Tíminn - 06.11.1974, Qupperneq 10

Tíminn - 06.11.1974, Qupperneq 10
10 TÍMINN MiOvikudagur 6. nóvember 1974. !)ÁG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu i Reykjavik vikuna 1-7. nov. annast Reykjavikur-Apótek og Borgar-Apótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 54166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar ,1 simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilamr simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og v,erða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- sklrteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóv. kl. 8.30. i Félags- heimilinu uppi. Að fundi loknum verða kynntar Smyrnavörur frá Riabúðinni. Stjórnin. Bingó: Kvenfélag Aspresta- kalls heldur bingó miðviku- daginn 6 nóvember kl. 9 á Hótel Borg. Stjórnin. Kvennadeild-Slysavarna- félagsins I Reykjavik: Heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. I Slysavarnahúsinu við Grandagarð hefst hann stund- vislega kl. 8.30 spilað verður bingó glæsilegir vinningar meðal annars skipsferö til Vestmannaeyja fram og til baka. Fjölmenniö nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Norðurbrún 1. i dag miðviku- dag verður veitt tilsögn i ensku frá kl. 2-4 e.h. Aðstoð við böö frá kl. -1.30. Handavinna. leðurvinna, og smiðaföndur frá kl. 1-5 e.h. A fimmtudag verður ,,opið hús” frá kl. 1. e.h. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla: Mynnir á Aðal- fundinn i Lindarbæ miðviku- daginn 6. nóv. kl. 20.30. Félagstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Tilkynning Bazar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur sinn árlega bazar, laugardainn 16. nóv. kl. 2 i safnaðarheimilinu. ÖUum þeim. sem hug hafa á að styrkja bazarinn vinsam- legast komi gjöfum til: Ingi- bjargar Þórðard. Sólheimum 19 s. 33580 og Ragnheiðar Finnsd. Alfheimum 12 s. 32646 Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell losar I Leixoes, fer þaðan til Gijon. Disarfell er væntanlegt til Wismar i dag fer þaðan til Svendborgar. Helgafell losar i Reykjavik. Mælifell losar i Gufunesi. Skaftafell fer frá Montreal i dag til Reykja- vikur. Hvassafell losar á Húnaflóahöfnum, fer þaðan til Borgarness og Reykjavikur. Stapafell er i Rotterdam. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Norkin Frost lestar á Reyðarfirði. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í glerið Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 15,00 pr. stk. Ennfremur glös undan bökunar- dropum framleiddum af ÁTVR. Verð kr. 5,00 pr. stk. Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. Laugardaga frá kl. 9-12. Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins. LOFTLEIÐIfí BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIfí Ford Bronco — VW-sendibílar Ijnd Rover — VW fólksbilar BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: .28340-37199 /Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL * 24460 í HVERJUM BÍL PIOIVlŒŒn ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI n PIЗ—— Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 ..^.BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LCIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 VELDUR,HVER 0 SAMVINNUBANKINN^ m 1783 Lárétt 1) Sull.- 6) Poka.- 7) Eins.- 9) Spil.- 10) Spilin.- 11) Hasar,- 12) Úttekið.- 13) Tók,- 15) Ásökunina.- Lóðrétt 1) Bær.- 2) Varðandi,- 3) Gat.- 4) 550.- 5) Blómanna,- 8) Gái,- 9) Kindina,- 13) Kemst,- 14) Baul.- Ráðning á gátu nr. 1782 Lárétt 1) Frakkar.- 6) Frá.- 7) 61.- 9) MN,- 10) Naumleg.- 11) SS,- 12) Na,- 13) Eir,- 15) Afbrýði.- Lóðrétt 1) Flónska,- 2) Af.- 3) Krump- ir.- 4) Ká.- 5) Rangali.- 8) Las.-9) Men,-13) EB,-14) Rý.- ~7j aj 'Sj yj |T HZ.BZ Síðari nautgripaslátrun á Höfn AA-Höfn Sauðfjárslátrun er lokið 1 Sláturhúsi Kaupfélags Austur- Skaftfellinga og er heildartala sláturfjár sennilega um 24.000. Nautgripaslátrun hófst aftur á þriðjudag en fyrir sauðfjár- slátrun hafði verið slátrað um 400 nautgripum. _ ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM Nýlagmr IViðgerðir SAMVIRKI Mikið úrval af ÚRUM Handtrekkt og sjálftrekkjandi með dagatali Sendum í póstkröfu magnns asmunosson Oia- og skartgripaverzlun Sími 1-78-84 - Ingólfsstræti 3 Sendum í póstkröfu AuglýsiíT iTímanum HJÓLBARDAR Höfóatúni 8-Simar 86780 og 38900 +------------------------------------------------ Móðir okkar, tengdamóðir og amma Jóna Jónsdóttir Hlaðhamri, Hrútafirði, verður jarösungin frá Prestbakkakirkju laugardaginn 9. nóvember kl. 2 siðdegis. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega veitta samúö við andlát og jaröarför Guðmundar J. ólafssonar Selvogsgrunni 31. Anna Helgadóttir, Sigurbjörg Guömundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigriöur Sæmundsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Auðun Agústsson, Elin Karlsdóttir, Arnþór Pálsson, Helgi Þ. Sigurðsson og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.