Páll Pétursson, Gunnlaugur Finnsson, Sighvatur Björgvinsson. 1 allsherjarnefnd sameinaðs þings voru kosnir: Lárus Jóns- son, Ólafur G. Einarsson, Ellert B. Schram, Jón Skaftason, Jón Helgason, Jónas Árnason og Magnús Torfi Jónsson. 1 Norðurlandaráð voru kosnir: Jóhann Hafstein, Ragnhildur Helgadóttir, Jón Skaftason, As- geir Bjarnason, Magnús Kjartansson og Gylfi Þ. Gislason. Varamenn voru kosnir Sverrir Hermannsson, Axel Jónsson, Þórarinn Þórarinsson, Jón mála. Vinna verður strax að þvi, að fá þær þjóðir, sem samið hef- ur verið við til að minnka sóknar- þunga sinn vegna hins alvarlega ástands. Samanburðarstaða Islands og Þýzkalands er eftirfarandi. Tog- veiðar þýzkra togara við ísland snerta örlítinn hóp fólks i tveim smáborgum i Norður-Þýzkalandi. Þjóðartilvera Islendinga byggist á fiskveiðum. Þýzkaland er I dag með lang sterkustu efnahagsstöðu allra iðnaðarstórvelda heimsins, og hefur aldrei haft annan eins greiðsluafgang og á árinu 1974. ísland hefur orðið fyrir hverju efnahagsáfallinu á fætur öðru nú undanfarin 2 ár, allt frá Vest- mannaeyjagosi til hruns á mörk- uðum, minnkandi fiskigengd og mörg hundruðföldu oliuverði. Þar sem búast má við niður- Helgason, Gils Guðmundsson og Eggert G. Þorsteinsson. Fjárveitinganefnd Kosið var I fjárveitinganefnd alþingis i gær, þriðjudag, og eru nefndarmenn nú 10 talsins I stað 9, en 1-gunum um það atriði var breytt í fyrradag. í nefndina voru kosnir Jón Árnason, Steinþór Gestsson, Pálmi Jónsson, Lárus Jónsson, Ingvar Gislason, Þórar- inn Sigurjónsson, Gunnlaugur Finnsson, Jón Armann Héðins- son, Geir Gunnarsson og Karvel Pálmason. Þá var i sameinuðu þingi kosinr endurskoðandi Landsbanka Is- lands I stað Baldurs óskarssonar, sem sagði af sér. 1 hans stað var Jón Helgason ritstjóri kosinn. stöðum á hafréttarráðstefnunni innan 6 mánaða, þar sem fyrir liggur sú staðreynd, að yfirgnæf- andi meirihluti heimsbyggðar- innar aðhyllist 200 milna efna- hagslögsögu, er það algjörlega ótimabært að fara að ganga til einhverra samninga við Þjóð- verja nú. Bent var á eignarheimild strandrikisíns á landgrunns- botninum skv. Hafbotnssam- þykktinni frá 1958, og leið til þess að losna við erlenda togara af ís- landsmiðum skv. henni. Að öllu framangreindu athug- uðu er staðan ekki i dag, hvorf Þjóðverjar bjóði upp á eitthvað, sem er ef til vill eitthvað skárra, en þeir hafa boðið upp á til þessa i samningaviðræðum, eða hvort eigi að fella niður tolla af niður- suðudósum IEBE eða öðru. Fyrst Framhald á bls. 13 Félag dhugamanna um sjávarútvegsmál: Semjum ekki vid V-Þjóðverja að sinni ÞETTA ER BEOCENTER 1400 sambyggt útvarp, magnari og cassettutœki Að útliti er Beocenter 1400 listaverk en sem hljómf lutningstæki er það ekki síð- ur áhugavert. útgangsorkan er 2x20 sinuswött eða 80 músíkwött alls. Tíðnisviðið er frá 20 riðum til 30 þúsund rið. Bjögun er minni en 0/5% á fullum styrk. Bylgjusvið á viðtæki er FM stereo, miðbylgja og langbylgja. Við bjóðum ykkur velkomin að sjá og heyra tækin frá Bang & Olufsen. Einkaumboð á íslandi HF. Skipholti 19, Sími 23800.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.